Morgunblaðið - 31.08.1986, Page 63
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986
63
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar I
Útboð
Tilboð óskast í smíði þaks á raðhúsin að
Smyrlahrauni 27-41, Hafnarfirði.
Útboðsgögn verða afhent á kvöldin hjá Bald-
vini Helgasyni, Smyrlahrauni 37, sími 52250
eða Henrý Kristjánssyni, Smyrlahrauni 39,
sími 52966, gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboðsfrestur er til 10. september 1986.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Hlutabréf
Óskað er eftirtilboðum í eftirfarandi hlutabréf:
1. Iðnaðarbanki íslands hf. nafnverð kr.
840.830,00
2. Verslunarbanki íslands hf. nafnverð kr.
20.618,00
3. Fjárfestingarfélag íslands hf. nafnverð
kr. 85.593,00
4. Reykjaprent hf. nafnverð kr. 127.200,00
5. Sameinaðir verktakar hf. nafnverð kr.
72.000,00
Sala ofangreindra hlutabréfa er undanþegin
forkaupsréttarákvæðum í samþykktum
hlutafélaganna þar sem hlutabréfin eru öll í
eigu þrotabúa.
Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar
blaðsins merkt: „K — 1923“ fyrir 6. septem-
ber 1986.
Bladk) sem þú vaknar vió!
KSS
-ingar ath.
Hvað: Skólamót.
Hvar: Vatnaskógi.
Hvenær: Næstu helgi.
Hvernig: Þú mætir á fund á þriðjudags-
kvöld með pening og kaupir miða á
mótið.
Hve mikið: 1600 kr. (Allt innifalið).
Hvað svo: Farið frá BSÍ á föstudag kl. 19.
Stjórnin
PS. Biðjum fyrir mótinu.
Nánari upplýsingar í síma 656117 (Vera)
HRAÐLESTRAR
NÁMSKEIÐ
Vilt þú auðvelda þér námið og vinnuna?
Vilt þú margfalda lestrarhraðann?
Vilt þú eiga meiri frítíma frá náminu og vinnunni?
Vilt þú læra árangursríkar aðferðir í námstækni?
Svarir þú þessum spurningum játandi skaltu
ekki hika lengur, heldur drífa þig á næsta hrað-
lestrarnámskeið sem hefst þriðjudaginn 2.
september nk.
Skráning öll kvöld kl. 20.00—22.00 í síma
611096.
Hraðlestrarskólinn
Fyrirtækja- og fé-
lagahópakeppni
___Hauka f knatt-
spyrnu 1986
Hin árlega fyrirtækja- og félaga-
hópakeppni í knattspyrnu utanhúss
verður haldin á grasvellinum á Hval-
eyrarholti helgina 5.-7. september
1986.
Þátttökugjald er kr. 5.000 á lið.
Hámarksfjöldi liða er 30.
Þátttökutilkynningar í sfmum:
54368 (Loftur) og 51907/688260
(Pétur), til miðvikudagskvölds.
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
FRA
Kfí
STÆRÐ/R
'26/140
S-XXL
c m
900
780
’■52/164
UTIR
grátt
300
blatt
Rautt
L
»huamePÁ®
SPORTBUOIN
ARMULA 40 REYKJAVIK S:835 55
i