Morgunblaðið - 06.09.1986, Side 8

Morgunblaðið - 06.09.1986, Side 8
8 í DAG er laugardagur 6. september, sem er 249. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.30 og síödegisflóð 19.44 stór- streymi flóðhæð 4,03 m. Sólarupprás í Rvík kl. 6.23 og sólarlag kl. 21.18. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26. Hræðist ekki þá, sem likamann deyða, en fá ekki deytt sálina. (Hræð- ist heldur þann, sem megnar að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti) (Matt. 10,28.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ 13 14 ■ ■ ” ■ 17 □ LÁRÉTT: 1 glæsileg, 5 slá, 6 í kirkju, 9 byrðingur, 10 frumefni, 11 til, 12 milmur, 13 tala mikið, 1S ótta, 17 aumingiar. 1 LÖÐRÉTT: 1 lofar, 2 andvari, 3 missir, 4 smáaldan, 7 gler, 8 dvei, 12 á hesti, 14 meðal, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 gátt, 5 rósa, 6 iðan, 7 hn, 8 urðar, 11 ne, 12 nám, 14 gild, 16 strigi. LÓÐRÉTT: 1 geitungs, 2 trauð, 3 tón, 4 hala, 7 hrá, 9 reit, 10 andi, 13 mái, 15 L.R f* pT ára afmæli. í dag, 6. Uu september, er 65 ára Jón Sigurðsson bóndi og hrossaræktarmaður í Skollagróf í Hrunamanna- hreppi. Þar hefur hann búið frá því á árinu 1942, en hann er Hafnfírðingur. Hann er nú á ferð með hundi sínum og hesti á Amarvatnsheiði og mun ætla að gista í Fljóts- drögum í nótt. í DAG, laugardag, verða gef- in saman í hjónaband í Dómkirkjunni kl. 18 Ingi- björg Rósa ívarsdóttir, Miklubraut 66, og Kristján Kristjánsson lögreglu- þjónn, Hlíðarendavegi 1A á Eskifírði. Heimili þeirra verð- ur á Leifsgötu 10 hér í bænum. Sr. Þórir Stephensen gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR HAUSTIÐ minnti á sig í gærmorgun. Er fólk vakn- aði til starfa sinna mátti sjá að um nóttina hafði snjóað í Esjuna og Skarðsheiðina. Fyrir ofan miðjar hlíðar var Esjan gráleit af hinum nýfallna snjó. Er það i fyrsta skiptið á þessu síðsumri. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig í fyrrinótt. Eins stigs frost mældist á láglendinu. Var það austur á Hæli í Hrepp- um. Veðurathugunarstöðv- araar á hálendinu tilk. um tveggja stiga næturfrost. Hér í bænum vætti stéttar, en mest úrkoma eftir nótt- ina mældist á Horabjargi, 5 millim. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1986 ingablaðinu segir að það hafi veitt Guðmundi Björnssyni lækni leyfí til að starfa sem sérfræðingur í svæfíngum og deyfíngum hérlendis og veitt Bjaraa Torfasyni lækni leyfí til þess að starfa sem sérfræðingur í almennum skurðlækningum. HEIMILISPÝR LÍTILL hundur, tík, grá- svört, blandaður poodel-terri- er-kyni, er í óskilum á Dýraspítala Watsons. Hund- urinn hafði fundist austur í Krísuvík 27. ágúst síðastl. Síminn á dýraspítalanum er 76620. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG lagði Reykja- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Þá fór Esja í strandferð og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aft- ur til veiða. í gær fór Fjall- foss á ströndina en þaðan heldur skipjð beint til útlanda. Togarinn Ásgeir kom inn af veiðum til löndunar. Þá kom Ljósafoss af ströndinni. Dettifoss og Bakkafoss lögðu af stað til útlanda í gærkvöldi og þá kom Hekla úr strandferð. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Eftir að hefðarfrúin breska, Beryl Markham, hafði lokið Atlantshafsflugi sínu, fyrst kvenna, og lent heilu og höldnu vestur í New York lét hún svo ummælt: Þetta geri ég ekki aftur þó mér byðust milljón sterlings- pund! Ef bensínið hefði þrotið tveim mínútum áður hefði ég hrapað í hafið og drukknað í öldum Atlants- hafsins. Á leiðinni yfir hafíð hafði hún orðið að nauð- lenda á Nova Scotia. Við komuna til New York í gær var henni veitt mikilfengleg móttaka. Stölluraar Ragna Sif Pétursdóttir og Sólveig Ósk Óskarsdóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Þær söfnuðu rúmlega 900 krónum. Morgunblaðið/Helena KVENNAFÓTBOLTI mun vera iþrótt meðal ungra stúlkna sem á vaxandi vinsældum að fagna. Er skemmst að minnast þess að nýlokið er íslandsmeistaramóti í kvennaknattspyrnu. A þessari mynd eru litlar hnátur, sem eftir myndinni að dæma, hafa taugar til fótboltans. — Og hver veit nema þær eigi eftir að skipa landslið íslands í kvennafótbolta. Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. september til 11. september aö báöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Roykjavíkur Apótekopiö til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aÖ ná sam- bandi vlö iaakni á Göngudoild Landspftalan* alia virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgerspftelinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóiarhrínginn (sími 696600). Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 érd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Ónæmiseögeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. islands í tannlæknastofunni Eiöistorgi 1, laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Ónasmistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka "78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamemes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Geröebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnerQóröun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflevik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til ki. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamerg. 35: Ætiuð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvenneathverf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-féiag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofs AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfraaöistöóin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útianda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Tfl Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspitatinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurfcvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariœkningadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn t Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknarti- mi frjáls alla daga. Granaásdaikl: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvarndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. - Faaðingar- hetmili Raykjavfkur AHa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaalfó: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á hetgi- dögum. - Vffllaataðaapftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlió hjúkrunar- haimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkuríasknishéraós og heilsugæslustöðvan Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Kaflavfk - ajúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóömlnjaaafniö: OpiÖ þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóksssfniö Akureyrí og Hérsösskjslssafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Náttúrugrípaaafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8Ími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AÖal- ssfn - sórútlán, þinghoitsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga ki. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaÖir Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö ,til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Raykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardaislaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Brelðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug í Mosfellasvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhðll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A iaugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundteug Saftfamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.