Morgunblaðið - 06.09.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 06.09.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1986 9 Opiðtil kl. 16 í dag Ný sending af barrokk-sófasettum. Einlitt pluss- áklæði. Hagstætt verð. Húsgagnasýning sunnu- dag kl. 2—5 _______ SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGÖGN Ármúla 8, símar 685375 — 82275 Heildsölubirgir: KARL K. KARLSSON & CO. Skúlatúni 4, 105 R., S. 20350 — 20351. Blaðburóarfólk óskast! AUSTURBÆR Bergstaðastræti KÓPAVOGUR Lundarbrekka o.fl. Súvar tíð . . . Sú var tíðin að íslenzk- ir kjósendur fylgdu ákveðnum stjómmála- flokki, sem þeir áttu skoðanalega samleið með í meginmálum, alla ævina. Flokkstryggð, svokölluð, var rík í Is- lendingum. Heilar fjöl- skyldur, jafnvel ættir, héldu sig við sama hey- garðshomið í þessum efnum, hvað sem yfir gekk. Á þessu hefur orðið mikil breyting. Sá hópur kjósenda, stundum kall- aður „lausafylgi", sem metur það eftir aðstæð- um hveiju sinni, frammi- stöðu flokka liðið kjörtímabil og stefnu- mörkun þeirra tíl næstu framtíðar, hvem veg hann greiðir atkvæði, fer sífellt stækkandi. Ékki er óliklegt að þessi hópur sé 20-30% kjósenda, a.m.k. í þéttbýliskjör- dæmum. I stijálbýli hvika menn siður frá „flokknum sinum“. Hópurínn sem ræður úrslitum Stjómmálamenn em að vakna tíl vitundar um, að það er þessi hópur, „lausafylgið**, sem máske ræður því endanlega, hvaða niðurstaða telst upp úr kjörkössunum. Að það er þessi hópur sem þeir þurfa ekki sizt að ná til, ef þeir ætla sér „viðunandi" hlut í úrslit- um kosninga. Mikill meirihlutí kjós- enda kýs að vísu áfram eftír meginsjónarmiðum, grundvallarstefnum flokka og framboðsaðila. Ef lausafylgið svokallaða er fimmtungur til fjórð- ungur kjósenda i fjöl- mennustu kjördæmunum og tíu tíl fimmtán af hundraði i stijálbýlis- kjördæmum, getur það Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar: Um 4. hver kjosandi hugði á „flokkaflakk iuma lokið' )Ertilvitnisuma» deilum se lokio _ segir práinn Berte'sson ntst)ón pjööviljans Kjósendur á faraldsfæti Staksteinar fjalla lítillega í dag um þá niðurstöðu könnunar Fé- lagsvísindastofnunar Háskóia íslands, að fimmti til fjórði hver kjósandi, sem kaus í þingkosningum 1983, hefðu kosið á annan veg á síðastliðnu vori en fyrir þremur árum, ef þá hefði verið efnt til kosninga. Þá verður staldrað við frásögn Tímans af meintu „detente" milli ASÍ og Þjóðviljans. engu að síður ráðið ferð um endanleg úrslit, ekki sízt þar sem er rnjótt á munum, eins og oft vill verða. Þessvegna skiptír frammistaða flokka og einstakra stjómmála- manna í málum, sem vekja almenna athygli, meira máli en áður, jafn- vel „höfuðmáli". Sama máli gegnir um málatil- búnað og kynningu stefnumiða síðustu miss- eri og mánuði fyrir kosningar. Veldur hver á heldur. Niðurstöður könnunar Umrædd könnun Fé- lagsvísindastofnunar, sem unnin var fyrir Sam- band ungra framsóknar- ntanna, sýnir að rúmlega 14% þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn 1983, hyggjast snúa sér að öðr- um flokkum, mest Alþýðuflokki. Nálægt 15% þeirra, sem kusu Alþýðuflokkinn 1983, snúa hinsvegar „heim“ til Sjálfstæðisflokksins, en 9% til Alþýðubanda- lagsins. Um 20% af kjósendum Alþýðu- bandalagsins 1983 höfðu hug á þvi að breyta til, 8% fara yfír á Kvenna- lista. Hvorki meira né minna en 39% af kjósend- um Kvennalista 1983 litu nú tíl annarrar áttar, þar af 11% til Bandalags jafnaðarmanna. 28% þeirra sem kusu Fram- sóknarflokkinn höfðu skipt um skoðun, 8% hugðust fara yfir á Sjálf- stæðisflokk, sama hlut- fall á Kvcnnalista en 5% á hvorn A-flokka. Mest var fráhvarfíð frá Bandalagi jafnaðar- manna, hvorki meira né minna en 62%, 29% til Alþýðuflokks, rúmlega 14% tíl Sjálfstseðisflokks en minna til annarra. Þær tölur, sem hér hafa verið tíndar til, segja að visu fátt sem getur talizt viðvarandi. Það eitt má út úr þeim lesa að svokallað lausa- fylgi, sem ferðast á milli flokka í kosningum, er meira en flestir hugðu. Það skiptír þvi verulegu máli hvern veg flokkarn- ir halda á málum sinum á síðustu misserum kjör- tímabilsins. ÞíðamilliASÍ og Þjóðviljans Tírninn segir í gæn „Svo virðist sem „þíða“ ríki nú í samskiptum ASÍ og Þjóðviljans, en harð- yrt skeyti flugu þar á milli fyrir nokkrum mán- uðum í kjölfar umræðna um að ráða Svavar Gests- son sem ritstjóra blaðsins á ný. 1 gær skrifaði Ás- mundur _ Stefánsson, forseti ASÍ, grein í Þjóð- viljann um húsnæðismál- in og auk þess er talað við Ásmund í forsíðu- frétt...“ Tíminn hefur eftír nýráðnum ritstjóra Þjóð- vi|jans, Þráni Bertels- syni: „Það eru ekki nokkur samskiptavandamál milli min og Ásmundar Stef- ánssonar né á milli min og neins manns I Al- þýðubandalaginu svo ég viti. Enda hefði ekki ve- ríð skynsamlegt að í sæti ritstjóra á Þjóðvifjanum settist maður sem ekki getur talað nema við einn og einn alþýðubanda- Iagsmann.“ Svo mörg vóru þau orð. Getur Ossur Skarp- liéðinsson sagt hið sama? V Vestfrost FRYSTIK1STUR DÖNSKgœóavara VESTFROST frystikisturnar eru búnar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan- legar á hagstæöu veröi. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraöfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. Innrabyröi er úr rafgalvanhúöuöu stáli með inn- brenndu lakki. VESTFROST verksmiöjurnar í Esbjerg er ein af stærstu verksmiöjum sinnar tegundar á Noröurlöndum. 201 Itr kr 21.315,00 271 Itr kr 23.363,00 396 Itr kr 26.490,00 506 Itr kr 30.902,00 ■3 LÍTRAR 201 271 396 506 BREIDD cm 72 92 126 156 DYPTIcm án HANDFANGS: 65 65 65 65 HÆÐ cm 85 85 85 85 FRYSTIAFKÖSTpr SÓLARHRINGIkg. 15 23 30 30 ORKUNOTKUN pr. SÓLARHRING kWh 1,2 1,4 1,6 1,9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.