Morgunblaðið - 06.09.1986, Page 26

Morgunblaðið - 06.09.1986, Page 26
^MÖEtetflífiOíÐIÐ, LA'ÖG'ARDAGUR 6. 3EPTEMBER1986 Greta Scacci og Gabriel Byrne í hlutverkum sinum i myndinni „De- fense of Realm“. Regnboginn: Til varnar krúnunni Styrkur til háskólanáms í Noregi STYRKUR úr Minningarsjóði Olavs Brunborg, að upphæð átta þúsund norskar krónur, verður veittur íslenskum stúdent á næsta ári. Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska stúdenta og kandídata til háskólanáms í Noregi og sam- kvæmt skipulagsskrá sjóðsins er styrkurinn aðeins veittur karlmönn- um. Umsóknum um styrkinn, ásamt námsvottorðum og öðrum upplýs- ingum um nám umsækjanda, skal skilað á skrifstofu Háskólans fyrir 1. október 1986. Nafnféll niður Á blaðsíðu 27 í Morgunblaðinu er varpað fram spumingum til biskupsins yfir íslandi. Nafn fyrir- spyijanda, Áma Páls Árnasonar, féll niður og eru viðkomandi beðn- ir afsökunar á því. REGNBOGINN hefur nú tekið til sýningar myndina „Til vamar krúnunni“ (Defense of Realm). Myndin fjallar um ungan rann- sóknarblaðamann, Nick Mullen, sem kemst að hneykslismáli, sem varðar þingmann nokkum og sam- band hans við gleðikonu, en á þau mið leitar einnig austantjaldserind- reki. Þegar grein Nicks birtist neyðist þingmaðurinn til að segja af sér. Annar blaðamaður, kunningi þingmannsins, telur þetta mál hið undarlegasta og reynir að afla meiri upplýsinga, en áður en tii þess kem- ur er honum komið fyrir kattamef. Nick tekur þetta afar nærri sér og ákveður að rannsaka málið frekar. Sú rannsókn reynist hættuleg. Framleiðandi myndarinnar er David Puttnam („Chariots of Fire“, „Midnight Express", „Local Hero", „Killing Fields"). Leikstjóri er David Drury og aðalhlutverkið leikur Gabriel Byme (lék Kristófer Kól- umbus í samnefndum þáttum). Pen i nga márkaúurinn GENGIS- SKRANING Nr. 167 - 5. september 1986 Kr. Kr. Toll- EúlKI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,360 40,480 40,630 SLpund 60,701 60,882 60,275 Kan.dollari 29,106 29,193 29,122 Dönskkr. 5,2586 5,2743 5,2536 Norskkr. 5,5474 5,5639 5,5540 Sænskkr. 5,8795 5,8970 5,8858 Fi.mark 8,2798 8,3044 8,2885 Fr.franki 6,0772 6,0952 6,0619 Belg. franki 0,9612 0,9640 0,9591 Sv.franki 24,6023 24,6766 24,6766 Holl. gyllini 17,6476 17,7000 17,5945 V-þ.mark 19,9078 19,9670 19,8631 ÍLlira 0,02885 0,02894 0,02879 Austurr. sch. 2,8288 2,8372 2,8220 PorLescudo 0,2779 0,2787 0,2783 Sp.pesetí 0,3041 0,3050 0,3037 Jap.yen 0,26056 0.26133 0,26272 Irsktpund 54,748 54,911 54,641 SDR (Sérst. 49,0960 49,2419 49,1764 ECU, Evrópum.41,8452 41,9697 41,7169 INNLÁNSVEXTIR: , Sparisjóðsbækur Landsbankinn................ 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Verzlunarbankinn.............8,50% Samvinnubankinn............. 8,00% Alþýðubankinn............... 8,50% Sparisjóðir................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn.............. 9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn............. 8,50% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 13,50% > Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% ÍÚtvegsbankinn........................ 10,00% Verzlunarbankinn........... 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki............... 15,50% Iðnaðarbankinn............ 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,00% , Búnaðarbankinn............. 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn................ 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............ 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,00% Búnaöarbankinn.............. 2,50% Iðnaöarbankinn.............. 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ..... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% Iðnaðarbankinn................ 3,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn1)............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga i Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sinum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aidri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjömureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-kán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn............... 6,00% Iðnaðarbankinn............... 6,00% Landsbankinn................. 6,00% Samvinnubankinn.............. 6,50% Sparisjóðir.................. 6,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............. 6,50% Sterfingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn................9,00% Iðnaðarbankinn................9,00% Landsbankinn.................9,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... .... 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn.............. 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarlán ííslenskumkrónum............ 15,00% í bandaríkjadollurum......... 7,75% í sterlingspundum........... 11,25% í vestur-þýskum mörkum.... 6,00% íSDR......................... 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2'/2 ár............... 4% Ienguren2’/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót eróbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparísjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast viö höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- Haustfló FEF um helgina FELAG einstæðra foreldra held- ur haustflóamarkað í Skeljanesi 6 nú um helgina. Markaðurinn opnar kl. 2 e.h. laugardag og sunnudag. Flóamarkaðir FEF hafa fyrir æði löngu unnið sér sess í borgarlífinu vegna fjöl- breytni og aldamótaprísa eins og segir i fréttatilkynningu frá fé- laginu. Á boðstólum nú er mikið af hús- gögnum, stólum, svefnbekkjum, bamarúmum ofl. Þá er tízkufatnað- ur frá ýmsum tímum og á alla aldurshópa, leikfong, skótau, bús- áhöld og skrautmunir, bútar og dúkar. Állur ágóði rennur til húsa- kaupa félagsins. FEF hýsir nú 21 fjölskyldu í neyðar- og bráðabirgða- húsnæði sínu. Miklir fjárhagsörðug- leikar hafa verið síðasta árið eftir síðustu húsakaup og félagsmenn þurft að leggja hart að sér til að standa í skilum vegna skuldbind- inga. Fyrir nokkru var sótt um aukafjárveitingu til Reykjavíkur- borgar til að fleyta FEF yfir erfiðan hjalla, en svar hefur ekki borizt. Forsvarsmenn FEF vænta þess að það verði jákvætt. Vetrarstarf hefst að öðru leyti innan tíðar. Í fréttabréfi sem kemur um næstu mánaðamót verður greint frá fyrirhuguðum fundum og vinnu- hópum fram til áramóta og allir þeir sem kynnu að hafa áhuga geta haft samband við skrifstofu FEF í Traðarkotssundi. Þá verður ekki nógsamlega brýnt fyrir félögum að gera skil á árgjöldum, bæði vegna ofangreindra fjárhagserfiðleika og vegna aðalfundar í október eða byrjun nóvember. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir þvi hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og veröbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyfltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuöum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparísjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, em þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavik, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin i 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið i 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar i 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverö- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðartí- mabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð i senn eftir 18 mánuði eða siðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru iausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veríð skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir september 1986 er 1486 stig en var 1476 stig fyrir ágúst 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,95%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísrtala fyrir júlí til september 1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Naf nvextir m.v. óverðtr. verótr. Verðtrygg. Höfuöstóls faersl. Óbundið fé kjör kjör tímabil vaxta é ári Landsbanki. Kjörbók: 1) ?-14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Abót: 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaöarb., Gullbók 1) ?—14,0 1.0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaöaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.