Morgunblaðið - 06.09.1986, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1986
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járniðnaðarmenn
Viljum ráða járniðnaðarmenn og verkamenn.
Skipasmíðastöðin Dröfn.
Rafvirkjar
Heildverslun óskar að ráða rafvirkja til lager-
starfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur
og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar:
„P - 3167“.
Fóstrur!
Leikskólann Sælukot í Skerjafirði, 101
Reykjavík, vantar fóstrur í 1 og V2 starf.
Launaábót er í boði.
Upplýsingar eru veittar í s. 27638 og 13894
(einnig um helgina).
Skrifstofustarf
Ung kona óskar eftir fjölbreyttu og vellaun-
uðu skrifstofustarfi. Hefur mikla reynslu af
ýmiss konar skrifstofustörfum.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustarf
1607“ fyrir 10 september.
Rækjuver hf.
Bíldudal
óskar eftir starfsfólki í rækjuvinnslu. Mikil
vinna. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í
símum 94-2195 og 94-2196 á daginn. Kvöld-
símar 94-2112 og 94-2105.
Ritari
Ritari óskast á lögfræðiskrifstofu fyrir há-
degi. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta
áskilin.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir 11. þ.m. merktar:
„O - 3172“.
Starf óskast
Rúmlega þrítugur fjölhæfur skrifstofumaður
óskar eftir fjölbreyttu og krefjandi ábyrgðar-
starfi, gjarnan hjá litlu eða meðalstóru fyrir-
tæki.
Þeir sem áhuga kynnu að hafa, vinsamlegast
sendi nauðsynlegustu upplýsingar til augl-
deildar Mbl. merkt: „U — 523“.
Verksmiðjuvinna
Okkur vantar gott fólk til starfa í verksmiðju
okkar að Barónsstíg 2-4 nú þegar. Vinnutími
frá kl. 8.00-16.15. Breytt launafyrirkomulag.
Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Sjúkraliðar
óskast strax. Barnaheimili á staðnum. Upp-
lýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 45550
eftir hádegi.
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033.
fWtttgnnftlnftlft
Álftanes
Blaðbera vantar á Suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
T ónmenntakennara
vantar að Barnaskólanum á Selfossi. Tón-
mennt yngri barna og kórstarf.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-1498.
Skóianefnd.
Kennarar
Einn kennara vantar við Greriivíkurskóla.
Ýmiss konar kennsla kemur til greina. í skól-
anum eru um 90 nemendur frá forskóla upp
í 9. bekk.
Stöðunni fylgir frítt húsnæði í góðri íbúð.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla-
stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118.
Kynningarstörf
Starfsfólk óskast sem fyrst til kynningar-
starfa í vöruverslunum. Reynsla og góð
framkoma áskilin. Þeir sem kynnu að hafa
áhuga, leggi inn umsókn á auglýsingad.
Morgunblaðsins merkt: „Nói-Síríus kynning-
arstörf", fyrir fimmtudaginn 11.09. 1986.
JMOÍlÆ^
St. Fransiskuspítal-
inn í Stykkishólmi
óskar eftir að ráða Ijósmóður helst með
hjúkrunarmenntun sem fyrst. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128 og
Ijósmóðir í síma 93-8149. Einnig óskum við
eftir að ráða sjúkraþjálfara og hjúkrunarfræð-
ing sem fyrst. Góð íbúð er til staðar og
einnig dagvistun fyrir börn. Allar nánari upp-
lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
93-8128.
Umbúða-
framleiðsla
— framtíðarstörf —
Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs-
mönnum til sérhæfðra starfa við umbúða-
framleiðslu.
Við leitum að traustum mönnum sem vilja
ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu
fyrirtæki.
Gott mötuneyti er á staðnum.
Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi
samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir-
spurnum ekki svarað í síma.
$
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVlK -S. 38383
Vill ekki einhver
góð kona vera hjá gamalli konu hálfan dag-
inn virka daga mánudaga-föstudaga frá kl.
13.00-17.00.
Upplýsingar í síma 686725.
Vélstjórar
Vélavörð vantar á MB Hrafn Sveinbjarnarson
II GK 10 sem er að hefja rækjuveiðar og fryst-
ir aflann um borð.
Þarf að hafa réttindi til að leysa 1. vélstjóra
af. Aðalvél er Caterpiller 850 hö. Upplýsing-
ar í símum 92-8413 og 92-8090.
Ritari
gjarnan hjúkrunarfr. eða sjúkraliði óskast
hálfan daginn. Góð framkoma og stundvísi.
Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun
og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 9. sept.
nk. merkt: „K — 1806“.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar rit-
ara vanan vélritun og ritvjnnslu. Vinnuað-
staða er mjög góð.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 9. sept-
ember merkt: „Landbúnaður — 8077“.
„Au-pairM
— England —
Barngóð stúlka óskast strax á íslenskt heim-
ili í Englandi. Tveir drengir 4 og 7 ára. Má
ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf. Góðir mögu-
leikar á enskunámi. Tilboð sendist á auglýs-
ingad. Mbl. fyrir 10. september merkt:
„England — 169“.
Birgðastjóri
Sindra Stál hf., vantar vanan mann til að
stjórna vinnu í stálbirgðastöð fyrirtækisins.
Nauðsynlegt er að umsækjandi geti starfað
sjálfstætt, hafi góða stjórn á fólki og sé ná-
kvæmur í hvívetna.
Skriflegar umsóknir sendist til: Starfsmanna-
stjóri, Sindra Stál hf., Borgartún 31, P.O.Box
880, 121 Reykjavík, fyrir 15. september nk.
Sölumaður
Efnaverksmiðjan Sjöfn, afgreiðsla í
Garðabæ, óskar að ráða sölumann sem fyrst.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra er veitir upplýsingar.
SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA
STARFSHIANNAHALD
LINDARGÖTU 9A
Ágætissölumaður
Kona eða karl óskast til sölustarfa. Þarf að
hafa bílpróf. Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Ágæti
- 5546“.
!ÉfÉÍ&