Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 12

Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 m FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Auðbrekka 2ja herb. iúxusíb. á 3. hæö. Skipasund Ca 55 fm kjíb. Verð 1400 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65 fm íb. á 1. hæð. Verð 1800 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65 fm íb. á 3. hæð. Verð 1800 þús. Austurbrún 2ja herb. ca 50 fm íb. á 3. hæð. Vero 1800 þús. Langholtsvegur 2ja herb. ca 55 fm kjíb. Verð 1250 þús. Kleppsvegur 2ja-3ja herb. ca 70 fm góð kjíb. Verð 1400 þús. Laugarnesvegur Ca 80 fm 3ja herb. góð risíb. Verð 2 millj. Grettisgata Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 1800 þús. Seljavegur 3ja herb. ca 55 fm íb. á 3. hæð. Verð 1700 þús. Miðvangur 3ja herb. góð endaíb. á 4. hæð. Krummahólar 4ra herb. „penthouse". Þvottah. á hæðinni. Verð 2,7- 2,8 millj. Álfaskeið Hf. 115 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Bílsk. Verð 2,7 millj. Helgubraut Kóp. Ca 275 fm raðhús á tveimur hæðum + 3ja herb. íb. i kj. Bílsk. Akurholt Mos. Einbhús á einni hæð ca 138 fm. 30 fm bílsk. Verð 4,9-5 millj. Akrasel Einbhús með lítilli íb. á jarð- hæð. Verð 7,5 millj. Depluhólar Ca 240 fm einbhús á 2 hæðum. 35 fm bílsk. í smíðum Lúxusíbúðir í Suðurhlfðum Kóp. Sex íbúðir eftir i átta íbúða húsasamstæðu við Álfa- heiði. Sumar af íb. eru með sérinng. og bílsk. Afh. tilb. undir trév. og máln. í mai 1987. Hvammabraut Hf. Aðeins ein íb. eftir ca 110 fm tilb. undir trév. og máln. nú þegar. Bílskýli. Hrísmóar — Gb. 4ra-5 herb. íb. á tveim hæðum. Tilb. u. tréverk og málningu nú þegar. Ennfremur 190 fm einbýli v/Sjávargötu. Álftan. 200 fm einbýli v/Reykjafoid. === HilmarValdimarssons. 687225, Fb Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Rall: Keppir í tékknesku liði „ÞETTA VERÐUR einn aksturssprengur. Fyrst þarf ég að komast 1600 km vegalengd að keppnisstað í Poprad í Tékkóslóvakíu. Síðan taka við æfingar í fimm daga á keppnisleiðunum og loks rallkeppnin sjálf, sem er 700 km löng. Það verða 100 bílar í keppninni og Chemo- petrol verður með þrjá bíla,“ sagði Gunnlaugur Rögn- valdsson í samtali við Morgunblaðið, en dagana 13.—14. september keppir hann á vegum Chemopetrol-liðsins tékk- neska í alþjóðlegri keppni í Tékkóslóvakíu. „Bíllinn verður sá sami og ég ók fyrir tveimur mánuðum, 100 hestafla Skoda 130 L. Helmingur leiðanna er á möl, en helmingur á malbiki. Ég mun ásamt að- stoðarökumanninum Pavel Sedivy skoða leiðimar í fimm daga og skráir hann niður leiðar- lýsingu, sem við notum síðan í sjálfri keppninni. Rallið hefst á laugardagsmorgun og er ekið í rúman sólarhring með nokkrum stuttum hléum. Keppnin fer fram í Tatra-fjöllunum, sem eru langt inni í landi og þekkt fyrir feg- urð. Það erfiðasta við þetta rall er hve langt er til og frá keppnis- stað, það kostar rúmlega 3.000 km akstur fyrir og eftir keppni. Ég vona að það hjálpi til við að ná árangri, en aðalmálið núna er að fá reynslu á bílinn og læra á notkun leiðamóta með Sedivy,“ sagði Gunnlaugur. Gunnlaugur Rögnvaldsson 3ja herbergja íbúðir Asparfell. Rúmgóð 96 fm íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Laus 1. okt. nk. Verð 2350 þús. Vesturvailagata. 3ja herb. 80 fm ibúð á 1. hæö. Suðursvalir. Laus 16. sept. nk. Verð 2350 þús. Nesvegur. 3ja herb 70 fm ibúö í fjórbýli á jarðhæö. Gengiö úr stofu i garð. Afhent tilb. undir tréverk. Teikningar á skrifst. HAGSKIPTI (gegiit Tónobiói) S-688423 Krljtján V. Kristjánsson vlSsk.fr. • Sigurður Örn Sigurðarson vlðsk.fr. Söluturn í Reykjavík Söluturn á góðum stað auk myndbandaleigu. Góð velta. Upplýsingar aðeins á skrifst. VALHÚS S 651122 FASTEiGh1^^1 A BValgeir Kristinsson hrl. Reykjavfkurvegi bo BSveinn Sigurjónsson sölustj. Á EINUM FALLEGASTA STAÐ VIÐ GRAFARVOG Byggingaraöili: Haraldur Sumarliðason. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, Reykjavík. Símar 21870 - 687808 - 687828 Hilmar Valdimarsson s. 687225, Sigmundur Böðvarsson hdl. Vorum að fá í sölu sérlega skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Hverafold 25, sem er á ein- um fallegasta stað við Grafarvog. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, til afhend- ingar í ágúst 1987. Sameign úti og inni fullfrágengin, þar með lóð og bílastæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.