Morgunblaðið - 09.09.1986, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 09.09.1986, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 m FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Auðbrekka 2ja herb. iúxusíb. á 3. hæö. Skipasund Ca 55 fm kjíb. Verð 1400 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65 fm íb. á 1. hæð. Verð 1800 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65 fm íb. á 3. hæð. Verð 1800 þús. Austurbrún 2ja herb. ca 50 fm íb. á 3. hæð. Vero 1800 þús. Langholtsvegur 2ja herb. ca 55 fm kjíb. Verð 1250 þús. Kleppsvegur 2ja-3ja herb. ca 70 fm góð kjíb. Verð 1400 þús. Laugarnesvegur Ca 80 fm 3ja herb. góð risíb. Verð 2 millj. Grettisgata Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 1800 þús. Seljavegur 3ja herb. ca 55 fm íb. á 3. hæð. Verð 1700 þús. Miðvangur 3ja herb. góð endaíb. á 4. hæð. Krummahólar 4ra herb. „penthouse". Þvottah. á hæðinni. Verð 2,7- 2,8 millj. Álfaskeið Hf. 115 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Bílsk. Verð 2,7 millj. Helgubraut Kóp. Ca 275 fm raðhús á tveimur hæðum + 3ja herb. íb. i kj. Bílsk. Akurholt Mos. Einbhús á einni hæð ca 138 fm. 30 fm bílsk. Verð 4,9-5 millj. Akrasel Einbhús með lítilli íb. á jarð- hæð. Verð 7,5 millj. Depluhólar Ca 240 fm einbhús á 2 hæðum. 35 fm bílsk. í smíðum Lúxusíbúðir í Suðurhlfðum Kóp. Sex íbúðir eftir i átta íbúða húsasamstæðu við Álfa- heiði. Sumar af íb. eru með sérinng. og bílsk. Afh. tilb. undir trév. og máln. í mai 1987. Hvammabraut Hf. Aðeins ein íb. eftir ca 110 fm tilb. undir trév. og máln. nú þegar. Bílskýli. Hrísmóar — Gb. 4ra-5 herb. íb. á tveim hæðum. Tilb. u. tréverk og málningu nú þegar. Ennfremur 190 fm einbýli v/Sjávargötu. Álftan. 200 fm einbýli v/Reykjafoid. === HilmarValdimarssons. 687225, Fb Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Rall: Keppir í tékknesku liði „ÞETTA VERÐUR einn aksturssprengur. Fyrst þarf ég að komast 1600 km vegalengd að keppnisstað í Poprad í Tékkóslóvakíu. Síðan taka við æfingar í fimm daga á keppnisleiðunum og loks rallkeppnin sjálf, sem er 700 km löng. Það verða 100 bílar í keppninni og Chemo- petrol verður með þrjá bíla,“ sagði Gunnlaugur Rögn- valdsson í samtali við Morgunblaðið, en dagana 13.—14. september keppir hann á vegum Chemopetrol-liðsins tékk- neska í alþjóðlegri keppni í Tékkóslóvakíu. „Bíllinn verður sá sami og ég ók fyrir tveimur mánuðum, 100 hestafla Skoda 130 L. Helmingur leiðanna er á möl, en helmingur á malbiki. Ég mun ásamt að- stoðarökumanninum Pavel Sedivy skoða leiðimar í fimm daga og skráir hann niður leiðar- lýsingu, sem við notum síðan í sjálfri keppninni. Rallið hefst á laugardagsmorgun og er ekið í rúman sólarhring með nokkrum stuttum hléum. Keppnin fer fram í Tatra-fjöllunum, sem eru langt inni í landi og þekkt fyrir feg- urð. Það erfiðasta við þetta rall er hve langt er til og frá keppnis- stað, það kostar rúmlega 3.000 km akstur fyrir og eftir keppni. Ég vona að það hjálpi til við að ná árangri, en aðalmálið núna er að fá reynslu á bílinn og læra á notkun leiðamóta með Sedivy,“ sagði Gunnlaugur. Gunnlaugur Rögnvaldsson 3ja herbergja íbúðir Asparfell. Rúmgóð 96 fm íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Laus 1. okt. nk. Verð 2350 þús. Vesturvailagata. 3ja herb. 80 fm ibúð á 1. hæö. Suðursvalir. Laus 16. sept. nk. Verð 2350 þús. Nesvegur. 3ja herb 70 fm ibúö í fjórbýli á jarðhæö. Gengiö úr stofu i garð. Afhent tilb. undir tréverk. Teikningar á skrifst. HAGSKIPTI (gegiit Tónobiói) S-688423 Krljtján V. Kristjánsson vlSsk.fr. • Sigurður Örn Sigurðarson vlðsk.fr. Söluturn í Reykjavík Söluturn á góðum stað auk myndbandaleigu. Góð velta. Upplýsingar aðeins á skrifst. VALHÚS S 651122 FASTEiGh1^^1 A BValgeir Kristinsson hrl. Reykjavfkurvegi bo BSveinn Sigurjónsson sölustj. Á EINUM FALLEGASTA STAÐ VIÐ GRAFARVOG Byggingaraöili: Haraldur Sumarliðason. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, Reykjavík. Símar 21870 - 687808 - 687828 Hilmar Valdimarsson s. 687225, Sigmundur Böðvarsson hdl. Vorum að fá í sölu sérlega skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Hverafold 25, sem er á ein- um fallegasta stað við Grafarvog. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, til afhend- ingar í ágúst 1987. Sameign úti og inni fullfrágengin, þar með lóð og bílastæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.