Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986
13
= HEÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
NÝR
— segir Sturla Friðriksson formaður íslensku undirbúningsnefndarinnar
OG FULLKOMNARI
OFNHITASTILLIR
FRÁ DANFOSS
Alþjóðleg ráðstefna um landuppgræðslu:
„Menn gleyma oft hversu mikilvægt
hánorrænt gróðurfar er sem und-
irstaða lífs á norrænum slóðum“
Rétt val á
sjálfvirkum
ofnhitastillum
heldur orkukostnaði
í lágmarki.
Leitið ráða
hjá okkur.
svæði og sýna fram á mikilvægi
þeirra fyrir vistkerfíð."
Islensku fyrirlestramir fjalla að-
allega um það, hvemig náttúran fer
sjálf að því að klæða auð land-
svæði. Eyþór Einarsson fjallaði um
gróðursnauð lönd sem hafa komið
undan jöklum. Annaðhvort í kjölfar
jökla sem eru á undanhaldi eða jök-
ulris sem koma uppúr jöklum þegar
þá leysir.
Dr. Hörður Kristinsson flutti fyr-
Morgunbladið/Þorkell
Frá ráðstefnunni á Hótel Loftleiðum. Sturla Friðriksson flytur erindi sitt um Surtsey.
irlestur um uppbyggingu og
framgang gróðurs á hraunum, sem
eru einnig nýskapaður berangur,
og hvernig fléttur og mosar eru
frumherjar í að nema land á ný-
sköpuðu landi eftir eldgos. Andrés
Arnalds talaði um gróðurskemmdir
á íslandi. Hvernig landið hefur
gengið úr sér eftir landnám og
hvaða þættir hafa stuðlað að gróðu-
reyðingu eftir að maðurinn nam hér
land.
Sturla Friðriksson flutti erindi
um gróður þann sem smám saman
er að leggja undir sig Surtsey, sem
er nakið land myndað af náttúruöfl-
um. „Það er fróðlegt að fylgjast
með þvi hvemig gróður fer að því
að komast inn á ey sem Surtsey
og nema þar land. Það getur einnig
haft mjög hagnýta þýðingu fyrir
okkur að fylgjast með því hvemig
náttúran sjálf fer að við land-
græðsiu og auðveldar okkur að líkja
eftir aðferðum hennar. Jafnvel
mætti finna nýjar landgræðsluað-
ferðir út frá svona rannsóknum,
sem dæmi má nefna að ef til vill
væri hentugra að nota melaplöntur
s.s. fjöruarfa við landgræðslu í stað
grass."
Ennerhitastillta baö-
blöndunartækiðfrá
Danfoss nýjung fyrir
mörgum. Hinirsemtil
þekkjanjótagæða
þeirra ogundrast
lágaverðið.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, REYKJAVÍK.
Alþjóðaráðstefna um upp-
græðslu lands á norðurheim-
skautssvæðinu var sett í gær á
Hótel Loftleiðum. Á ráðstefn-
unni verður fjallað um efnið
„Uppgræðsla, endurbætur á
landi og þróun gróðurs á norð-
lægum slóðum sem orðið hefur
fyrir röskun af völdum náttúru-
afla eða manna". Það var
Steingrímur Hermannsson, for-
sætisráðherra, sem setti ráð-
stefnuna en að henni stendur
Alþjóðanorðurheimskautsráðið,
„Comité Artique Intemational",
sem hefur aðsetur í Mónakó.
„Þessi ráðstefna mun standa hér
út þessa viku og á henni verða flutt
á sjöunda tug erinda um málefni
norðurheimskautssvæðisins, meðal
annars munu nokkrir .íslenskir
vísindamenn flytja erindi um upp-
græðslumál og skógrækt hér á
landi,“ sagði Sturla Friðriksson
formaður íslensku undirbúnings-
nefndarinnar í samtali við Morgun-
blaðið.
„Það er því miður svo í dag, að
mönnum yfirsést að minnast þess
hversu mikilvægt hánorrænt gróð-
urfar er sem undirstaða lífs á
norrænum slóðum og á heimsmæli-
kvarða fyrir jafnvægi í umhverfi
jarðarinnar. Það er meira talað um
súrt regn og eyðingu skóga í Amaz-
on þó að nokkrir áhugamenn um
gróður á norðurskautum hafi unnið
heilmikið starf í að rannsaka þessi
Von-Veritas opnar meðferðarheimili í Danmörku:
Lækna áfengissjúklinga
með íslenskum aðferðum
Kynningarstarf meðferðar-
heimilisins Vonar á Norðurlöndun-
um hefur borið góðan árangur.
Þann 14. september nk. verður
opnað meðferðarheimili fyrir
áfengissjúklinga í bænum Vester-
berg í Danmörku sem ber nafnið
„Von-Veritas“. Að sögn Skúla
Thoroddsen, framkvæmdastjóra,
hefur allt starfsfólk heimilisins
hlotið þjálfun hér á landi, og þau
vinnubrögð sem notuð eru við
meðferð dönsku sjúklinganna eru
fengin héðan. Samhliða stofnun
heimilisins hefur Von opnað skrif-
stofu í Kaupmannahöfn sem
aðstoðar fjölskyldur og aðstand-
endur áfengissjúklinga. Von-
Veritas er í eigu danskra
fjárfestingaraðila, en verður háð
Von á íslandi að mörgu leyti.
Danska meðferðarheimilið var inn-
réttað í gömlu skólahúsi. Fullbúið á
það að geta tekið við 65 sjúklingum.
Meðan þjálfun starfsfólks stendur
enn yfir verður þó aðeins hægt að
hýsa 25 manns. Yfirlæknir Von-
Veritas, Gert Holm, hlaut þjálfun hér
á landi, og meðferðarstjórinn, Gunnar
Þorsteinsson, hefúr starfað fyrir Von
frá upphafi. í starfsliðinu verða fleiri
íslendingar sem allir hafa verið bú-
settir í Danmörku.
Skúli sagði að danska sjúkrasam-
lagið viðurkenndi ekki enn aðferðir
Vonar. Sjúklingar sem njóta með-
ferðarinnar verða því að ljármagna
lækninguna sjálfir. „Eigendur Von-
Veritas munu bjóða áfengissjúkling-
unum hagstæð lán til 4-5 ára,“ sagði
Skúli. „Það gerist æ algengara að
fyrirtæki í Skandinavíu borgi meðferð
starfsmanna sinna sem stríða við
áfengissýkina. Einnig viðurkenna
sumar sveitarstjórnir aðferðir okkar
og styrkja sjúklinga til meðferðar.
Lán til drankere
der vil fri af flasken
Minnesota-
kuren
til Danmark
Af Nils Thorsen
Et lille hejloflet værelse,
hvidt og tomt. En pyja-
mas. en seng. Uden for
, vinduet, fuglesang. Oven-
; fra, den knagende lyd af
fodtrin fra andre alkoho-
Iiltere. som allerede er
færdige med afgiftningen
og kan bevæge sig rundt
pA blede gulvtsepper i de-
res eget tej.
1*1 stuMtsftns nejn* julv
bliver de (ersu iven tkndt
W« I den Ubynnt. lom
over kslvdelen (orleder.
uden nogen sinde et rore
alkobol i*en Hernede ryster
hænderne ttadif eíter mrre
a( den alkohol, tom hurtift
trappes ned Hverdaferder
imi
Gunnar Thunlnnrton af
Htnrik Btrndrrn — hlbydtr
nu MmntiOla kuren $om
h/&lp hl darukr
alkohohktrt Drt re dyrt mf
nok Mhtrrr i dtt bnfr iet
Ognukan manlintlil
brhandlinttn Foto — Lart
Danskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um starfsaðferðir Vonar að undan-
förnu. Hér sést úrklippa úr dagblaðinu „Politiken". Blaðamaðurinn
vekur sérstaka athygli á því að sjúklingar þurfi að fjármagna með-
ferðina á Von-Veritas-heimilinu sjálfir, en lýkur lofsorði á árangursríkar
aðferðir íslendinga. Á myndinni er Gunnar Þorsteinsson, meðferðar-
stjóri, ásamt Henrik Berndsen.
Ég á því von á því að einstaklingarn-
ir þurfi í fæstum tilvikum að borga
meðferðina sjálfir.“
f Danmörku og Svíþjóð er vaxandi
áhugi fyrir þeim aðferðum sem ís-
lendingar nota við meðferð áfengis-
sjúklinga. Skúli sagði að þess yrði
ekki langt að bíða að Von opnaði
meðferðarheimili í Svíþjóð. Fer hann
utan í næsta mánuði til viðræðna við
sænska aðila, en þekkt stórfyrirtæki
hafa sýnt verkefninu áhuga. Sem
kunnugt er eru starfsaðferðir SÁÁ
og Vonar sniðnar að bandarískri fyr-
irmynd. „Við höfum þróað þessar
aðferðir og aðlagað þær íslenskum
aðstæðum. Þær falla þvi miklu betur
að skandinavískum hugsunarhætti,
og hafa gefist betur en sjúkrastöðvar
sem Bandaríkjamenn reka á Norður-
löndunum," sagði Skúli.
Meðferðarheimili Vonar í
Reykjavík hóf starfsemi sína á síðasta
ári. Það hafa m.a. gist áfengissjúkl-
ingar frá Svíþjóð, Danmörku, og
Færeyjum. „Von-Veritas er ekki síst
mikilvægt fyrir starfsemi Vonar hér
á landi. Við höfum nú tryggt að hing-
að komi áfram sjúklingar frá
Norðurlöndunum, og getum stjómað
streymi þeirra. Þannig getum við
einnig haldið starfsfólki okkar í stöð-
ugri þjálfun, og stjórnað frekari
verkeftium erlendis," sagði Skúli.
m IAUSAR STÖÐURKJÁ
'I' REYKJAVÍKURBORG
Starfsfólk óskast I
eftirtaldar stöður:
1. Forstöðumannsstöðu við leikskólann Fella-
borg, Völvufelli 9.
2. Forstöðumannsstöðu við leikskólann Lækja-
borg v/Leirulæk.
3. Forstöðumannsstöðu við dagh./leikskólann
Grandaborg v/Boðagranda (nýtt heimili).
Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur um stöð-
urnar er til 20. sept. nk.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og umsjónar-
fóstrur í síma 27277 og 22360.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást.