Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 20

Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 Farymann Smádíselvélar 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö viö 3000 SN. Dísel-rafstöövar 3.5 KVA Söyirílmflgjtytr Vesturgötu 16, sími 14680. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI ?4260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA ESAB RAFSUÐU- TÆKI,VIR 0G FYLGI- HLUTIR * '.*r FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER ESAB Skagaströnd: Endurbyggingu sund- laugarinnar lokið Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson Ungir Skagstrendingar láta fara vel um sig í heita pottinum. 31. AGÚST var tekin í notkun endurbætt sundlaug á Skaga- strönd. Fyrir u.þ.b. 40 árum byggði umf. Fram sundlaug hér á staðnum. I lauginni hafa Skagstrendingar lært sundtökin og leikið sér síðan. Fyrir nokkrum árum keypti svo Höfðahreppur laugina af ung- mennafélaginu. Sundlaugin var kynt með olíu og þar sem það var mjög dýrt var hún ekki höfð opin nema einn mánuð á ári. Laugin var mjög farin að láta á sjá nú seinni árin og á síðasta ári hófust framkvæmdir við endur- bætur á henni. „Plastað“ var innan í gömlu steyptu laugina með treíja- plasti og „heitum" potti komið fyrir við hlið hennar úr sama efni. Einn- ig voru gömlu búningsklefarnir rifnir og nýir byggðir í þeirra stað. Hellulagt var allt svæðið innan sundlaugargirðingarinnar og útbúið skot fyrir sóldýrkendur. Til nýjunga má telja að vatnið í laugina er nú hitað með afgangs- varma frá varmaskipti í frystihúsi Hólaness hf. sem stendur skammt frá henni, hinum megin við götuna. í vígsluræðu oddvitans Adolfs Bemdsen kom fram að fram- kvæmdir við laugina kostuðu u.þ.b. 4 milljónir og er það nálægt þeirri kostnaðaráætlun sem gerð var fyrir verkið í október síðastliðnum. Nú fyrst um sinn verður laugin opin alla daga en óvíst er hvort hún verður höfð opin í vetur. Um fram- kvæmdir við endurbyggingu laug- arinnar sá Mánavör hf. á Skagaströnd. ÓB. RYÐFRITT STAL EROKKARMÁL! Fyríríiggjandi í birgðastöð; , Vinklar Ll lL Sívalt Ryðfrítt stangastál Stálgæði: AISI 304 (Wst. 4301) Profílar 1EIZ1IZHZD Flatt Pípur OOo Fjölbreyttar stærðir og þykktir Ryðfríar stálplötur Stálgæði: AISI 304 (Wst. 4301) Stálgæði: AISI 430 (Wst. 4016) SINDRA Plötuþykktir: 0,8 - 6,0 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm STALHF Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.