Morgunblaðið - 09.09.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.09.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 Farymann Smádíselvélar 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö viö 3000 SN. Dísel-rafstöövar 3.5 KVA Söyirílmflgjtytr Vesturgötu 16, sími 14680. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI ?4260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA ESAB RAFSUÐU- TÆKI,VIR 0G FYLGI- HLUTIR * '.*r FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER ESAB Skagaströnd: Endurbyggingu sund- laugarinnar lokið Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson Ungir Skagstrendingar láta fara vel um sig í heita pottinum. 31. AGÚST var tekin í notkun endurbætt sundlaug á Skaga- strönd. Fyrir u.þ.b. 40 árum byggði umf. Fram sundlaug hér á staðnum. I lauginni hafa Skagstrendingar lært sundtökin og leikið sér síðan. Fyrir nokkrum árum keypti svo Höfðahreppur laugina af ung- mennafélaginu. Sundlaugin var kynt með olíu og þar sem það var mjög dýrt var hún ekki höfð opin nema einn mánuð á ári. Laugin var mjög farin að láta á sjá nú seinni árin og á síðasta ári hófust framkvæmdir við endur- bætur á henni. „Plastað“ var innan í gömlu steyptu laugina með treíja- plasti og „heitum" potti komið fyrir við hlið hennar úr sama efni. Einn- ig voru gömlu búningsklefarnir rifnir og nýir byggðir í þeirra stað. Hellulagt var allt svæðið innan sundlaugargirðingarinnar og útbúið skot fyrir sóldýrkendur. Til nýjunga má telja að vatnið í laugina er nú hitað með afgangs- varma frá varmaskipti í frystihúsi Hólaness hf. sem stendur skammt frá henni, hinum megin við götuna. í vígsluræðu oddvitans Adolfs Bemdsen kom fram að fram- kvæmdir við laugina kostuðu u.þ.b. 4 milljónir og er það nálægt þeirri kostnaðaráætlun sem gerð var fyrir verkið í október síðastliðnum. Nú fyrst um sinn verður laugin opin alla daga en óvíst er hvort hún verður höfð opin í vetur. Um fram- kvæmdir við endurbyggingu laug- arinnar sá Mánavör hf. á Skagaströnd. ÓB. RYÐFRITT STAL EROKKARMÁL! Fyríríiggjandi í birgðastöð; , Vinklar Ll lL Sívalt Ryðfrítt stangastál Stálgæði: AISI 304 (Wst. 4301) Profílar 1EIZ1IZHZD Flatt Pípur OOo Fjölbreyttar stærðir og þykktir Ryðfríar stálplötur Stálgæði: AISI 304 (Wst. 4301) Stálgæði: AISI 430 (Wst. 4016) SINDRA Plötuþykktir: 0,8 - 6,0 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm STALHF Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.