Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 44

Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingaf 1 ___;_____;.... » .. __' I B Útboð — íbúðir aldraðara Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í bygg- ingu íbúða aldraðara annan áfanga. Verkið felur í sér að gera húsið fokhelt að innan — fullgert að utan. í húsinu sem er 3 hæða samt. 2260 fm verða 22 íbúðir. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Seltjarnar- ness, Mýrarhúsaskóla eldri, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 23. sept. 1986. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Útboð Iðntæknistofnun íslands óskar eftir tilboðum í stýribúnað (PLC/CNC) á vélalínu í tréiðnaði. Verkið nefnist CNC-TRÉ og nær til hönnun- ar, smíði, uppsetningar, prófunar, kennslu og viðhalds á kerfinu. Útboðsgögn verða afhent hjá Iðntæknistofn- un, Keldnaholti, gegn 5.000 kr. skilatryggingu frá og með fimmtudegi 11. september nk. Tilboðum skal skila til Iðntæknistofnunar eigi síðar en 10. okt. 1986 kl. 18.00. Reykjavík, 9. sept. 1986. Iðntæknistofnun, trétæknideild. Söluturn á góðum stað í austurborginni Til leigu er nýlegur og glæsilegur söluturn í austurborginni með öllum tækjum. Hentugt tækifæri fyrir fólk til að skapa sér sjálfstæð- an atvinnurekstur. Gæti losnað strax. Upplýsingar gefur Baldur í síma 687370 frá kl. 13-16 í dag. Raðveggir Samlokuveggir í íbúðina, skrifstofuna og lag- erinn. Auðveld lausn. Veggirnir hafa verið beygju- og brotprófaðir hjá Rannsóknastofu byggingariðnaðarins. Niðurstöður prófanna eru að veggirnir lenda í 2. flokki. Veggir í þessum flokki eru taldir vandaðir þegar um íbúðarhús er að ræða. Reykjavík, söluskrifstofa s. 672725. Trésmiðjan Fjaiar, Húsavík, s. 96-41346. Til sölu Mér hefur verið falið að annast sölu á inn- flutnings- og framleiðslufyrirtæki sem hafði á sl. ári um 12 millj. króna ársveltu. Fyrirtæk- ið starfar á sérhæfðum markaði þar sem samkeppni er ekki eins hörð og gerist í flest- um greinum viðskipta nú orðið. Fyrirtækið hefur mörg mjög góð umboð og selur vandaða vöru. A næstu mánuðum og árum eru á döfinni mörg verkefni og veltu- möguleikar því góðir. Brúttó hagnaður hefur verið hærri en gerist almennt í innflutningi og iðnaði þannig að auðvelt á að vera að gera fyrirtækið mjög arðbært með auknu fjár- magni. Til greina kemur að selja fyrirtækið allt eða að hluta. Núverandi eigendur væru tilbúnir til þess að starfa við fyrirtækið áfram eftir því sem þurfa þætti til þess að koma sér- hæfðri þekkingu til skila til nýrra eigenda og starfsmanna. Virðingarfyllst Birgir Hermannson, viðskiptafræðingur, sími: 686268 á skrifstofu. íbúð óskast 25 ára viðskiptafræðingur óskar eftir íbúð fyrir sanngjarnt verð á rólegum stað í bæn- um. Húshjálp kæmi til greina. Brynhildur, vs: 22280 - hs: 32186. Skrifstofuhúsnæði óskast Traust þjónustufyrirtæki óskar að taka á leigu gott skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Hús- næðið þarf að vera a.m.k. 200 fm að stærð. Upplýsingar gefur Jóhann Frímannsson í síma 68-73-70 á skrifstofutíma. Einbýlishús, raðhús eða 5 herb. íbúð óskast á góðum stað í Reykjavík fyrir 4ra manna fjölskyldu. Uppl. ísímum: 686070 eða 685944. Iðnaðar- og verslunar- húsnæði Óskum að taka á leigu sem fyrst ca 2000 fm iðnaðarhúsnæði og 300-500 fm verslun- arhúsnæði á sama stað. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 12. sept. merkt: „Húsgögn — 444“. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólinn verðursetturfimmtudaginn 18. sept- ember kl. 17.00 í Háteigskirkju. Inntökupróf í tónfræðadeild verða þriðjudaginn 9. sept- ember kl. 13.00 og í aðrar deildir fimmtudag- inn 11. september kl. 13.00 í Skipholti 33. Getum enn bætt við nemendum. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólagjöld óskast greidd 11. og 12. septem- ber kl. 09.00-17.00. Skólastjóri. Frönskunámskeið Alliance francaise Haustnámskeiðið hefst mánudaginn 22. september - 13 vikna námskeið. Kennt verður á öllum stigum ásamt bók- menntaklúbbi, barnaflokki og unglingaflokki. Innritun fer fram á Bókasafni A.F. alla virka daga frá kl. 15.00-19.00 og hefst miðvikudag- inn 10. september. Nánari upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. Námskeið fram til áramóta Námsgreinar Tfmabil Dagar Tími Multiplan 1 22.09-22.10 mán.mi. 17:30-18:50 Lögfræöi/versl.rótt. 22.09-22.10 mán.mi. 17:30-19:50 Ritvinnsla 23.09-26.11 þr.mi. 19:10-20:30 Dbase III 23.09-23.10 þr.mi. 17:30-18:50 Sölumennska 29.09-13.10 má.mi. 13.30-15.00 Viðskiptaenska 1 30.09-04.12 þr.fi. 17:30-18:50 Project (verkáætl.) 13.10-17.10 má.þr.mi.fi.fö. 15:00-16:40 Tölvubókhald 13.10-17.10 má.mi. 19:10-21:20 Multiplan II 27.10-26.11 má.mi. 17:30-18:50 Dbase III 04.11-04.12 þr.fi. 17:30-18:50 Frekari upplýsingar fást og innritun fer fram milli klukkan 10-12 og 13-16 í síma 688400. Fulltrúaráð í Reykjavík Almennur fulltrúaráðs- fundur Almennur fundur í fulltrúaráði sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík verö- ur haldinn fimtudaginn 11. september ki. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Ákvöröun tekin um hvort halda skuli prófkjör vegna komandi al- þingiskosninga. 2. Ræöa Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Uppslattarbók fyrir konur Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Mary Gostelow: The Complete Woman’s Reference Book. Útg. Pengnin 1986. Um þessar mundir er nefnd upp- sláttarbók að koma út í Bretlandi og þótt sagt sé að hún sé fyrir konur, fæ ég ekki betur séð eftir að hafa gluggað í hana, en karl- menn geti kynnt sér hana, öllum að skaðlausu og fremur væntanlega til fróðleiks. Bókin skiptist niður í fjölda marga kafla: fjármál, eignir, bíllinn, myndavélar, tölvur, réttur þinn, lyf, kynlíf og mannleg sam- skipti, upplýsingar um mannasiði og framkomu, ferðalög, mat og drykk. Og svo mætti lengi telja. Það segir sig sjálft að þar sem bókin er sniðin fyrir brezka lesend- ur, eru í henni aðskiljanlegar upplýsingar sem íslenzkir lesendur hafa ekkert við að gera og kemur ekkert við. Þó má sjálfsagt færa sér í nyt margt af þessum ef fólk þarf að afla sér upplýsinga um brezkt kerfi af einhverjum ástæð- um. Nú, kannski einhvem langp til að skrifa konungsfjölskyldunni; þá eru ágætar leiðbeiningar um hvem- ig á að ávarpa hvern. Það er ekki ónýtt. Mary Gostelow, sem fremur mætti kalla ritstjóra þessarar bókar en höfund, starfar í Dorset en í kynningu segir að hún sé á stöðug- um ferðalögum, skrifi fyrir ýmis merk rit, hafi komið fram í auglýs- ingum fyrir SAS og þá er ekki allt talið. Uppsláttarbók af þessu tagi er góð hugmynd og safnað saman á einn stað fysilegum fróðleik af ýmsum toga. íslenzk og staðfærð og breytt útgáfa slíkrar bókar væri kannski ekki vitlaus hugmynd. En af hverju hún er sögð henta sérstak- lega konum, veit ég ekki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.