Morgunblaðið - 09.09.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 09.09.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 51 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Gætir þú sagt mér eitthvað um mig, þ.e.a.s. um atvinnu, heimili, ástina og börn? Ég er fæddur þann 12.01. 1956, kl. 10.30, á Húsavík. Gætir þú einnig sagt mér hvemig persónuleiki ég er og hvemig ég ætti við konu sem fædd er í Ljóninu 25.07. 1960? Ein- lægur.“ Svar: Þú hefur Sól, Tungl og Rísandi merki í Steingeit, Merkúr og Venus í Vatnsbera og Mars, Satúmus saman í Sporðdreka. Atvinna Þar sem þú ert margföld Steingeit má segja að atvinna sem hefur með skipulagsmál, stjómun og margskonar hag- nýtar framkvæmdir eigi vel við þig. Steingeitin er jarð- bundið merki sem þarf að byggja upp og ná áþreifanleg- um árangri. Þú gætir því t.d. notið þín sem framkvæmda- stjóri á viðskiptasviði, sem smiður eða verktaki eða við stjómarstörf hjá traustum fyrirtælg'um. Verkfræðingur (tæknifræðingur), bygginga- meistari og framkvæmda- stjóri eru nokkur táknræn lykilorð fyrir persónuleika Steingeitar. Aðalatriði er að starf veiti þér öryggi, sé hag- nýtt og uppbyggjandi og veiti þér útrás fyrir stjómunar- og skipulagshæfileika. Heimili Tungl í Steingeit táknar að þú þarft öryggi í daglegu lífi og vilt eiga fallegt, virðulegt og „gróið" heimili. Ást Venus í Vatnsbera og Úranus í 7. húsi táknar að þú laðast að sjálfstæðu og heldur óvenjulegu fólki. Þú vilt sjálf- ur visst frelsi í ástamálum og því er líklegt að þú laðist að fijálslyndu fólki. Ástamálin geta verið þér snúin vegna þess að þörf þín fyrir öryggi og varanleika _ (Steingeitin) samræmist illa Úranusarþörf- inni fyrir frelsi. Börn Tungl Rísandi táknar að þú ert bamgóður og vemdandi í eðli þínu og hefur þörf fyrir að eiga böm. Þeir sem eru minnimáttar kalla fram í þér hlýju og umhyggju. Líklegt er að þú sért nærgætinn en samt sem áður frekar strang- ur faðir, leggir t.d. áherslu á aga og góða framkomu bama þinna. Persónuleikinn Þú ert jarðbundinn persónu- leiki, agaður og formfastur. Sem sterk Steingeit þarft þú að varast ákveðin þyngsli, að ætla þér að axla ábyrgð heimsins og láta sterka ábyrgðarkennd leiða til þess að þú nýtur ekki lífsins. Þú þarft að varast að vera of alvörugefinn og stífur. Konan Hún hefur Sól, Tungl og Ven- us í Ljóni, Merkúr í Krabba og Mars í Nauti. Því miður vantar fæðingartímann en útfrá þeim upplýsingum sem eru fyrir hendi má segja að þið virðist ólíkir persónuleik- ar. Steingeit og Ljón eru andstæð en geta eigi að síður gefið hvort öðru margt. Ljónið býr yfir hlýju og opnun sem Steingeitin dáist að. Stein- geitin getur gefið Ljóninu jarðsamband og öryggi. Bæði merkin eru stolt, vilja virðu- lega framkomu og ákveðinn glæsileika i lffsstil sinn. Skap- gerðir þeirra eru hins vegar það ólíkar að bæði verða að leggja töluvert á sig og gera málamiðlun til að vel gangi. X-9 TOMMI OG JENNI f HVEKNIG FyNPIST ýéiz AV V£KA SKIPST3ÓK.Í 'A \ þESSO SKIPL / -i V To,vlAðl U ítl UOSKA FERDINAND á A***? © 1986 Unlted Feature Syndlcate.lnc. v : ■• • •)■• • >l SMÁFÓLK GREAT NEW5( SIRÍ V0U VE 6EEN SELECTEP TO BE OUR "QUEEN OF TUE MAY"/ I KNEU) IT! I KNEW IP BE CHOSEN! JUST loait 'tiltmey see me LEAP THE PANCE AR0UNP THE MAYP0LE THEY CANCELEP THE MAYP0LE PANCE, 5IR... OUR SCHOOL L05T IT5 UABILITY IN5URANCEÍ ------------------- Rosafréttir, herra! Þú hef- ur verið valin „Maídrottn- ingin" okkar! Ég vissi það! Ég vissi að Dansinum var aflýst, Skólinn okkar missti ég yrði valin! Bíddu bara herra ... ábyrgðartrygginguna þangað til þið sjáið mig sína! leiða dansinn kringum Maístöngina___ Áður en ógæfan dundi yfir sveit Polaris í úrslitaleiknum við Samvinnuferðir á sunnudaginn höfðu liðsmenn sveitarinnar spi'- að eins og englar og hirt hveija siemmusveifluna á fætur ann- arri. Hér er til dæmis falleg slemma sem Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson sögðu í fyrstu lotunni. Suðurgefur; enginn á hættu. Norður ♦ 42 VK3 ♦ ÁD1076 ♦ KD54 Suður ♦ ÁD108 ♦ Á82 ♦ G5 ♦ ÁG82 Ásmundur var í norður, en Karl í suður. Vestur Norður Austur Suður — 1 grand 3 tígtar 4 lauf 4 tfglar 4 hjörtu 4 grönd 6 lauf Pass Grandopnunin lofaði 15—17 punktum og þrír tíglar sýndu láglitina. Karl tók svo undir lauf- ið, Ásmundur sýndi fyrirstöðu í tígli og Karl í hjarta. Fjögur grönd er einnig fyrirstöðusögn í stöðunni, sýnir hjartavald, en neitar stoppi í spaða. Karl réð hins vegar fullkomlega við spað- ann og sagði slemmuna. Sex lauf er mjög góður samn- ingur og mun betri í suður- hendinni. Ef slemman er spiluð í norður og spaði kemur út verð- ur að svína drottningunni. Þá verður annaðhvort sú svíning að ganga eða svíningin fyrir tígul- kóng. En í suður er spilið nánast öruggt éf trompið liggur ekki þeim mun verr. Ásmundur og Karl voru verð- launaðir fyrir þessar sagnir sínar, því báðir kóngamir lágu vitlaust. Karl fékk reyndar út spaða frá kóngnum, tók þrisvar tromp og gaf síðan einn slag á tígulkóng. Á hinu borðinu létu Jón Bald- ursson og Sigurður Sverrisson sér nægja að spila þijú grönd. Á heimsmeistaramóti ungl- inga í Gausdal í Noregi í síðasta mánuði, kom þessi staða upp í skák þeirra Javie Gil, Ástralfu, og Þrastar Þórhallssonar, sem hafði svart og átti leik. Hvftur lék siðast slæmum leik, 25. Rf3-d2?, en staða hans var að vísu þá þegar orðin lakari. 25. — Bd3! (Vinnur skiptamun, því 26. Dx3 gengur auðvitað ekki vegna 26. — Bxh2+) Df3 — Bxfl, 27. Rxfl — e5 og Þröstur vann auðveldlega. (Lok- in urðu: 28. Re3 — e4, 29. De2 — f4, 30. Rd5 - De6, 31. Hel — Hde8, 32. f3 — Bc5+, 33. Khl - Dh6! 34. fxe4 - f3 og hvítur gafst upp.) Þröstur stóð sig vel á mótinu, náði m.a. jafti- tefli með svörtu við nýja ungl- ingaheimsmeistarann, Arencibia frá Kúbu og í næstsíðustu um- ferð vann hann Ungveijann Horvath, mjög reyndan skák- mann f unglingaflokki. Tap i síðustu umferð þýddi það að Þröstur féll niður í 20. sæti, en hann hafði verið ofar mestallt mótið og fengið erfiða mótheria.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.