Morgunblaðið - 19.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1986, Blaðsíða 8
8 í DAG er föstudagur 19. september, sem er 262. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.56 og síðdegisflóð kl. 19.13. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.04 og sólarlag kl. 19.41. Myrkur kl. 20.28. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 2.02 (Almanak Háskóla íslands). Þín, Drottinn, er tignin, mátturinn og dýrðin, veg- semdin og hátignin, því að allt er þitt á himni og jörðu. (1. Kron. 29,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1. hönd, 5. viðurkenna, 6. galla, 7. títill, 8. dýrin, 11. mynt, 12. tensja, 14. tunnu, 16. starfið. LÓÐRETT: 1. tófa, 2. margbinda, 3. afreksverk, 4. skordýr, 7. sjór, 9. kurteis, 10. tanga, 13. fæða, 15. samhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. beltum, 5. já, 6. kjól- ar, 9. móð, 10. fa, 11. æt, 12. mar, 13. lima, 15. enn, 17. iðnaði. LÓÐRÉTT: 1. bakmælgi, 2. Ijóð, 3. tál, 4. múrari, 7. Jóti, 8. afa, 12. mana, 14. men, 16. nð. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Kópavogskirkju Margrét Að- alsteinsdóttir og Steinar Magnússon stýrimaður. —' Heimili þein-a er á Funafold 9 hér í Rvík. (Ljósm.stofa Gunnars Ingimarssonar.) FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í gærmorgun að veður myndi verða í hlýrra lagi á landinu. Suðlægir vindar ráða nú ferðinni. I fyrrinótt var frostlaust á landinu og hvergi fór hitinn niður fyrir tvö stig, en það var á Kambanesi. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti í rigningu sem mældist 2 miliim. eftir nóttina. 18 millim. varð næturúrkoman vestur í Kvígindisdal. En í öllu þessu úrkomutali má geta þess að hér í Reykjavík sá til sólar í fyrradag í 30 mín. Þessa sömu nótt í fyrrahaust var 4ra stiga hiti hér í bænum, en lítils- háttar næturfrost hafði verið fyrir norðan. FARPRESTUR Þjóðkirkj- unnar. í nýlegu Lögbirtinga- blaði augl. biskup íslands laust til umsóknar annað embætti farprests Þjóð- kirkjunnar. Hér er um að ræða embætti það sem hinn nýkjömi sóknarprestur á Grenjaðarstað hafði, sr. Kristján Valur Ingólfsson. Umsóknarfrest um embættið setur biskup til 26. þessa mán. RÉTTARKAFFI. Lionsklúb- bur Kópavogs gengst jafnan fýrir „Réttarkaffi" í barna- heimilinu Kópaseli á réttar- degi Lögbergsréttar, en það er 21. september, m.ö.o. á sunnudaginn kemur. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986 ÞETTA er nýjasta myndin úr Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuhæð. Það sem verið er að gera þar núna og væntanlega verður lokið fyrstu daga októbermánað- ar er lagning gólfflísa í kirkjunni. Leggja á um 900 fermetra af norskum flögu- stein, náttúrustein frá N-Noregi, sem er gjöf til kirkjunnar frá Norðmönn- um. Sjá má hvar búið er að leggja gólfflísarnar til vinstri á myndinni. Það fara yfir 10.000 steinflísar á gólfið. Það eru fjórir Norðmenn sem vinna verk- ið. Einn þeirra vann að því að leggja gólfflísarnar í turni kirkjunnar fyrir 14 árum. Sjálfboðaliðar hafa verið að störfum í kirkj- unni. Þeirra starf er að fjarlægja allt vinnupalla- timbur, sem sjá má til hægri. Við þurfum að hraða þessu verki svo það tefji ekki vinnu Norðmann- anna, sagði einn sjálfboða- liðanna. Við þiggjum með þökkum hjálp sem flestra við þetta verk. Við vinnum hér í kirkjunni öll kvöld og marga frístundina. Með mörgum höndum verður verkið auðleyst. Morgunblaðið/ÓI.K.M. RÉTTIR á morgun, laugar- dag: Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Kaldárrétt við Hafnarfjörð, Nesjavalla- rétt í Grafningi og Skaftárt- ungurétt. A sunnudag verða þessar réttir: Fossvallarétt við Lækjarbotna, Mælifellsrétt í Skagafírði. I dag, fostudag, eru: Skeiðaréttir og Rauðs- gilsrétt í Borgai-fírði. NESKIRKJA. Safnaðarferð verður farin nk. þriðjudag 23. þ.m. suður í Þorlákshöfn, en á heimleiðinni verður komið við í nýja hótelinu í Hvera- gerði og komið við í Ölfusrétt- um. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9. Skráning til þátttöku verður á morgun, laugardag, hjá kirkjuverði kl. 13—16 í síma 16783 og hjá sr. Guðmundi Óskari Ólafs- syni. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉL. Islands ætlar að taka þátt félagsmálanám- skeiði sem haldið verður í næsta mánuði á vegum Bandalags kvenna í Reykjavík og Menningar- og fræðslusamb. alþýðu. Vænt- anlegir þátttakendur félags- ins eru beðnir að hafa samband við skrifstofu fé- lagsins á þriðjudögum í síma 26740 eða í síma 33225. BREIÐHOLTSSÓKN. Sóknarpresturinn sr. Lárus Halldórsson verður fjarver- andi til 15. okt. nk. Sr. Hreinn Hjartarson gegnir störfum prestsins í fjarveru hans. Við- talstími sr. Hreins er kl. 17-18, sími 73200. FRÁ HÖFNINNI__________ í FYRRADAG fór togarinn Víkingur úr Reykjavíkurhöfn og Reykjafoss kom frá út- löndum. Hvalbátamir Hvalur 8 og Hvalur 9 komu til hafn- ar og voru bundnir. Nótaskip- ið Eldborg hélt aftur til veiða. Þá kom japanskur tog- ari og fóru fram áhafnaskipti. í gær lagði Dísarfell af stað til útlanda svo og Reykjafoss og Askja fór í strandferð. KIRKJA AÐVENTKIRKJAN: Á morgun, laugardag, Bibl- íurannsókn kl. 9.45 og guðs- þjónusta kl. 11. Eric Guð: mundsson prédikar. í safnaðarheimilum aðventista á Selfossi og Keflavík: Biblí- urannsókn laugardag kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Erling P. Snorrason prédikar á Sel- fossi, en Þröstur Steinþórsson á Selfossi. í Aðventkirkjunni í Vestmannaeyjum: Bibl- íurannsókn kl. 10. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum; Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 19. september til 25. september aö báöum dögum meötöldum er i Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands i tannlæknastofunni Ármúla 26 laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Utvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- april er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 98-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmdriaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9— 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.