Morgunblaðið - 19.09.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.09.1986, Blaðsíða 5
NÝTT ÚTLIT MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986 5 FORELDRAR! Vid stofnum # t FORELDRASAMTOKIN VÍMULAUS ÆSKA laugardaginn 20. september 1986 kl. 13.30—16.00 í Háskólabíói. Dagskrá: 1. Formaður undirbúningsnefndar setur fundinn. 2. Fundarstjóri tekur við stjórn fundarins. 3. Skýrsla undirbúningsnefndar. 4. Kveðjur frá SÁÁ og Lions. 5. Tillaga að lögum samtakanna lögð fram. 6. Stjórnarkjör. 7. Ákveðið félagsgjald fyrir árið 1987. 8. Ávörp foreldris, unglings og læknis. Tónlistarmenn flytja nokkur lög af hljóm- plötunni „Vímulaus æska" sem kemur út í haust til styrktar samtökunum. FUNDARSTJÓRI: MAGNÚS BJARNFREÐSSON. TÖKUM Á ÞESSU VANDAMÁLI í SAMEININGU. Verndum börnin okkar fyrir vímuefnunum. Undirbúningsnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.