Morgunblaðið - 19.09.1986, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SRPTEMBER 1986
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Verksmiðjuvinna
Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk-
smiðju vora.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúlagötu 28.
Vélstjóra
vantar á landróðrabáta. Upplýsingar í síma
93-6128.
Stakkholt hf.,
Ólafsvík.
I. vélstjóra
vantar á Höfrung II GK-27 sem er á togveið-
um. Upplýsingar í síma 92-8475.
Hópsnes hf.
Grindavík.
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Listmálunarhönnun
Myndræn skilta- og plakathönn-
un. Uppl. í síma 77164 á kvöldin.
Karvel Gránz, listmálari.
National olíuofnar
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Rafborg sf.,
Rauðarárst. 1, s. 11141.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Innanhússkallkerfi
2ja, 3ja og 4ra stöðva.
Rafborg sf.,
Rauðarárst. 1, s. 11141.
Símar: 14606 og 23732
Þórsmörk, haustlitaferð
og grillveisia 19.-21.
sept.
Gist i skálum Útivistar í Básum.
Staöfestið pantanir í allra
síöasta lagi á fimmtudag.
Gönguferðir. Kvöldvaka. Grill-
matur innifalinn. Takmarkað
pláss. Skrifst. Grófinni 1 er opin
alla virka daga frá kl. 9.30-17.30.
Sjáumst.
Útivist, feröafélag.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
19.-21. sept.
1. Landmannalaugar — Jökul-
gil-
Lagt af stað kl. 20.00 á föstu-
dag. Gist í upphituðu húsi i
Landmannalaugum. Laugardag-
urinn notaöur til að fara inn í
Jökulgilið, sem er víðfrægt fyrir
stórbrotna náttúru. Á sunnudag-
inn er gengið um nágrenni
Lauganna.
2. Þórsmörk — haustlitaferð.
Þórsmörkin er sjaldan fegurri en
á haustin þegar litadýrð náttúr-
unnar er hvað mest. Gist I
upphituöu og upplýstu húsi.
Farnar gönguferðir um nágrenn-
ið.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
I.O.O.F. 12 = 168919872 =
I.O.O.F 1 = 168919872 =
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sunnudagurinn 21.
sept.
Kl. 10.00 Konungsvegurinn —
Brekkuskógur.
Ekiö sem leið liggur austur i
Laugardal. Síðan gengið leiðina
sem farin var 1907 þegar kon-
ungurinn fór austur að Geysi í
Haukadal. Nokkuð löng ganga
en ekki erfiö. Verð kr. 750.
Kl. 13.00 Þingvellir f haustlitum.
Ekið austur á Þingvelli og gengiö
um gamlar götur eyðibýlanna
þar. Léttar göngur. Verð kr. 600.
Fritt fyrir börn og ungl. 15 ára
og yngri sem eru í fylgd með
foreldrum sínum.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni
að austanveröu. Farmiðar seldir
í bilum.
Feröafélag islands.
ýmislegt
Borðbúnaður til leigu
Leigjum út alls konar boröbúnaö.
Borðbúnaðarleigan,
s: 43477.
| raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
Menningarsjóður
íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningar-
tengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun
sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan
fjárhagsstuðning. Styrkir verða öðru fremur
veittir einstaklingum, en stuðningur við sam-
tök og stofnanir kemur einnig til greina ef
sérstaklega stendur á.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum skulu sendar
stjórn Menningarsjóðs Islands og Finnlands
fyrir 15. október nk. Áritun á íslandi: Mennta-
málaráðuneytið, Hverfisgötu 6, 105
Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritað-
ar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku.
Stjórn Menningarsjóðs
íslands og Finnlands.
17. september 1986.
^RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Laugavegi 118, 105 Reykjavik.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK 86014 raflínuvír 300 km.
RARIK 86015 þverslár 1714 stk.
Opnunardagur: Þriðjudagur 21. október
1986 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með mánudeginum 22.'
september 1986 og kosta kr. 200.00 hvert
eintak.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118, 105 Reykjavík.
Útboð
Fyrirtækið Silfurgen hf. óskar eftir tilboðum
í eldishús og lagnir á athafnasvæði fyrirtæk-
isins að Kalmanstjörn í Hafnahreppi.
Um er að ræða undirstöður fyrir 660 fm stál-
grindarhús, reisingu stálgrindar og allan innri
frágang hússins, ennfremur vatnsveitu og
fráveitu.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk-
fræðistofunni hf. Fellsmúla 26,108 Reykjavík
frá og með miðvikudeginum 17. sept. kl.
13.00.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
29. sept. nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Útboð — loftrætsing
Óskað er eftir tilboðum í smíði og uppsetn-
ingum 10.000 rm loftræstikerfis í bakarí í
Seljahverfi.
Útboðsgögn afhendir Þorgeir Bergsson verk-
fr.stofunni Bergstaðastræti 13 frá og með
föstudeginum 19. sept. Tilboð verða opnuð
föstudaginn 26. sept. kl. 11.00 á sama stað.
Fundur Alkirkjuráðsins í Reykjavík:
Lokaathöfn
verður í Langholtskirkju föstudaginn 19.
september kl. 20.30. Athöfnin byggist á hefð-
um austurkirkjunnar, rómversk-kaþólsku
kirkjunnar sem mótmælenda bæði í máli og
tónlist. Dr. Makhullu biskup frá Botswana í
Suður-Afríku predikar.
Allir áhugamenn eru hvattir til að sækja
þessa guðsþjónustu.
Utanríkisnefnd Þjóðkirkjunnar.
Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga.
Langholtssöfnuður.
Opinbert uppboð
Samkvæmt beiðni skiptaréttar Reykjavíkur
verður haldið opinbert uppboð í uppboðssal
tollstjórans í Reykjavík að Tryggvagötu 19,
Reykjavík, laugardaginn 20. september 1986
kl. 13.30. Seldar verða bækur, málverk og
innbúsmunir o.fl. úr dánarbúi.
Um er að ræða mikið magn fágætra íslenskra
og erlendra bóka og tímarita, m.a. um lög-
fræðileg efni og verða einstakir titlar boðnir
upp sérstaklega. Sem dæmi um einstök verk,
sem boðin verða upp, má nefna eftirfarandi:
Landsyfirréttardómar og hæstaréttardómar
1873-1919, Fornmanne sögur 1-12 (Kbh.
1829-30), Flateyjarbók 3 bindi (1860-68),
Njáls saga (Kbh. 1772), margar fleiri útgáfur
af íslendingasögum og fornaldarsögum
Norðurlanda, Biskupasögur Hins ísl. bók-
menntafél. (1. og 2. b. Kbh. 1858-78), Islands
rættergang (Kbh. 1762), Hungurvaka (Kbh.
1778), Mannamunur eftir Jón Mýrdal (1872),
Annálar Björns Jónssonar (Hrappsey 1774),
Norsku lögin (Hrappsey 1779), íslenskar
þjóðsögur og æfintýri (Jón Árnason, Leipzig
1862 og 1864), ísl. fornbréfasafn 1-12, Skýr-
ingar yfir fomyrði lögbókar (Páll Vfdalín, Rvík
1854), Árbækur Espólíns 1-12 (Kbh. 1821-
55), Sýslumannaæfir l-V (1881-1932),
Almanak Þjóðvinafélagsins 1875-1922, Ár-
bók fornleifafélagsins 1880-1919, Handels
Indretning for Island (Jón Eiríksson, Kbh.
1783), Crymogaeam (Arngrímur lærði,
Hamburg 1610), Jus Crimine eftir Svein
Sölvason (Kbh. 1776), Forordningar og
aabne breve, útg. Magnús Ketilsson (Hrapp-
sey 1776 og 1778, Kbh. 1787), Islands
opkomst (Páll Vídalín, Sorö 1768), Sunnan-
pósturinn (Viðeyjarklaustur 1835-38).
Af myndverkum má nefna vatnslitamyndir
eftir Jóhannes Kjarval og Brynjólf Þórðarson
og olíumálverk eftir Þórarin B. Þorláksson
o.fl.
Ávísanir ekki teknar gildar nema með sam-
þykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.