Morgunblaðið - 19.09.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986
29
AKUREYRI
Lögreg-luþjónn skoðar tækin, sem gerð voru upptæk á Akureyri í gær. Morgunblaðið/Skapti
Stórvirk „bjórverksmiðja“
gerð upptæk á Akureyri
LÖGREGLAN á Akureyri handtók í fyrrinótt tvo rúmlega tvítuga
pilta vegna gruns um bruggun og sölu á áfengum bjór. Að undan-
förnu hefur fengist á svörtum markaði í Reykjavík svokallaður
„White top“ bjór. Grunur féll á piltana tvo á Akureyri um að
hafa bruggað bjórinn og var iðnaðarhúsnæði þeirra á Óseyri
vaktað í fyrrinótt. Þar voru þeir svo handteknir og við yfir-
heyrslur í gær viðurkenndu þeir að starfsemin hefði átt sér stað.
Að sögn rannsóknarlögreglunnar hefur ekkert komið fram sem
bendir til þess að fleiri hafi tekið þátt í brugguninni með þeim.
í húsnæðinu á Óseyri var
„bruggverksmiðjan" staðsett. Þar
voru tveir 1000 lítra tankar og
auk þess fimm 200 lítra plastkút-
ar. Þar var einnig stórvirkur
suðuútbúnaður, en ljóst er að pilt-
„Ég mun eiga fund með nokkr-
um kirkjunnar mönnum nú eftir
helgina og þar munum við athuga
gömul frumvörp sem fram hafa
komið um afnám prestkosninga -
gamlar hugmyndir - og reyna að
gera okkur grein fyrir því hvaða
leið skynsamlegast sé að fara,“
sagði Halldór.
Hann sagðist telja prestkosn-
ingar hafa gengið sér til húðar.
_Við sjáum það til dæmis á því
amir hafa einnig eimað og selt
landa.
Stóru tankamir voru tómir en
bjór var að geijast í fjórum plast-
tunnanna. Nokkuð var af bjór á
flöskum á staðnum.
hvernig menn sækja um einstök
prestaköll. Það er til dæmis eftir-
tektarvert að aðeins einn fram-
bjóðandi skuli vera bæði á
Húsavík og Ólafsfirði. Ég held að
margir kirkjunnar menn séu orðn-
ir illa hvekktir á kosningum. Ég
held að það sé nauðsynlegt að það
sé meiri hreyfing innan kirkjunnar
en nú er og ég held að við verðum
að reyna að fínna einhveija aðra
leið til að greiða fyrir því,“ sagði
Halldór ennfremur.
Flöskur ( kösstun og plastámur
með vökva í gerjun.
Við yfírheyrslur kom fram að
þeir félagar hafa fengið 27.450
flöskur frá Danmörku í gámi -
en flöskumar sem þeir töppuðu á
eru og þær sem íslenski bjórinn
er seldur í á Keflavíkurflugvelli.
Tvímenningamir höfðu selt nokk-
ur þúsund flöskur er þeir voru
handteknir. Stórar stæður af tóm-
um flöskum voru í húsnæði þeirra
á Óseyrinni. Að sögn rannsóknar-
lögreglunnar héldu þeir félagamir
því fram að hafa einungis selt
framleiðslu sína til Reykjavíkur,
en hún fékkst engu að síður á
Akureyri. Aðilar í Reykjavík hafa
því selt eitthvað af miðinum aftur
til Akureyrar.
Allur útbúnaður piltanna var
gerður upptækur og er ljóst að
hann er mikils virði.
Halldór Blöndal, alþingismaður:
Beitir sér fyrir af-
námi prestkosninga
Akureyri.
HALLDÓR Blöndal, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að
beita sér fynr því á alþingi að prestkosningar verði afnumdar.
Þetta kom fram í samtali hans við Atla Rúnar Halldórsson, frétta-
mann, í svæðisútvarpinu á Akureyri í gær.
Morgunblaðið/Bjjimi Eiríksson
Óperusöngvararnir Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardótt-
ir og Garðar Cortes þenja raddböndin ásamt kór íslensku ópcrunnar
fyrir starfsmenn íslenska álfélagsins. ,
Starfsmenn ISAL:
Fengn kafla úr II
Trovatore í eftirrétt
„ÞAÐ ER mjög gleðilegt að sjá viðbrögðin hjá fólkinu,
a.m.k. virðist engum hafa svelgst á matnum,“ sagði Krist-
inn Sigmundsson, óperusöngvari, en hópur frá íslensku
óperunni heimsótti á miðvikudaginn starfsmenn íslenska
álfélagsins í Straumsvík og kynnti óperuna II Trovatore
eftir G. Verdi.
Þrír óperusöngvarar og kór fluttu
þijú stutt atriði úr óperunni í mat-
sal verksmiðjunnar og hlaut
söngurinn góðar undirtektir hjá
starfsmönnum. Atriðin voru flutt
tvisvar sinnum, þar sem starfs-
mennimir taka matartíma í tvennu
lagi, en alls er talið að um 400
manns hafi hlustað á söng Lunas
greifa, Leonoru, Manricos og kórs-
ins.
„Þetta var mjög gaman og það
gæti meira en verið að ég færi að
sjá óperuna," sagði Sveinbjöm Sig-
urðsson, tæknifræðingur, einn
þeirra sem nutu söngsins yfir matn-
um. „Þau hafa komið áður hingað
og kynnt ópem og fór þá talsvert
stór hópur héðan til að sjá verkið
í heild sinni,“ sagði Sveinbjörn.
„Jú, það getur vel verið að ég
fari að sjá II Trovatore,“ sagði Jón
Karl Lárusson, sem náði að hlusta
á síðasta atriði sönghópsins. „Hing-
að hafa komið aðrir hópar til að
kynna verk sín, t.d. kórar, og er
þetta ágætis tilbreyting."
Fyrir tveimur árum fór hópur frá
íslensku óperunni í nokkur fyrir-
tæki til að kynna óperar sem vora
í gangi og sagði Kristín S. Kristj-
ánsdóttir, sýningarstjóri, að kynn-
ingar af þessu tagi skiluðu ágætum
árangri.
„Þótt fólkið, sem horfir á þessar
kynningar í dag, komi ekki endilega
í óperana á morgun, þá er eins víst
að við sjáum það á sýningum á
næsta ári. Þetta hefur gefist mjög
vel og fólki þykir óskaplega vænt
um að fá svona hópa í heimsókn,“
sagði Kristín. „Það era margir sem
halda að óperan sé eitthvað sem
henti þeim ekki, en þegar þeir svo
heyra brot úr óperam, eins og þess-
ari, þá glæðist kannski áhuginn."
Söngvararnir taka þátt í þessum
kynningum án þess að þiggja fyrir
það laun og að sögn Kristínar er
stundum erfitt fyrir alla að komast
úr vinnu á sama tíma.
„Það þurftu margir að fá frí,
enda flestir í annarri vinnu. En
þeir setja það ekki fyrir sig, áhug-
inn er svo mikill. Sérstaklega leggur
kórinn mikið á sig, þar sem eigin-
lega allir kórfélagamir vinna
annars staðar, en sólósöngvararnir
eiga kannski hægara með að fara
frá,“ sagði Kristín.
„Mér finnst þetta mjög sniðugt,"
sagði Kristinn Sigmundsson, sem
fer með hlutverk Luna greifa í II
Trovatore. „Maður er miklu nærri
fólkinu hér en þegar sungið er á
sviði og finnur betur fyrir viðbrögð-
unum." Kristinn sagðist einu sinni
áður hafa sungið fyrir starfsmenn
fyrirtækis, en hins vegar hefði hann
oft komið fram í skólum og væri
það skemmtileg reynsla. „Ég vona
að þetta glæði áhuga einhverra og
fólk átti sig kannski betur á því
hvað er hér á ferðinni," sagði Krist-
inn.
Kristinn sagðist ánægður með
hlutverk sitt í II Trovatore, enda
hefði hann á yngri áram látið sig
dreyma um að syngja það einn
góðan veðurdag.
t
„Þetta er frábært verk og ég
fékk sannarlega óskahlutverkið
mitt í óperanni. Ég sá hlutverk
Lunas greifa í hillingum í gamla
daga,“ sagði Kristinn.
A sunnudaginn verður íslenska
óperan á ferð á Blönduósi með II
Trovatore og sagði Kristinn að sér
líkaði vel að syngja úti á landi.
„Það er almennt mjög gaman að
koma fram úti á landsbyggðinni.
Það er eins með skólana; þetta er
yfirleitt fólk sem ekki fær oft tæki-
færi á að fara á tónleika og kann
því vel að meta þegar komið er
með sýningar til þess.“
Ferðin til Blönduóss er farin í
samráði við Tónlistarfélag Austur-
Húnavatnssýslu og fer sýningin
fram í félagsheimilinu á staðnum.
Kristín sagði að þetta væri í fyrsta
skipti sem íslenska óperan færi með
heilt stykki í ferð út á land, en
áður hafa verið famar ferðir með
valda þætti úr tveimur öðram óper-
um. Kristín sagði að á Blönduósi
væri undirleikur í höndum eins
píanóleikara, en hljómsveítin yrði
skilin eftir heima í Reykjavík.
Merkúr til
Ólafsfjarðar
Ríkisábyrgðarsjóður gekk
að tilboði Sæbergs hf. frá Ól-
afsfirði um kaup á togarauum
Merkúr, sem áður hét Bjarni
Benediktsson. Tilboð Sæbergs
var fjórða hæsta tilboðið sem
barst í skipið og hljóðaði það
upp á 281 milljón króna.
Skipið er nú í Noregi, þar sem-f.
verið er að breyta því í frystitogara
og verður það afhent hinum nýju
eigendum fyrir áramót. Sæberg hf.
greiðir 20% kaupverðsins út, en 80%
verða lánuð með svipuðum kjöram
og Fiskveiðasjóður lánar, eða til 18
ára. í eigu útgerðarfyrirtækisins er
einnig togarinn Sæberg.