Morgunblaðið - 19.09.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.09.1986, Qupperneq 5
NÝTT ÚTLIT MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986 5 FORELDRAR! Vid stofnum # t FORELDRASAMTOKIN VÍMULAUS ÆSKA laugardaginn 20. september 1986 kl. 13.30—16.00 í Háskólabíói. Dagskrá: 1. Formaður undirbúningsnefndar setur fundinn. 2. Fundarstjóri tekur við stjórn fundarins. 3. Skýrsla undirbúningsnefndar. 4. Kveðjur frá SÁÁ og Lions. 5. Tillaga að lögum samtakanna lögð fram. 6. Stjórnarkjör. 7. Ákveðið félagsgjald fyrir árið 1987. 8. Ávörp foreldris, unglings og læknis. Tónlistarmenn flytja nokkur lög af hljóm- plötunni „Vímulaus æska" sem kemur út í haust til styrktar samtökunum. FUNDARSTJÓRI: MAGNÚS BJARNFREÐSSON. TÖKUM Á ÞESSU VANDAMÁLI í SAMEININGU. Verndum börnin okkar fyrir vímuefnunum. Undirbúningsnefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.