Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 27 „Hitti ég þig ekki á síðustu sýningu?** Hundasýning í Reykjavík „Við skulum stinga saman nefjum ... Til í slaginn ... HUNDARÆKTARFÉLAG íslands hélt hundasýningii í Reykjavík sl. sunnudag. Um 70 hundar voru skráðir til keppni, 7 hundakyn alls. Að sögn Guðrúnar Guðjohnsen, formanns Hundarsektarfé- lagsins, tókst sýningin mjög vel. Þetta er þriðja sýningin sem haldin er í ár og sagði Guðrún mikinn áhuga vera að vakna fyr- ir hundarækt hérlendis. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hundasýning er höfð í Reykjavík. Á sýningunni var valinn besti hundur sýningarinnar, en áður er keppt í mörgum flokkum innan tegunda. Besti hundur sýningarinnar var írskur Setter, Bruno að nafni. Eigandi hans er Hreiðar Karlsson. í 2. sæti var Kóra — Cocker Spaniel hundur, eigandi Helga Finnsdóttir. í 3. sæti var Vigga — Labrador Retriever hundur í eigu Stefáns Gunn- arssonar. í 4. sæti var Poodle — hundurinn Kolla, eigandi Fanný Erlingsdóttir. Dómari var frá Danmörku, Ebba Aalegaard, en hún hefur dæmt hér á landi nokkrum sinnum áður. „Ég vona að þeir kunni fótum sínum forráð.“ „Ekki tekin ákvörðun um hvort krafist verði af- kynjunar“ -segir Hallvarður Einvarðs son, ríkissaksóknari „ÉG hef fengið erindi lög- mannsins i hendur og það verður afgreitt samhliða annarri afgreiðslu þessa máls. Engin ákvörðun hef- ur verið tekin enn sem komið er,“ sagði Hallvarð- ur Einvarðsson, er hann var inntur eftir því hvort til greina kæmi að hann hefði uppi þá kröfu að kynferðis- afbrotamaður gengist undir afkynjunaraðgerð. Svala Thorlacius ritaði grein í Morgunblaðið á föstudag þar sem hún rakti feril kynferðisafbrota- manns, en Svaia er lögmaður foreldra drengs sem í vor varð fyr- ir árás hans. í niðurlagi greinar sinnar sagðist Svala ætla að mæl- ast til þess við embætti ríkissak- sóknara að ákæruvaldið hafí uppi í ákæru sinni kröfu um það að maðurinn verði dæmdur til að gang- ast undir afkynjunaraðgerð. Heimild til þess að slík aðgerð sé gerð er að fínna í lögum nr. 16 frá 1938, en þar segir m.a.: „Afkynjun skal því aðeins leyfa, að gild rök liggi til þess, að óeðlilegar kyn- hvatir viðkomandi séu líklegar til að leiða til kynferðisglæpa eða ann- arra óbótaverka, enda verði ekki úr bætt á annan hátt.“ MJUKSALA! í ár köllum við Álafossútsöluna Mjúksölu, því þar er mýktin í íyrirrúmi. Mjúkar og hlýlegar ullarvör- ur eru þar í miklu úrvali á góðu verði. Þar færðu m.a. gam í peysu á 280 kr., fallegar peysur lrá 400 kr., vœrðarvoðir í mörgum litum ffá kr 450, trefla, sokka, húfur og ótal margt fleira - og auðvitað allt úr ylvolgum Álafosslopa Þá er bara að drífa sig inn í hlýjuna í H húsinu Auðbrekku 9 Kópavogi. Mjúksalan stendur til 29. október og er opin virka daga frá kl. 10 til 19 og frá 10 til 16 á laugardögum. yilafoss G1 o =1 3 I CD >' GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.