Morgunblaðið - 30.09.1986, Síða 61

Morgunblaðið - 30.09.1986, Síða 61
Brdr. Hansen Værktpjsmaskiner A/S Strandskádevej 14 DK-2650 Hvidovre Denmark Hringið eða heimsækið okkur á Hótel Esju og fáið ítarlegri upplýsingar. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 V estmannaeyjar: Bankaráð Utvegsbankans fundar á landsbyggðinni VAfttmannaeyjnm. BANKARÁÐ og bankastjórn Út- vegsbanka íslands lieimsótti Vestmannaeyjar síðastliðinn föstudag og fundaði þar í húsi Útvegsbankans. Það er ný- breytni að hálfu bankaráðsins að sækja heim útibú bankans úti á Iandsbyggðinni og var fyrsti fundur ráðsins utan Reykjavíkur haldinn í Keflavik sl. vetur. Á fundinum í Eyjum var meðal annars ákveðið að færa Framhalds- skólanum í Vestmannaeyjum að gjöf þijár Atlantis 200 tölvur til kennslu í skólanum. Að fundi lokn- um fóru bankaráðsmenn og bankastjórar í skoðunar- og kynnis- ferð í ýmis fyrirtæki í bænum. Tveir Vestmannaeyingar eiga sæti í bankaráði Útvegsbankans, Kristmann Karlsson stórkaup- maður og Garðar Sigurðsson alþingismaður. Aðrir bankaráðs- menn eru Valdimar Indriðason alþingismaður, formaður, Jóhann Einvarðsson aðstoðarmaður ráð- herra, varaformaður, og Þór Guðmundsson framkvæmdastjóri. Þess má geta að tveir af núver- andi bankastjórum Útvegsbankans hafa áður starfað sem útibússtjórar bankans í Eyjum, þeir Ólafur Helgason og Halldór Guðbjamar- son. Núverandi útibússtjóri Útvegs- bankans í Vestmannaeyjum er Vilhjálmur Bjamason. -hkj. IMotaðar járniðnaðarvélar Bræðurnir Hansen koma til íslands SPLUNKUNYJAR GLUSSADRIFNAR KLIPPUR ÁVERÐI NOTAÐRAR Dagana frá og með mánudeginum 29. sept. — föstu- dagsins 3. okt. getum við hitt áhugasama á Hótel Esju, sími 82200. Þú ert velkominn til viðtals í hótelherbergið okkar frá kl. 16.00 — 19.00 all dagana. Eða við komum til ykkar, hafið bara samband fyrst í síma 82200. Við höfum meðferðis tæknilegar lýsingar og litmyndir af hinu mikla úrvali sem við eigum af notuðum járniðnaðarvélum. A boðstólum eru m.a.: Rennibekkir fræsivélar borverk pressur klippur beygivélar sagir slípivélar suðuvélar o.m.fl. „Þetta var geysilega spennandi keppni. Eftir smábilun á fyrsta degi vorum við í þriðja sæti á tímabili, en tókst að ná forystu á Fjallabaks- leið á þriðja degi keppninnar. Þegar við ókum sömu leið til baka vorum við lánsamir. Lentum á gijóti og beygðum stýrisenda. Kláruðum við leiðina þannig og sluppum með skrekkinn," sögðu sigurvegaramir Þórhallur og Gunnlaugur. „Við gát- um tekið því frekar rólega undir lokin, en vorum þó aldrei öruggir fyrr en við komum í endamark." Hafsteinn og Úlfar lentu í erfíðleik- um á Fjallabaksleið og töpuðu af forystunni, en í byijun keppninnar höfðu Hjörleifur og Sigurður for- ystu. Óhapp á Kaldabaksleið á öðrum degi setti þá í tíunda sæti, en með góðum akstri náðu þeir upp í þriðja sæti. Á eftir þeim kom Eirík- ur FYiðriksson og Þráinn Sverrisson á Ford Escort, sem ásamt fyrstu tveimur bflunum tryggðu fyrirtæk- inu Úlfar og Ljón sveitasigur. Sigurvegarar í flokki óbreyttra bfla urðu Þorsteinn Ingason og Sig- hvatur Sigurðsson á Lada Sport. Lokastaðan í Ljómarallinu Refsing klukkust. 1. Þórhallur Kristjánsson/ Gunnl. Kögnvaldss. Peugeot 7:16,36 2. Hafsteinn Aðalsteinsson/ Úlfar Eysteinsson Escort 7:20,27 3. Hjörleifiir Hilmarsson/ SigurðurJenssonToyota 7:27,05 4. Eirflcur Friðriksson/ Þráinn Sverrisson Escort 8:02,28 5. Daníel Gunnarsson/ GarðarFiygenringOpel 8:21,16 6. Guðni Amarsson/ Ægir Ármannsson BMW 8:26,19 7. Ásgeir Sigurðsson/ Bragi Guðmundsson Lancer 8:27,14 8. Þorsteinn Ingason/ Sighvatur Sigurðsson Lada 9:00,16 9. Helga Jóhannsdóttur/ Atli Vilhjálmsson Lada 10:03,09 Bankaráðsmenn og bankastjórar Útvegsbankans við upphaf fundar f Vestmannaeyju. Einnig fáanlegar í stærðum 3050x12 mm verð: Dkr. 298.500,-. 3050x16 mm verð: Dkr. 398.000,- Félagarnir Hafsteinn Aðalsteinsson og Úlfar Eysteinsson á Ford Escort RS leiddu keppnina á tímabili, en urðu á endanum að sætta sig við annað sætið. DIGEP, model DLB-6/3050 Lengd: 3050xdýpt: 6 mm Mótordrifið endastopp, sniðlengdarstilling, stillanlegt millibil milli hnífa, lýsing á hníf. Þyngd: 7580 kgs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.