Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 61
Brdr. Hansen Værktpjsmaskiner A/S Strandskádevej 14 DK-2650 Hvidovre Denmark Hringið eða heimsækið okkur á Hótel Esju og fáið ítarlegri upplýsingar. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 V estmannaeyjar: Bankaráð Utvegsbankans fundar á landsbyggðinni VAfttmannaeyjnm. BANKARÁÐ og bankastjórn Út- vegsbanka íslands lieimsótti Vestmannaeyjar síðastliðinn föstudag og fundaði þar í húsi Útvegsbankans. Það er ný- breytni að hálfu bankaráðsins að sækja heim útibú bankans úti á Iandsbyggðinni og var fyrsti fundur ráðsins utan Reykjavíkur haldinn í Keflavik sl. vetur. Á fundinum í Eyjum var meðal annars ákveðið að færa Framhalds- skólanum í Vestmannaeyjum að gjöf þijár Atlantis 200 tölvur til kennslu í skólanum. Að fundi lokn- um fóru bankaráðsmenn og bankastjórar í skoðunar- og kynnis- ferð í ýmis fyrirtæki í bænum. Tveir Vestmannaeyingar eiga sæti í bankaráði Útvegsbankans, Kristmann Karlsson stórkaup- maður og Garðar Sigurðsson alþingismaður. Aðrir bankaráðs- menn eru Valdimar Indriðason alþingismaður, formaður, Jóhann Einvarðsson aðstoðarmaður ráð- herra, varaformaður, og Þór Guðmundsson framkvæmdastjóri. Þess má geta að tveir af núver- andi bankastjórum Útvegsbankans hafa áður starfað sem útibússtjórar bankans í Eyjum, þeir Ólafur Helgason og Halldór Guðbjamar- son. Núverandi útibússtjóri Útvegs- bankans í Vestmannaeyjum er Vilhjálmur Bjamason. -hkj. IMotaðar járniðnaðarvélar Bræðurnir Hansen koma til íslands SPLUNKUNYJAR GLUSSADRIFNAR KLIPPUR ÁVERÐI NOTAÐRAR Dagana frá og með mánudeginum 29. sept. — föstu- dagsins 3. okt. getum við hitt áhugasama á Hótel Esju, sími 82200. Þú ert velkominn til viðtals í hótelherbergið okkar frá kl. 16.00 — 19.00 all dagana. Eða við komum til ykkar, hafið bara samband fyrst í síma 82200. Við höfum meðferðis tæknilegar lýsingar og litmyndir af hinu mikla úrvali sem við eigum af notuðum járniðnaðarvélum. A boðstólum eru m.a.: Rennibekkir fræsivélar borverk pressur klippur beygivélar sagir slípivélar suðuvélar o.m.fl. „Þetta var geysilega spennandi keppni. Eftir smábilun á fyrsta degi vorum við í þriðja sæti á tímabili, en tókst að ná forystu á Fjallabaks- leið á þriðja degi keppninnar. Þegar við ókum sömu leið til baka vorum við lánsamir. Lentum á gijóti og beygðum stýrisenda. Kláruðum við leiðina þannig og sluppum með skrekkinn," sögðu sigurvegaramir Þórhallur og Gunnlaugur. „Við gát- um tekið því frekar rólega undir lokin, en vorum þó aldrei öruggir fyrr en við komum í endamark." Hafsteinn og Úlfar lentu í erfíðleik- um á Fjallabaksleið og töpuðu af forystunni, en í byijun keppninnar höfðu Hjörleifur og Sigurður for- ystu. Óhapp á Kaldabaksleið á öðrum degi setti þá í tíunda sæti, en með góðum akstri náðu þeir upp í þriðja sæti. Á eftir þeim kom Eirík- ur FYiðriksson og Þráinn Sverrisson á Ford Escort, sem ásamt fyrstu tveimur bflunum tryggðu fyrirtæk- inu Úlfar og Ljón sveitasigur. Sigurvegarar í flokki óbreyttra bfla urðu Þorsteinn Ingason og Sig- hvatur Sigurðsson á Lada Sport. Lokastaðan í Ljómarallinu Refsing klukkust. 1. Þórhallur Kristjánsson/ Gunnl. Kögnvaldss. Peugeot 7:16,36 2. Hafsteinn Aðalsteinsson/ Úlfar Eysteinsson Escort 7:20,27 3. Hjörleifiir Hilmarsson/ SigurðurJenssonToyota 7:27,05 4. Eirflcur Friðriksson/ Þráinn Sverrisson Escort 8:02,28 5. Daníel Gunnarsson/ GarðarFiygenringOpel 8:21,16 6. Guðni Amarsson/ Ægir Ármannsson BMW 8:26,19 7. Ásgeir Sigurðsson/ Bragi Guðmundsson Lancer 8:27,14 8. Þorsteinn Ingason/ Sighvatur Sigurðsson Lada 9:00,16 9. Helga Jóhannsdóttur/ Atli Vilhjálmsson Lada 10:03,09 Bankaráðsmenn og bankastjórar Útvegsbankans við upphaf fundar f Vestmannaeyju. Einnig fáanlegar í stærðum 3050x12 mm verð: Dkr. 298.500,-. 3050x16 mm verð: Dkr. 398.000,- Félagarnir Hafsteinn Aðalsteinsson og Úlfar Eysteinsson á Ford Escort RS leiddu keppnina á tímabili, en urðu á endanum að sætta sig við annað sætið. DIGEP, model DLB-6/3050 Lengd: 3050xdýpt: 6 mm Mótordrifið endastopp, sniðlengdarstilling, stillanlegt millibil milli hnífa, lýsing á hníf. Þyngd: 7580 kgs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.