Morgunblaðið - 07.01.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987
7
Framtíð
Naustsins
óráðin
ENN er óráðið hver verður
framtíð hússins við Vesturgötu
6—8, þar sem veitingahúsið
Naustið hefur verið til húsa í rúm
30 ár.
Veitingarekstur sá sem þar hefur
verið undanfarin ár er nú til með-
ferðdr bústjóra vegna gjaldþrots,
en samkvæmt upplýsingum eigenda
sjálfs hússins hafa húseignimar
verið auglýstar til leigu eða sölu.
Kindakjöts-
framleiðslan
3.300 tonn um-
fram neyslu
Framleiðslan 600 tonn-
um meiri en 1985
FRAMLEIÐSLA á kindakjöti
varð meiri á síðastliðnu hausti
en gert hefur verið ráð fyrir til
þessa. Heildarframleiðslan var
12.867 tonn en það er um 600
tonnum meiri framleiðsla en árið
1985. Liggur þetta fyrst og
fremst í aukinni slátrun fullorð-
ins fjár vegna fækkunar fjár í
Iandinu.
Þessi framleiðsla er um 1.000
tonnum meiri en gert er ráð fyrir
í búvörusamningi ríkis og bænda,
en Framleiðnisjóður landbúnaðarins
tekur á sig að verðbæta stóran hluta
af umframframleiðslunni. Innan-
landsneysla á kindakjöti er talin
vera um 9.500 tonn á ári og er
offramleiðslan samkvæmt því 3.300
tonn.
Samkvæmt upplýsingum Fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins var í
haust slátrað 747.606 dilkum og
komu út úr því 10.708 tonn af kjöti
og 96.160 fullorðnu fé, sem gaf
2.158 tonn af kjöti. Samtals var
því slátrað 843.766 kindum og
heildarkjötmagnið 12.867 tonn. Er
þetta um 600 tonnum meira en
haustið 1985. Þá var slátrað
743.565 dilkum og 75.723 full-
orðnu, samtals 819.288 fjár og
komu 12.260 tonn af kjöti út úr
því. Þar af voru 10.594 tonn af
dilkakjöti og 1.665 tonn af kjöti af
fullorðnu.
Meðalfallþungi dilka í haust var
14,32 kg., sem er 70 grömmum
meira en árið áður, þegar meðal-
viktin var 14,25 kg.
Sameining bankanna:
Næstum dag-
legir fundir
NÆSTUM daglegir fundir eru
haldnir með fulltrúum Seðla-
banka, Iðnaðarbanka og Verzl-
unarbanka um stofnun nýs
hlutafélagabanka, með þátttöku
Útvegsbankans, en enn liggur
ekki fyrir hver niðurstaða þess-
ara fundahalda verður, sam-
kvæmt upplýsingum Geirs
Hallgrímssonar seðlabanka-
stjóra.
Geir sagði í samtali við Morgun-
blaðið að unnið væri í nokkrum
hópum og fundir væru haldnir
næstum daglega. Hann kvaðst von-
ast til þess að mál þessi myndu
skýrast á næstunni, en treysti sér
ekki til þess að spá um það hvenær
það gæti orðið.
Bjóddu hePBninni heim!
Fáðu þér miða hjá næsta umboðsmanni
HHÍ - Núna!
Hvergi í heiminum er vinningshlutfall jafnhátt og hjá Happdrætti Háskóla íslands, Af hverium
100 kr. renna 70 kr. til vinninqshafa! Mest getur þú unnið 18 milljónir á eitt númer - og allt
skattfrjálst.
Slepptu ekki tækifærinu, næsti umboðsmaður er ekki langt undan. Við drögum 15. janúar.
Reykjavík:
Aðalumboð, Tjarnargötu 4, sími 25666
Búsport.verslun, Arnarbakka 2-6, sími 76670
Bókabúðin Aifheimum 6, sími 37318
Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ, simi 686145
Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355
Videogæði, Kleppsvegi 150, simi 38350
Griffill s.f., Siðumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, sími 36811
Frfmann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557
Neskjör, Ægissiðu 123, sími 19292
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800
Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustig 11, simi
27766
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Hátúni 2b, sími 622522
Úlfarsfell, Hagamel 67, simi 24960
Kópavogur:
Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, simi 40436
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180
Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, sími 41900
Garðabær:
►kaverslunm Gnma, Garðatorgi 3, sími 656020
Seltjarnarnes:
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Austurströnd 3, simi
625966
Hafnarfjörður:
Tréborg, Reykjavíkurvegi 68, sími 54343
Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Asfell, Þverholti, simi 666620
Vesturland:
Akranes
Fiskilækur Melasveit
Grund Skorradal
Laugaland
StafhoKstungum
Reykholt
Borgarnes
Hellissandur
Ólafsvik
Grundarfjörður
Stykkishóimur
Búðardalur
Vestfirðir:
Bókaverslun
Andrésar Níelssonar, sími 1985
Jón Eyjólfsson, sími 3871
Davíð Pétursson, sími 7005
Lea Þórhallsdóttir, simi 5322
Dagný Emilsdóttir, sími 5202
Verslunin Isbjörninn, sími 7120
Svanhildur Snæbjörnsdóttir,
Hellu, sími6610
Jóna Birta Óskarsdóttir,
Ennisbraut 2, simi 6167
Kristín Kristjánsdóttir, sími 8727
Ester Hansen,
Silfurgötu 17, sími8115
Versl. Einars Stefánssonar,
c/o Asa Stefánsdóttir, simi 4121
Króksfjarðarnes
Patreksfjörður
Tálknafjörður
Bfldudalur
Þingeyri
Flateyri
Suðureyri
Bolungarvik
Isafjörður
Súðavik
Vatnsfjörður
Krossnes Ámeshr.
Hólmavik
Borðeyri
Halldór D. Gunnarsson, sími 4766
Magndís Gísladóttir, simi 1356
ÁstaTorfadóttir,
Brekku, sími 2508
Birna Kristinsdóttir,
Sæbakka2, simi 2128
Margrét Guðjónsdóttir,
Brekkugötu 46, sími 8116
Steinunn Jónsdóttir,
Hafnarstræti 3, simi 7619
Sigrún Sigurgeirsdóttir,
Hjallabyggð 3, sími 6215
Guðríður Benediktsdóttir,
sími 7220
Jónína Einarsdóttir,
Aðalstræti 22, sími 3700
Unnur Hauksdóttir,
Aðalgötu 2, sími 4983
Baldur Vilhelmsson, sími 4832
Sigurbjörg Alexandersdóttir
Jón Loftsson, Hafnarbraut 35,
sími3176
Guðný Þorsteinsdóttir, sími 1105
Norðurland:
Hvammstangi
Blönduós
Skagaströnd
Sauðárkrókur
SigurðurTryggvason, sími 1341
Sverrir Kristófersson,
Húnabraut 27, sími 4153
Guðrún Pálsdóttir,
Röðulfelli, sími 4772
Elínborg Garðarsdóttir,
Háuhlíð 14, sími 5115
Hofsós Anna Steingrímsdóttir, simi 6414
Fljót Inga Jóna Stefánsdóttir, sími 73221
Siglufjörður Óiafsfjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, sími 71652 Verslunin Valberg, sími 62208
Hrísey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sími 61737
Dalvik Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antonsdóttir, s. 61300
Grenivík Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissíðu 7, simi 33227
Akureyn Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sími 24046
Akureyri N.T. umboðið, Sunnuhlíð 12, sími 21844
Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, simi 44220
Grímsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sími 73101
Húsavík Guðrún Stefanía Steingrímsdóttir, simi 41569
Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, simi52120
Raufarhöfn Hildur Stetánsdóttir, Aðalbraut 36, sími 51239
Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sími 81200
Laugar S.Þing. Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali, sími 43181
Austfirðir:
Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga, sími 3200
Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sími 2937
Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sigurðssonar, Austurvegi 23, sími 2271
Neskaupstaður Verslunin Nesbær, sími 7115
Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, sími 6239
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sími 1185
Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sími 4179
Fáskrúðsfjörður Bergþóra Bergkvistsdóttir, sími 5150
Stöðvarfjörður Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sími 5848
Breiðdalur Kristín Ella Hauksdóttir, sími 5610
Djúpivogur Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún, sími 88853
Höfn Hornafirði Hornagarður, sími 81001
Suðurland:
Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sími 7624
Vik í Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 7215
Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sími 5640
HeUa Aðalheiður Högnadóttir, sími 5165
Espiflöt Biskupst. Sveinn A. Sæland, simi 6813
Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sími 6116
Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sími 1880
Selfoss Suðurgaröur h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, sími 1666
Stokkseyri Guðrún Guðbjartsdóttir, Arnarbergi, sími 3201
Eyrarbakki Þuriður Þórmundsdóttir, simi 3175
Hveragerði Jónlna Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17, sími 4548
Þoriákshöfn Jón Sigurmundsson, Odda- braut 19, sími 3820
Reykjanes:
Grindavik Asa Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sími 8080
Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sími6919
Sandgerði Sigurður Bjarnason, sími 7483
Keflavík Jón Tómasson, simi 1560
Rugvöllur Erla Steinsdóttir, sími 55127
Vogar Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9,
sími 6540
Vinningar í H.H.Í. 1987: 9 á kr. 2.000.000; 108 á hr. 1.000.000; 216 á kr. 100.000;
2.160 á kr. 20.000; 10.071 á kr. 10.000; 122.202 á kr. 5.000;
234 aukavinningar á kr. 20.000. Samtals 135.000 vinningar á kr. 907.200.000.
HAPPDRÆTTl
HÁSKÓLA ISLANDS
Vœnlegast til uinnings
ARGUS/SIA