Morgunblaðið - 07.01.1987, Page 41

Morgunblaðið - 07.01.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 41 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um Steingeitina (22. des. — 21. jan.) út frá kynjaskiptingu. Flestallar lýsingar á merkjun- um taka lítið sem ekkert mið af því að til er karl- og kven- kyn, ein almenn lýsing er látin nægja fyrir aila. Þó nafa við- horf í þjóðfélaginu og uppeldi þau áhrif að karlar virðast þroska aðra eiginleika en kon- ur. Eins og alltaf eru lesendur minntir á að aðrir þættir en sólarmerkið hafa áhrif og að eftirfarandi verður fyrst og fremst að teljast lýsing á því dæmigerða. MetnaÖur Mikið er talað um metnað í sambandi við Steingeitur. Við sem lesum lýsinguna sjáum fyrir okkur ungan mann í jakkafötum með bindi, stresstösku, samanbitnar var- ir og þennan alvörugefna og ábyrga svip sem virðist hálf- hlægilegur á ungum mönnum. Það eru reyndar Plútóar og Sporðdrekar sem þykjast sjá í gegnum gervið og telja það hlægilegt, öðrum finnst við- komandi efnilegur. Hvað um konur Hvemig á hins vegar kona, sem ekki getur sett sig í gervi unga mannsins með stress- töskuna, að taka þessari lýsingu. Á hún við? Ja, konan getur hugsað sem svo: „Ef ég væri maður og ung, þá er ekki ólíklegt að svona gæti þetta verið. í draumum mínum gæti ég hugsað mér að stjóma stóru fyrirtæki." Þó slíkt sé mögulegt, með góðum vilja, er gagnlegra að draga upp lýsingu sem á við um veruleika konunnar og karlsins? íhaldssemi Án þess að ætla að móðga kvenréttindakonur í Stein- geitarmerkinu er rétt að segja að Steingeitin er að upplagi íhaldssamt merki. Hin dæmi- gerða Steingeit gerir ekki uppreisn gegn einu eða neinu. Hún vill byggja upp innan þess ramma sem fyrir er. Því eru konur í Steingeit oft ofur- konur, þ.e. þær gangast upp í kvenhlutverkinu, em stoltar af því að vera mæður og leggja metnað sinn í böm sín, mann og heimili. Önnur málefni Það síðast talda, að leggja metnað sinn í heimili, segir margt. Það segir að metnað- urinn, ábyrgðarkenndin og viljinn til að gera vel em fyr- ir hendi, ekki síður en hjá körlum, en beinist að öðmm málefnum. Það er kjami máls- ins. Á sama hátt og karlmaður í Steingeitinni sefur ekki vegna óleystra verkefna á skrifstofunni sefur konan ekki vegna áhyggja af barninu. Þær Steingeitarkonur sem fara út á vinnumarkaðinn finna síðan oft sérstaklega mikið fyrir togstreitu milli heimilis og starfs. Samviskusemi Bæði karl og kona í Steingeit- armerkinu em með afbrigðum samviskusköm og vandvirk. Sennilega á konan þó erfiðar með þessa eiginleika. Margar Steingeitarkonur halda sér niðri, vanmeta eigin hæfileika og gera á allan hátt of lítið úr sjálfum sér. Orsökina er að finna í viðhorfum þjóð- félagsins til kvenna og í eigin fullkomnunarþörf. Upplagog umhverji Boðskapur sögunnar er þessi: Að upplagi hafa konur og karlar í Steingeitinni sömu hæfileika, em skipulögð, jarð- bundin, raunsæ, alvömgefin og ábyrg. Umhverfið og upp- eldi gera hins vegar að verkum að hæfíleikunum er oft beint inn á ólík svið. GARPUR LnFTsraMN fl-Vguk HÁrr ypn? konungs- HÖLUMWI 'A ETERNÍU, EN ÞOTAM ELTIR. VOPNI 06 APAM PRIMS VITA EKKI UM IjDFTSTEININN, EN FyLGJASTMEÐ HALA STUÖRNUNNI. mE 5PENQING i FJAKSKA hristir höll- X-9 JACQUES 06 'W fie-fip,______________ (xL\NKA SAKA" \ /)& Æ&fMAt '» uurfu ? ? ] sew&í/ Ff$4"77M'/"-M4/ys Jí © Fealures Syrtdicale. Irw. World riflhls reserved. TOMMI OG JENNI !!!!!!!???!??!?!!!!!!!!!!l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!!ii!!!!!!!!!l!l.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!;n!!?!!?!?!f!!!!!!!!!!!!!il!!!!!!! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: UOSKA BORDFDNTUNIN, I HR. 6LÓMSTURBERG^\ HÓST HÓST »HÖST HÓGTl'C VIPÐlST J '■ EKKI VET?A HÉR ,— \ >í- Hósr HÓST 'SJ þÚÆTTII? AE> A&G EFAHONUM ElTTHVAB '.'■- Hósr HÓST>‘/ pu ERT HEPPINN, AÐ E<S I SKULI EIGA ÞE5SAR HÓSTA ) pill.uk.____ , f I FERDINAND ???!f!!.l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!f!!!!!!!!!!!{!i;i!!;iil!ii;i;i;;; SMAFOLK I KNOU) r 5AW TMEIK AD MERE 50MEPLACE. ------- AM, HERE IT IS... "PI7 7A FOR RENT'v Ég veit að ég sá auglýs- „Pizza með heim,“ „Pizza inguna frá þeim einhvers eftir pöntun“ ... staðar hérna ... „Pizza send heim“ . Já, hérna er hún... „Pizza til leigu.“ BRIDS Phillip Alder, fyrrnm ritstjóri breska tímaritsins Bridge Magazine, býr nú i New York og spilar þar við mann að nafni Seligeman. í keppni fyrir skömmu keyrðu þeir félagar í býsna hörð þijú grönd, sem Ald- er stýrði úr suðri. Norður ♦ ÁG6 V62 ♦ ÁK1054 ♦ G94 Suður ÍDG1094 ♦ G82 ♦ ÁK3 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður Vestur K9542 ♦ Á5 D63 ♦ 1072 Austur ♦ D107 ♦ K873 ♦ 97 ♦ D865 Pass Pass Pass 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass Pass Pass 1 hjarta 3 tíglar 3 grönd Vestur spilaði út spaðafjarka og Alder reyndi gosann í blind- um í þeirri veiku von að útspilið væri frá hjónunum. En austur drap á drottningu og hélt áfram spaðasókninni. Alder dúkkaði einu sinni, en átti þriðja slaginn á ásinn. Tígullinn varð að gefa fimm slagi, svo Alder tók ásinn, fór heim á laufás og svínaði fyrir- ■ tíguldrottningu. Þegar það gekk vom átta slagir til reiðu og gmndvöllur kominn til að galdra fram þann níunda. Þegar Alder átti eftir að taka einn tígul var staðan þessi: Vestur ♦ 92 ♦ Á ♦ - ♦ 107 Norður ♦ - ¥62 ♦ 4 ♦ G9 Austur ♦ - ¥ K87 ♦ - ♦ D8 Suður ♦ - ¥ DG9 ♦ - ♦ K3 Austur og suður hentu hjarta í tígulfjarkann en vestur mátti ekkert spil missa. Hann valdi að kasta spaða, en þá var honum spilað inn á hjartaás, svo hann neyddist til að hreyfa laufíð í lokin. Alder hitti á að setja níuna og fékk því úrslitaslaginn á lauf- gosa. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í haust fór fram alþjóðlegt mót í Hollandi, sem var merki- legt fyrir þá sök að þátttakendur fengu ekki að ráða hvaða byijan- ir þeir tefldu. Þessi staða kom upp á mótinu. Enski stórmeist- arinn Toni Miles lenti í því að þurfa að tefla gegn sínu eigin uppáhaldsafbrigði, drekaaf- brigðinu 5 Sikileyjarvörn. Hann hefur hér hvítt og á leik gegn Hollendingnum Veerman. í fljótu bragði virðast öll spjót standa á hviti, en Miles tókst að fínna rakta vinningsleið: 27. Rf6+! - Bxf6, 28. He8+ - Kh7, 29. Df8! (Nú fær svartur að anda, en Miles hefur reiknað rétt, hann sleppur út úr skákum svarts) 29. — Bb2+, 30. Kdl — Bxc2+, 31. Kel - Da5+, 32. Kfl — Bd3+, 33. Kgl og svart- ur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.