Morgunblaðið - 07.01.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 07.01.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 Frumsýrtir: VOPNAÐUROG HÆTTULEGUR DANGEROtlS Þegar Frank Dooley er rekinn úr lög- reglunni, ákveður hann að verða vopnaöur öryggisvörður. Þegar dómari ráðleggur Norman Kane að hætta starfi sem lögmaöur, ákveöur hann að veröa vopnaöur öryggis- vörður. Tveir geggjaðir, vopnaðir, hættulegir og misheppnaöir öryggis- verðir, ganga lausir i Los Angeles. Enginn er óhultur. Sprenghlægileg, ný bandarísk gam- anmynd með tveimur óviðjafnaieg- um grinleikurum i aðalhlutverki, þeim John Candy og Eugene Levy, Robert Loggia (Jaggegd Edge). Frábaar tónllst: Bill Meyars, Atl- antic Star, Maurfce Whfte (Earth Wind and Flre), Michael Hender- son, Slgue Sigue Sputnlk, Gien Burtnick, Tito Puenta and hia Latin Ensamble og Eve. Harold Ramis (Ghostbusters, Strlp- es) skrifaði handritið aö þessari bráöskemmtilegu gamanmynd. Sýnd íA-sal kl. 5,7,9og 11. □m DOLBY STEREO | VÖLUNDARHÚS David Bowie leikur Jörund i Völund- arhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aöstoð dvergsins Varðar, loöna skrímslins Lúdós og hins hugprúöa Dídímusai, tekst Söru að leika á Jör- und og gengið hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög í þessar stórkostlegu ævintýra- mynd. Ustamönnunum Jlm Kenson og Ge- orge Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. í Vöfundarhús) getur allt gerst. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. DOLBY STEREO AYSTU NÖF „ Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd í sér- flokki. Anthony Michael Hall, (The Break- fast Club), Jenny Wright (St. Elmos; Flre). SýndíB-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. □□[ DOLBY STEREO | Áskriftarsimirm er 83033 laugarásbió ----salura — Jólamyndir Laugarásbíó 1986: HETJAN HÁVARÐUR Hávaröur er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworid. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lífið or ósköp fábrotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annarri plánetu, jörðinni. Aöalhlutverk: Lea Thompson (Back to the future), Jeffrey Jones (Amadeus), Tlm Robbins (Sure Thing). Aðalhlutverk: Willard Huyck. Framleiðandi: George Lucas (Americ- an Graffrti, Star Ware, Indiana Jones). Sýnd kl. 5,7.06,9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. □□[ DOLBY STEREO | SALURB E.T. Mynd fyrir alla flölskylduna. Sýndki. 5,7,9 og 11. □□[ DOLBY STEREO j ----- SALURC LAGAREFIR Redford og Winger leysa flókiö mál. ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýndkl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. AURASÁUN eftir Moliere é. sýn. föstudag kl. 20.00 7. sýn. sunnudag kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. í kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 16.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ............ Frumsýnirjóiamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Who, in the name of God, is getting away with murderi Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvik- mynduð eftir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út i islenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi saka- málamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin af eldinum). Aöalhlutverk: Sean Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadeus), Feodore Chaliapin, William Hickey. Sýnd kl.5,7.30og 10. Bönnuð innan 14 ára. □□[ DQLBY STEREO | Fimmtudags- tónleikar 8. janúar Háskólabíó kl. 20.30. Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Elizabeth Zajak- Wiedner Jón Leifs: Þrjár myndir Szymanovsky: Sinfónía nr. 4 (Concertante f. píanó og hljómsveit) Borodin: Sinfónía nr. 2 Miðasala í Gimli og við innganginn. Sala áskriftarskírteina síðara misseris fer að hefj- ast. Núverandi áskrifendur eru minntir á forkaupsrétt sinn sem gildir til 23. janúar. Greiðslukortaþjónusta. Sími 622255. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI frumýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrúnskirkju. Sýn. sunnud. 11/1 kl. 16.00. Móttaka miðapantana í síma: 10745 allan sólar- hringinn. Miðasala einnig við inngangin. SKULDAVÁTRY66IN6 ^BÍINAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Salur 1 Þessi bráðskemmtilega kvikmynd er nú aö verða ein allra vinsælasta íslenska kvikmyndin frá upphafi. MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI FRÁ- BÆRU GAMANMYND. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Salur2 PURPURALITURINN Salur 3 Sprenghlægileg og mátulega djörf ný, bandarísk gamanmynd. Bönnuð börnum innan 16 ira. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Simi 1-13-84 STELLA í 0RL0FI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hækkað verð. STÓRIFUGLINN í SESAME-STRÆTI Bráðskemmtlleg og spennandi, ný bandarísk kvikmynd fyrir alla flöl- skylduna. Verðkr. 130. — Sýnd kl. 5og7. FRUM- SÝNING Bíóhúsið frumsýnir i dag myndina Undur Shanghai Sjá nánaraugl. annars staöar í blafiinu. BÍÓHÚSID Sámi: 13800_ frumsýnir stórmyndina UNDURSHANGHAI Splunkuný og þrælskemmtileg ævin- týramynd með heimsins frægustu hjónakomum þeim Madonnu og Sean Penn, en þetta er fyrsta mynd- in sem þau leika saman i. SEAN PENN SEM HINN HARÐ- DUGLEGI SÖLUMAÐUR OG MANDONNA SEM HINN SAKLAUSI TRÚBOÐI FARA HÉR A KOSTUM f ÞESSARI UMTÖLUÐU MYND. Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna, Paul Freeman, Richard Griffiths. Tónlist samin og leikin af: George Harrison. Leikstjóri: Jlm Goodard. Myndin er sýnd f: nni DQjBYSTBgÖI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. OjO LEÍKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 LAND MINS FÖÐUR 170. sýn. fimm. kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Vegurittn eftir Athol Fugard. Föstudag kl. 20.30. Föstud. 16/1 kl. 20.30. eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjóri. Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Lýsing: Daníei Williamsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikcndur: Margrct Helga Jó- hannsdóttir, Sigurður Karlsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Valdimar Örn Flygenring, Sigríður Haga- lín, Guðrún S. Gisladóttir. Frums. sunnud. 11/1 kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. þriðjud. 13/1 kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýn. miðv. 14/1 kl. 20.00. Rauð kort gilda. Ath. breyttur sýningatími. Forsala Auk ofangrcindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. feb. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.