Morgunblaðið - 07.01.1987, Page 53

Morgunblaðið - 07.01.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 Norræna skólahlaupið: Góð,þátttaka á íslandi Stelnstaðaskóli 9.69 km. Grsk. Sauðárkróki e.st. 9.47 km. Varmahlíðarskóli 9.00 km. Grenivfkurskóli 8.40 km. Laugaskóli í Dölum 8.37 km. Norræna skólahlaupið fer fram að frumkvæði skólaíþróttanefnd- arinnar, en fulltrúar hennar hér á landi eru: Reynir G. Karlsson, íþróttafulltrúi, Björn Magnússon, fulltrúi fyrir hönd íþrótta- og æsku- lýðsmáladeildar menntamálaráðu- neytisins og Sigurður Helgason, deildarstjóri grunnskóladeildar. Auk norræna skólahlaupsins stóö nefnd þessi fyrir sumarbúðum fyr- ir 11-12 ára nemendur frá öllum Norðurlöndum, sem voru í Færeyj- um og samsvarandi búðum fyrir 14—15 ára sem voru í Nyborg, Danmörku. Nemendur 6. bekkjar Álftamýrarskóla voru í sumarbúð- um í Færeyjum en nemendur 8. bekkjar Snælandsskóla, Kópavogi og Grunnskóla Hvammstanga voru í sumarbúðum í Nyborg. Sumarbúðadvalir þessara nem- enda tókust mjög vel og ríkir mikil ánægja með þær meðal íslensku þátttakendanna. Norræna skólaí- þróttanefndin stendur árlega fyrir nokkrum verkefnum eins og þeim sem greint hefur verið frá hér að framan, og verða verkefni næsta árs kynnt á næstunni. Frestað hjá körlunum MIKIL snjókoma og þoka kom í veg fyrir að karlarnir gætu keppt í stórsvigi heimsbikarsins í gær. Keppnin átti að fara fram í Davos í Sviss en hefur verið frestað til 20. janúar. Um næstu helgi keppa karlarnir í bruni og risastórsvigi í Garmisch í Vestur-Þýskalandi. Alan Mullery og Trevor Cherry voru reknir Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaðaina é Englandl. ALAN Mullery, framkvæmda- stjóri Brighton, og Trevor Cherry, framkvæmdastjóri Bradford, voru báðir reknir frá félögum sínum á mánu- daginn. Mullery hefur aðeins verið 8 mánuði hjá Brighton og var rekinn vegna persónulegra ástæöna eins og sagt var. Hann hefur verið rek- inn frá fjórum félögum, síðast QPR í júní 1984, áður Crystal Palace, en fyrst frá Charlton. í gær var síðan tilkynnt um eftir- mann hans og fyrir valinu varð Barry Lloyd sem verið hefur aðstoðarmaður hans um tíma. Trevor Cherry lék með Leeds og 27 landsleiki fyrir England áður en hann gerðist framkvæmdastjóri og leikmaður með Bradford árið 1982. Uppsögn hans kemur mjög á óvart þrátt fyrir að Bradford sé í neðsta sæti 2. deildar, en það eru misjöfn jólin hjá framkvæmda- stjórum í ensku knattspyrnunni. Fjórir þeirra í 2. deild hafa heldur betur fengið að finna fyrir því síðustu tvær vikur. Heimsbikarinn í alpagreinum kvenna: Walliser saxar á forskot Schneider NORRÆNA skólahlaupið fór fram á Norðurlöndum á tímabilinu okt.-nóv. sl. Ekki hafa enn borist upplýsingar um þátttöku f hlaup- inu á hinum Norðurlöndunum, en hér á landi tóku 24.690 nemendur þátt í því að þessu sinni úr 134 skólum og hlupu alls 97.407 km. Þetta er í þriðja sinn sem hlaup fer fram hér á landi og hefur orðið veruleg aukning á milli ára. Þátt- takendur hafa veriö: 1984: 14.874, 1985: 22.343, 1986: 24.690. Með norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur, kennara og aðra starfsmenn skól- anna til þess að æfa hlaup eða aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig aö betri heilsu og vellíðan. Geta þátttakendur valið um að hlaupa 2,5 km, 5 km eða 10 km. Að þessu sinni tóku auk nem- enda 660 kennarar og aðrir starfs- menn skólanna þátt í hlaupinu og hlupu 2.384 km. Sé þátttakan í einstökum skól- um borin saman voru hlutfallslega flestir þátttakendur í eftirtöldum skólum, en allir nemendur í þeim tóku þátt: • Maria Wallíser sigraði f gær f annað sinn f risastórsvigi heims- bikarsins á þessum vetri. Hún er nú aðeins sjö stigum á eftir Vreni Schneider f samanlagðri stigagjöf heimsbikarsins. Álftamýrarskóla, Vogaskóla, Hofstaða- skóla, Andakflsskóla, Blfröst, Grsk. Búöardal, Grsk. Geirdalshr., Grsk. Sauð- árkróki n.st., Grsk. Staðarhreppi Skag. Varmahtiðarskóla, Steinstaöaskóla, Ga. Ólafsfjarðar, Húsabakkaskóla, Grsk. Svalbaðsströnd, Skjöldólfsstaðaskóla, Flúðaskóla, Grsk. Stokkseyrl. í eftirtöldum skólum hlupu nem- endur lengst þegar tekið var meðaltal þeirra sem hlupu: - sigraði örugglega í risastórsvigi í gær MARIA Walliser frá Sviss sigraði f risastórsvigi heimsbikarsins sem fram fór f Saalbach f Aust- urríki f gær. Þetta var annar sigur Walliser í risastórsvigi á þessu tfmabili. Með sigrinum nálgaðist hún Vreni Schneider, sem er efst f stigakeppninni, og er munurinn nú aðeins sjö stig á þeim stöllum. Svisslendingar eiga nú fjórar efstu stúlkurnar f keppninni. Walliser, sem er 23 ára, fór brautina sem var 40 hlið og 420 metrar að lengd á 1.09,71 mínút- um og var tæplega sekúndu á undan Brigitte Oertli sem varð önnur. Oertli startaði númer 22 og var brautin þá orðin þyngri vegna snjókomu og því erfiðari yfirferðar. Júgóslavneska stúlkan, Meteja Svet, var þriðja níu hundr- uðustu úr sekúndu á eftir Oertli. „Ég hef oft verið ánægðari með sigur en í þessari keppni vegna þess að stúlkurnar sem störtuðu á eftir mér fengu lélegri braut en ég. En Brigitte sannaði það er hún kom niður númer 22, að það er hægt að ná góðum tíma þrátt fyrir óhagstætt veður," sagði Walliser eftir keppnina. Úrslit í risastórsviginu í gær voru þessi: Marla Walllaer, Svlas 1.09,71 Brlgltte Oartli, Svlss 1.10,88 Mateja Svat, Júgóalavíu 1.10,76 Catherine Quittat, Frakklandl 1.11,01 Marina Kiel, V-t>ýskalandi 1.11,4 Michaela Gerg, V-Þvskalandi 1.11,19 Michaela Marzola, Italfu 1.11,64 Sylvia Eder, Austurrlki 1.11,89 Elisabeth Kirchler, Austurriki 1.11,72 Vrelnl Schnelder, Svlss 1.11,74 Staðan í heimsbikarnum sam- anlagt er nú þessi: Vreni Schnelder, Sviss 167 Maria Walliser, Sviss 160 Brigitte Oertli, Sviss 113 Erika Hess, Sviss 108 Tamara McKlnney, Bandaríkjunum 93 Mateja Svet, Júgóslavfu 83 Michela Figini, Sviss 72 Corinne Schmldhauser, Sviss 70 Catherlne Quittet, Frakklandi 70 Michaela Gerg, V-Þýskalandi 68 Konurnar færa sig nú um set og keppa í svig og bruni í Mellau í Austurríki um næstu helgi. UMFA gerir samning Nýlega gerðu ísfugl og UMFA með sór samning til tveggja ára. Afturelding leikur f búningum merktum fyrirtækinu næstu tvö árin og á mvndinni hór að ofan má sjá Alfreð Jóhannsson framkvæmda- stjóra Isfugls og Sævar Magnússon formann handknattleiksdeildar UMFA undirrita samninginn. Handknattleiksmenn úr fólaginu fylgj- ast með f fullum skrúða. 20. leikvika - 3. janúar 1987 Vinningsröð: X 1 1 - 1 2 2 - X 1 1-1X1 1. vinningur: 12 róttir, kr. 575.455y- 7911 2. vinningur: 11 róttlry kr. 9.864,- 11721 41928 12300+ 45197 12773 50710+ 16047 55312 17129+ 59732 59914 101324+ 61986+ 102676+ 95439 125612* 97441 125781+ 100711 168901 211170 212423 216061+ 216535 * = 2/11. Kærufrestur er til mánudagslns 26. janúar 1987 kl. 12.00 á hádegi. Kœrnr skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skritstotunni I Reykjavfk. Vinningsupphæðir geta lækkað, et kaárur verða teknar til greina. Hartdhafar natnlausra seðla (+) veröa að framvfsa stofni eöa senda stofninn og tullar upptýsingar um natn og heimilisfang til Islenskra Getrauna tyrir lok kærutrests. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sifetún, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.