Morgunblaðið - 08.02.1987, Side 3

Morgunblaðið - 08.02.1987, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 B 3 VINNIÐ VERKIN LÉTT Ný gerð gólfþvegla Nú er hægt að standa uppréttur við gólf- þvottinn, og vindingu þvegilsins GOTT VERÐ - GÓÐAR VÖRUR - GÓÐ ÞJÓNUSTA ÁDMIII A AO m STOFNAÐ 1903 ÁRMÚLA 42 - HAFNARSTRÆTI 21 Símar 38775 og 13336 Elsta verkfæraverslun Reykjavíkur Fyrirtæki - Forstjórar Tíminn er dýrmætur ‘Kania síminn sparar tímann „ Það er mikilvægt að fá við- brögð frá ólíkum og stærri þjóðfélögum en við búum við hér. “ „Ekki beint en allt sem við reyn- um og skynjum í lífinu kemur á einhvern hátt inn í listsköpun okk- ar.“ -Nú stendur fyrir dyrum alþjóð- leg grafíksýning á Kjai-valsstöðum, hvað getur þu sagt okkur um þessa sýningu? „Sýningin verður í vor og í tengslum við hana verður ráðstefna um hvað er að gerast í grafik beggja vegna Atiandshafsins. Þessi hugmynd um ráðstefnu og sýningu mitt í Atlandshafinu, en hún mun bera heitið Grafiea Atlantica, er miklu eldri en leiðtogafundurinn. Búist er við að á ráðstefnuna komi mikið af myndlistarfólki frá ýmsum löndum og það er mikilvægt að okkur takist vel til.“ -Nú hefur þú vinnustofu þína fyrir málverkið og teikningarnar hér heima en hvar vinnur þú að grafíkverkunum? „Eg er með bráðabirðaraðstöðu út í bæ. En ég hef leikið mér að blaðamaður og lýtur yfir þétt skrif- uð minnisblöðin sín. Það er þó ein spurning, sem mig langar til að spyija þig að lokum: Hefur þú ein- hvern tímann séð eftir því að hafa gert myndlistina að ævistarfi? „Ég get ekki sagt það, því hún er orðin svo mikill hluti af sjálfri mér. Ég hef spurt sjálfan mig: Hefði ég getað farið aðrar leiðir? Hvernig hefði líf mitt orðið, ef ég hefði farið í eitthvað annað eða ætti ég að fást við annað er það möguleiki? Gæti ég hætt að vera my ndli starm aðu r? -Og svarið er? „Ekki núna, ég hef ekki lokið við það sem ég er að gera. Kannski seinna. Ég á mér draum um að stunda ra'ktun í litlu gróðurhúsi uppi í fjalli og vera með hest.“ Viðtal: Hildur Einarsdóttir KandaTE-8107 man 100 nöfn og símanúmer, hefur klukku sem sýnir lengd símtala, man síoasta númer sem hringt var í, handfrjáls hringing og samtöl, hraðhringing úr minni o.fl. SÍMASKRÁ4 (LISTHOME) Rofi til að opna símaskrana. SKIPTA / KLUKKA4 (SHIFT/CLOCK) Rofi ryrir klukku og stafróf. HREINSA4 (CLEAR) Rofi til að loka símaskránni og hreinsa Ijósaborðið. HANDFRJÁLS NOTa. (HANDSFREE) Pegar talað er handfrjálst í- símann. STILLIROFI4 fyrir hátalara GEIMSLUROFI j (STORE SWITCH) Rofi* til að opna og loka minninu á símanum. VIÐTOKUMVEL -D -O ©00 0’€ '0 'íri e 0 0 19 SKIPHOLTI SÍMI 29800 ^GEYMA/BREYTA ”(STORE / RESORE) Ro notaöur til að breytaog setja upplýsingar inn : minni. r>HRINGT ÚR MINNI (SPEED DIAL) AHRINGT út /HRINGT aftur í síðasta númer J (DIAL /REDIAL) >BENDILL (CURSOR) Til að blaða fram og aftur í síma- skránni, eða breyta uppl. í henni. '►HÁTALARI (SPEAKER) Þessi rofi er notaður þegar hringt er úr símanum án þess aö lyfta símtólinu. HUÓD STILLIR ^Hægt er að velja Hl, LOW eöa OFF stillingu á hljóðið. '-►tón stillir Hægt er að veija miili þriggja mismunandi hringingartóna. Á M0TIÞÉR bera einhveijá ábyrgð í lífinu þá hlýtur hann að beijast fyrir friði. Annars hef ég sinnt þessum málum skammarlega lítið. Því menn ættu ekki að unna sér hvíldar fyrr en búið er að finna leið til að draga úr vígbúnaðarkapphlaupinu. Sá möguleiki, sem vofir stöðugt yfir ökkur að hægt sé að eyða öllu lífi á jörðinni ætti að vera óhugsandi og það sama á við ýmis önnur vandamál jarðarbúa." -Tengjast friðarmálin eitthvað myndefni þínu? hugmynd um vinnustofu nokkurra listamanna, nokkurs konar auka vinnustofu, til að nota, þegar ég vinn að grafíkinni eða í annað efni og sem maður hefur ekki pláss fyr- ir í eigin vinnustofu. Þessari vinnustofu gæti tengst salur, sem mætti nota til sýningarhalds eða til námskeiða.“ Þegar hér var komið sögu vorum við búnar að tala nokkuð lengi sam- an og líklega hefur Jóhönnu fundist nóg komið, því hún segir, fer þetta ekki að verða gott. Jú, jú segir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.