Morgunblaðið - 08.02.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987
B 23
Má bjóða mola
af A1 Capone?
Hafí einhver áhuga á að eign-
ast minjagrip um glæpafor-
ingjann A1 Capone, skal þeim
hinum sömu bent á að ( Chicago
er að hefjast almögnuð útsala á
fjölmörgum gripum, sem á einn
hátt eða annan tengjast Sikiley-
ingnum glæpsamlega.
Harold nokkur Rubin hefur að
undanfömu dundað sér við að
höggva marmara úr veggjum
Lexington-hótelsins, þar sem
Capone bjó um árabil. Rubin þessi
virðist hafa atvinnu af þvf að seija
minningu A1 Capone, því að í fyrra
opnaði hann svokallað leyniher-
bergi, þar sem hann taldi að
fjársjóðir Capones væru huldir.
Eftir að veggurinn var rofmn
reyndust fjársjóðimir vera enn
huldari en áður. Líkast til í ann-
arri vídd.
Að þessu sinni hefur Rubin
tölusett þá 600 marmaramola er
hann hjó úr veggnum og í hvem
þeirra er greiptur peningur með
ásjónu A1 Capones (með vindil og
hatt) áslegna. Ifyrstu hundrað
molamir verða seldir á 215
Bandaríkjadali hver. Hinir fimm-
A1 Capone.
hundrað verða seldir á 165 dali
stykkið.
A1 Capone stjómaði glæpaveldi
í Chicago á þriðja áratugnum, en
það reisti hann á vændi, fjár-
hættuspili og sprúttsölu. Arið
1932 var settur inn í Aicatraz-
fangelsið á San Fransisco-flóa
fyrir skattsvik, því aldrei tókst
að sakfella hann fyrir annað.
Hann lést árið 1948.
Gömul mynd af Castró meðan hann og vindillinn voru og hétu. Við
hlið hans i jeppanum er annar munaðarseggur, nefnilega Imelda
Marcos, hin velskædda.
CASTRÓ dreymir um VINDLA
Fidel Castró, einræðisherra
Kúbu, segir að hann dreymi
enn um að reykja Havana-vindlana,
sem hann var löngum þekktur fyrir
að reykja. Castró hætti að reykja
árið 1985, til þess að ganga undan
með góðu fordæmi í áróðursherferð
gegn reykingum.
Castró skýrði frá draumföram
sínum í veislu hjá spænska sendi-
herranum í Havana og var haft
orðrett eftir honum að hann hefði
þrisvar dreymt að hann væri að
reykja, en að jafnvel í draumi hefði
staðfestan verið slík að hann hefði
kastað vindlinum frá sér.
„Síðast í nótt sem var dreymdi
mig að ég hefði stóreflis vindil
fingra á milli. Eg hrópaði: „Hver
déskotinnl", en lét vindilinn síðan
vaða í fúlan pytt.“
Castró sagði að á daginn leiddi
hann hugann ekki einu sinni að
reykingum. Að sögn harðstjórans
hefur áróðursherferðin gegn
reykingum haft nokkur áhrif, en
Kúbanir reykja mjög mikið. Hefur
innanlandssala á tóbaki dregist
saman um sem nemur 4 milljörðum
íslenskra króna.
„Kúba er tóbaksframleiðsluríki
og þó að reykleysi kunni að hafa
slæm efnahagsleg áhrif á landið,
gengur heilbrigði alþýðunnar fyrir.
COSPER
— Ég þarf ekkert meira — hik — ég hef þegar — hik — fengið
þijár — hik — flöskur af viski — hik.
Grípt'ana!
Sanitas
V^terkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
PlíirjpmlhWillr
atum^maakammiá tm
TRESMIÐAVELAR
Eigum fyrirliggjandi hinar vinsælu sam-
byggðu&****$
trésmíðavélar með ýmsum fylgihlutum.
Ennfremur:
hjólsagir
spónsugur
rennibekkir
VERZLUNIN
ryitf •*
Laugavegi 29.
Símar 24320 —
►
24321 — 24322
Gott útsýni ökumanna er einn mikilvægasti þáttur umferðaröryggis.
Góð þurrkublöð tryggja gott útsýni og stuðla þannig að öryggi
akandi og gangandi vegfarenda. Nýju UNIPART þurrku-
blöðin eru úrvals þurrkublöð, sem endast lengi og
passa á flestar tegundir bifreiða. Nýju UNIPART
þurrkublöðin eru til sölu á sérstöku kynningarverði
í varahlutaverslun HEKLU HF. og kosta frá kr. 225,-