Morgunblaðið - 08.02.1987, Side 4

Morgunblaðið - 08.02.1987, Side 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987 Tökum að okkur að annast fermingar og brúðkaups- veislur, árshátíðir, þorrablót og hvers kyns annan mannfagnað. Utvegum vistlega og skemmtilega sali eða sendum í heimahús, eftir því sem óskað er. VfemNQAiíÚSIÐ Áskriftarsíminn er 83033 HJÚKRUNAR- KVENNASKÓR Sérlega léttir og liprir, með stömum sóla. Verð kr. 3.490.00 litur: hvítt Póstsendum. Domus Medica, Egilsgötu 3, Sími: 18519. vandaðir v-þýskir skór frá Sala- mander Mjúkt skinn með mjúkum loftbólstruðum sólum. Verð kr. 3.690.00 litur: hvítt Lungamjúkir Kaliforníusaumaðir, með þægilegu skinn- fóðruðu innleggi. Verð kr. 2.790.00 litur: hvítt (íinhjólp Almenn samkoma verður í kvöld kl. 8 í Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2. Eftir langt hlé verður Samhjálparsamkoma í Fíladelfíukirkjunni í kvöld kl. 20.00. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína og trú og kór þeirra syngur. Gunnbjörg Ólafsdóttir syngur einsöng. Skírnarathöfn. Stjórn- andi: Óli Ágústsson. A.llir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.