Morgunblaðið - 08.02.1987, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1987
B 31
Glenn Scott: Eins og Brando
vill hafa þaft.
Af Puttnam
í Hollywood
og Brando
Frá því afi breski kvik-
myndagerðarmaðurinn
David Puttnam tók yfir
stjórn Columbia í Hollwyood
á sfðasta ári hefur hann ein-
sett sér að færa framleiðsl-
una úr unglingamyndagerð
yfir í myndir fyrir fullorðið
fólk.
Hann hefur verið ófeim-
inn við að setja þau verkefni
í salt tii eilífðar sem honum
hefur ekki litist á og eru þau
nú orðin 58 alls, sem hann
hefur látið hætta við frá því
hann varð stjórnarformað-
ur. Hann hefur látið þau boð
út ganga að hann sé á móti
óvönduðum fjöldafram-
leiðslumyndum en hyggist
leita eftir réttum framleifi-
endum/leikstjórum/stjörn-
um (frægum eða ófrægum)
í réttar myndir og ódýrar.
Ridley Scott er einn af
þeim sem sinnt hafa kallinu
með Someone to Watch
Over, Jane Fonda leikur fyrir
hann í Flawless og Sidney
Poitier í Little Nikita svo eitt-
hvað sé nefnt.
Og hér er saga af Marlon
Brando. Svo virðist sem
hann hafi tekið að sér að
laga til handrit sem hann
fær send til yfirlestrar. Ef
þrillerinn Man on Fire verð-
ur smeliur verður það
honum að þakka og honum
að kenna ef hún fær skell.
Hann, að venju, hafnaði
aðalhlutverkinu í enn einni
af þessum myndum um fyrr-
verandi CIA-hetju en vann
svolítið í handritinu sem
honum var sent og skilaði
því í mun betra formi til
framleiöandans Arnon Milc-
han (Brazil).
Á endanum var Scott
Glenn fenginn í hlutverkið
og hann lék það eins og
Brando vildi með því að
forðast a) ástæðulaust of-
beldi og b) leiðinlega ástar-
sögu. I stað þess beinist
athyglin að sambandi Glenn
við viðskiptavin sinn í mynd-
inni, hina 12 ára gömlu Jade
Malle.
Puttnam
Heilsurækt
Þol fyrir karla I — nýr hópur fyrir 35 ára
og eldri. Kyrrsetumenn fjölmennið.
Þol kvenna I — nýr hópur fyrir konur
á öllum aldri sem vilja létta sig og
auka þrekið.
Getum einnig bætt við nokkrum þátttak-
endum í: Kvennaleikfimi I og II. Leikfimi
fyrir barnshafandi og konur með börn á
bijósti.
Eróbikk.
Bakleikfimi.
Heilsurækt Sjúkraþjálfarans sf.,
Datshrauni 15, Hafn., sími 54449.
Honda Accord
1985
Höfum verið beðnir að selja velútlítandi og falleg-
an Honda Accord 4ra dyra Sedan AMEX.
Bíll í sérflokki, ekinn 29.000 km. Verð 590.000,-
kr. Góðir greiðsluskilmálar.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.
Suðurlandsbraut 14. Símar 31236 og 38600.