Morgunblaðið - 18.02.1987, Page 52

Morgunblaðið - 18.02.1987, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 Frumsýnir: FRELSUM HARRY Þegar nokkrir náungar I miðbæ í III- inois frétta að Harry vini þeirra hafi verið rænt í Suöur-Ameríku krefjast þeir viöbragða af hálfu stjórnarinnar. Þau eru engin og þvi ákveða þeir að ráða málaliða og frelsa Harry sjálfir úr höndum hryðjuverkamanna. Aöalhlutverk: Michael Schoeffling (Sylvester, Sixteen Candles), Rick Rossovich (Top Gun) og Robert Duvall (The Godfather, Tender Mercies, The Naturat). Leikstjóri: Alan Smithee. Bönnuð innan 18 ára. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. cnt DOLBY STEREO \ ÖFGAR h'ARRAIl FAWCHTT l-ATREMmES Vulnerable and Alone The perfect victim Or so he thought ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SER. HP. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Kærlei ksbirnirnir og Völundarhús sýndar laug- ardag og sunnudag kl. 3. LAUGARAS. SALURA Frumsýnir: LÖGGUSAGA Ný hörkuspennandi mynd með meistara spennunnar, Jackie Chan, í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. ----- SALURB -------- MARTROÐ í ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð i Elmstræti l“. Sú fyrri var æsispennandi — en hvaö þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar þaö kemur aö sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week í tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýndkl. S, 7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sfðasta sýningarhelgi. ----- SALURC -------- BT. (E.T.) Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd (kl. 5 og 7. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál í góðri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★ ★★ DV. Sýnd íkl. 9og 11. KIENZLE Úr og klukkur hjé lagmanninum. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Föstudag kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Sýn. fer fækkandi. eftir Birgi Sigurðsson. Fimmtudag kl. 20.00. Örfá sæti laus. Laugardag ki. 20.00. Uppeelt. Miðvikud. 25/2 kl. 20.00. Ath. brcyttur sýningartími. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. apríl í sima 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum i leikgerð: K jartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Fimmtudag kL 20.00. Uppselt. Laugardag 21/2 kL 20.00. Uppselt. Miðvikud. 25/2 kl. 20.00. Uppselt. Föstud. 27/2 kL 20.00. Uppsselt. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. I 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. Frumsýnir: SKYTTURNAR (SLENSKA KVIKMYNDASAM- STEYPAN FRUMSÝNIR NÝJA ÍSLENSKA KVIKMYND UM ÖR- LAGANÓTT ( L(FI TVEGGJA SJÓMANNA. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aöalhlutverk: Eggert Guðmundsson og Þórarlnn Óskar Þórarinsson. Einnig: Harald G. Haralds, Karl Guðmundsson, Auður Jónsdóttlr, Eggsrt Þorlelfsson, Helgl BJÖrns- son, Guöbjörg Thoroddsen, Bjöm Karlsson, Hrönn Stslngrfmsdóttlr, Þorsteinn Hannesson, Baldvin Halldórsson, Valdlmar Flygsnring, Brfet Héöinsdóttlr. Tónlist: Hilmar örn Hllmarsson, Sykurmolar, Bubbl Morthens o.fl. Sýndkl. 6,7 og 9. Hnkkað verö. DOLBY STEREO | SA síili^ >> ÞJOÐLEIKHUSID UALLÆDlðTEIlÓL Fimmtudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ r RMa o RuSLaHaOg^ Langardag kl. 15.00. Snnandag kl. 15.00. aurasAun eftir Moliére Sunnudag kl. 20.00. Iitla sviðið: Lindargötu 7. Laugardag kl. 20.30. EINÞÁTTUNCiARNIR: GÆTTU ÞÍN eftir Kristínu Bjamadóttur og DRAUMAR Á HVOLFI cftir Kristinu Ómarsdóttur. Tónlist: Guðni Franzon. Leikmynd og búningar: Þorbjörg Hösknldsdóttir. Lýsing: Sveizrn Benediktsson. Leikstjórn: Helga Bachmann. Lcikarar: Andrés Sigurvins- son, Arnór Benónýsson, Bryndís Pétursdóttir, Elfa Gísladóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Ragnheiður Steindórsdótt- ir, Róbert Arafmnsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. Frums. þriðjud. 24/2 kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Hörkuspennandi og mjög viðburða- rik, bandarlsk spennumynd. Aðalhlutverk: Cuck Norris, Lee Marvin. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. Salur3 FRJALSARÁSTIR Eldhress og djörf, frönsk gamanmynd um sérkennilegar ástarflækjur. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. ■nim ISLENSKA OPERAN __iilii ___ = AIDA eftir Verdi 14. sýn. laugard. 21 /2 kl. 20.00. Uppselt. 15. sýn. sunnud. 22/2 kl. 20.00. Uppselt. 16. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. 17. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00. Uppselt. Pantanir teknar á eftir- taldar sýnirtgar: Föstudag 6. mars. Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. IXJCAS Splunkuný og þrælfjörug grínmynd sem fengið hefur frábæra dóma og mjög góða aðsókn erlendis, enda er leikurinn stórkostlegur hjá þeim frábæru ungu lelkurum Corey Halm (Silver Bullet) og Kerrl Green (Goonles). LUCAS LITLI ER UPP MEÐ SÉR AÐ VERA ALLT ÖÐRUVfSI EN AÐR- IR KRAKKAR f SKÓLANUM, EN ÞAÐ BREYTIST SNÖGGLEGA ÞEG- AR HANN FER AÐ SLÁ SÉR UPP. HREINT ÚT SAGT FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM SKEMMTI- LEGA A ÓVART. Aðalhlutverk: Gorey Halm, Kerri Green, Chariie Sheen, Wínona Rider. Leikstjórl: David Seltzer. Myndln er f: □□[ DOLBY STEREO 1 Sýndkl. 6,7,9og 11. Salur 1 SalurZ BÍÓHÚSID Sara: 13800 _ Frumsýnir grfnmyndina: LUCAS Frumsýning á spennumyndinni: í HEFNDARHUG VIKINGASVEITIN Óvenju spennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarísk spennumynd. Spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff (American Ninja), Steve James. Bönnuð innan 16 ira. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. I.EiKI.ISTAHSKÓI.I ÍSI.ANiJS Nemenda leikhúsið LINDARD/E simi 21071 Sími 11475 MYNDLISTAR- SÝNINGIN ÞRETTÁNDAKVÖLD eftir William Shakespeare ATH. engin sýning í kvöldl 15. sýn. fimmtud. 19/2 kl. 20.30. 16. sýn. föstud. 20/2 kl. 20.30. 17. sýn. sunnud. 21/2 kl. 20.30. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. V isa-þjónusta. í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. SEGÐU KriARliÓLL MATUR FYRIR OG EFTIR SÝNINGU SÍMI18833--- HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- SÍMINN ER 691140 691141 PléTgMTiMníúíi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.