Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 41 r Morgunblaðið/Amór Ragnarsson Danmerkurmeistarar 1986 og sigurvegarar í sveitakeppninni á Bridshátíð 1987. Talið frá vinstri: Peter Schaltz, Johannes Hulgaard, sveitarforinginn Steen Schou og Knut Aage Boesgard. Sveit Alans Sontag varð í öðru sæti. Talið frá vinstri: Alan, Billy Eisenberg og hjónin Pam og Matt Granowetter. Lengst til hægri er Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, en hann afhenti verðlaun- Seiko og farandbikar til geymslu í eitt ár. Reyndar var enginn bik- ar afhentur í leikslok en skv. reglugerð keppninnar átti að af- henda sigurvegurunum bikar. Um mótið í heild er ekkert annað en gott að segja. Alltaf má þó finna að. Upplýsingar til blaðamanna eru af skomum skammti sem fyrr og nokkur losarabragur er á fram- kvæmd mótsins, en það er auðveldara að finna að en hrósa og allavega koma sömu útlending- amir hingað ár eftir ár þannig að þeir virðast ánægðir. Keppnisstjóri var sem fyrr Agn- ar Jörgensson en helztu forsvars- menn mótsins vom Sigurður B. Þorsteinsson formaður Bridsfé- lags Reykjavíkur, Ólafur Láras- son framkvæmdastjóri BSÍ og Bjöm Theodórsson forseti BSI. Verðlaun í mótslok afhenti Sig- urður Helgason forstjóri Flug- leiða. Það var oft spenna i loftinu þegar raðað var eftir Monrad-kerfinu. Um það sáu Sigurður B. Þorsteins- son, Ólafur Lárusson og Agnar Jörgensson, keppnisstjóri. Norðurland eystra: Listi Alþýðuf lokks ákveðinn Á FUNDI kjördæmisráðs AI- þýðuflokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra sl. laugardag var gengið frá framboðslista flokksins vegna kosninga tU Alþingis 25. apríl næstkom- andi. Listinn verður svo skipað- ur: 1. Ámi Gunnarsson, ritstjóri, Reykjavík. 2. Sigbjöm Gunnarsson, versl- unarmaður, Akureyri. 3. Hreinn Pálsson, lögmaður, Akureyri. 4. Amór Benónýsson, leikari, Hömrum, Reykjadal, S-Þing. 5. Anna Lína Vilhjálmsdóttir, kennari, Húsavík. 6. Helga Kr. Árnadóttir, skrif- stofumaður, Dalvík. 7. Jónína Óskarsdóttir, mat- reiðslukona, Ólafsfírði. 8. Séra Hannes Öm Blandon, sóknarprestur, Laugalandi, Eyjaf. 9. Drífa Pétursdóttir, verka- kona, Akureyri. 10. Jónas Friðrik Guðnason, skrifstofustjóri, Raufarhöfn. 11. Nói Bjömsson, póstmaður, Akureyri. 12. Unnur Bjömsdóttir, húsmóð- ir, Akureyri. 13. Pálmi Olason, skólastjóri, Þórshöfn. 14. Baldur Jónsson, yfírlæknir, Akureyri. Hlaupa Barðaströndina Barðaströnd. TÓLF nemendur í 5. til 8. bekk grunnskóla Barðastrandar ætla að hlaupa Barðaströndina, frá Auðshaugi að Siglunesi. Með þessu hlaupi ætla þau að safna sér til skíðaferðalags til ísafjarð- ar sem farið verður í mars. Ef einhveijir hafa hug á að styrkjá þau með áheitum, þá legg- ist það inná reikning 450 í Eyra- sparisjóði Patreksfirði. SJÞ 3 stórgóðar frá Háskólabíó mk f! T c The Mosl Oangerous Mlssion.. The Mosl Oaring Escape. . Behlnd.Enemy Unes. STRÍÐSFANGAR Víetnam 1972. Styrjöldin er að Ijúka, en stríðsfangar eru enn í fangabúðum. Jim Cooper ofursti er fenginn til að fara til Víetnam til að frelsa fangana. Einkunnarorð hans eru: „Allir fara heim". Spennumynd sem gefur Rambo-myndunum ekkert eftir. DRAUGABANAR Þeir eru þrjár hetjur, tveir menn og ein górilla, sem sam- an lenda í skemmtilegum ævintýrum um allan heim. Þetta er önnur myndin I þessum frábæra mynda- flokki. LITTLE FAUSS AND BIG HALSY Mynd um menn sem lifa fyrir mótorhjólin og þegar deilur koma upp þá eru mótorhjólin látin skera úr. Kraftmikil mynd með Ro- bert Redford í aðalhlut- verki. A THEY’RENOT Ap. - YOUR FATHER’S ** HEROES!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.