Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 9 YAfmælisfagnaður HVATAR I tilefni af 50 ára afmæli Hvatar, félags sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, fimmtudaginn 19. febrúar nk., verður tekið á móti gestum í Valhöll við Háaleitis- braut milli kl. 17.00 og 19.00. Unnur Jensdóttir söngkona mun syngja nokkur lög við undirleik Vilhelmínu Olafs- dóttur. Veislustjóri verður Bessí Jóhanns- dóttir. Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að sam- gieðjast okkur á þessum tímamótum. Stjórnin. Fulltrúaráðið í Reykjavík Almennur fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur almennan félags- fund í dag miðvikudaginn 18. febrúar í sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Geir H. Haarde aðstoðarmaður fjármála- ráðherra ræðir um skattamálin. 3. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. * AÐALFUNDUR Hf. Eimskipafélags íslands uerður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, miðuikudaginn 25. mars 1987, og hefst kl. 14:00. -----------DAGSKRÁ--------------- 1. Aðalfundarstörf samkuœmt 14.gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. TiUögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu uera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Eldri væringar Sú var tíð að Karvel Pálmason fór fyrir fram- boði á Vestfjörðum, utan Alþýðuflokks. Jón Bald- vin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, kom við þá sögu, Kar- velsmegin en ekki Alþýðuflokks. Eftir að Karvel Pálma- son gengur til liðs við Alþýðuflokkinn hefur hann háð tvœr prófkjörs- styijaldir við Sighvat Björgvinsson, fyrrum þingmann Alþýðuflokks í kjördæminu, og haft sigur í bæði skiptin. Óstaðf estar sögur herma að Jón Baldvin, flokks- formaður, hafi lagt lóð sín á vogarskál Karvels í þessum átökum. Átökin í Alþýðuflokkn- um á Vestfjörðum vóru illskeytt og um tíma var talað um sérframboð Sig- hvatar Björgvinssonar. Nú hafa tekist „sættir", sem þó rista grunnt, að dómi kunnugra. Samskiptin hér eftir sem hingað til Stuðningsmenn Sig- hvatar Björgvinssonar létu að þvi liggja að Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokks- ins, hafi stutt við bakið á Karvel Pálmasyni í próf- kjörsslagnum. Sagt var að Jóni Baldvini væri ekki kappsmál að fá Sig- hvat aftur inn f þing- flokkinn, enda stæði pólitfskur metnaður Sig- hvatar til stærri hluta en þingmennskunnar einn- ar. Kring um hann er og sjaldnast koppalogn; raunar allra veðra von, eins og á Halamiðum. Af þessu tilefni var Jón Baldvin Sighvatur spurður að þvi í sjónvarpinu á dögunum, hvern veg samskiptum hans og flokksf ormanns- ins yrði háttað, ef hann slæddist inn á þing, t.d. sem varaþingmaður. Svarið var stutt en skýrt. Þau [samskiptin við flokksformanninn] verða ekki verri hér eftir en liingað tíl! Þetta var loðið svar með undirtóni, sem segir sht um standið á Goddastöðum Alþýðu- flokksins — og þann hug er Sighvatur ber tíl flokksformannsins. Það sem er þegar á yztu mörkum ósættis getur varia versnað. Hér hefur sum sé verið gert málamyndasam- komulag, sem skammt nær, og ending þess er í ætt við augnablikið. Karvel Grynningar Alþýðu- flokksins Alþýðuflokkurinn hef- ur undanfarið lagt meira kapp á áróðurstæknileg vinnubrögð en málefna- lega stefnumörkun. Flokknum hefur orðið töluvert ágengt með þessu vinnulagi, ef marka má skoðanakann- anir, þó slegið hafi I baksegl hans f seinni tíð. Fólk, sem horflr á yfir- borðið en kafar ekki ofan f málin, er ginnkeypt fyr- ir slfkum áróðurssýning- um. Einn þáttur þessara vinnubragða er að láta sem svo að altt sé f sátt og samlyndi f Alþýðu- flokknum. Þess vegna er Vestfjarðarimman falin f málamyndiiftátt Málamyndasættín á Sighvatur Vestfjörðum er dæmi- gerð fyrir sýndar- mennsku Alþýðuflokks- ins yflr höfuð. Hann ástundar pólitískar tízku- sýningar (með og ásamt Alþýðubandalaginu á Reykjanesi), en innra slær kerfishjartað — og dælir hugmyndum opin- bers stjómlyndis út um þjóðarlfkamann, saman- ber nýlega þingumræðu um Þjóðhagsstofnun. Og þar sem sagt er sátt og samlyndi krauma átökin undir — og oddhvassir eru þeir þymar krata- rósarinnar, hvort heldur er á Vestfjörðum eða f höfuðstaðnum. Vera má að sýndar- mennskan fljótí yfír ágreiningsskerin f AI- þýðuflokknum þessa stundina. Það er hinsveg- ar grunnt á þeim. Og það er mörg hættan á grynn- ingum. Málamyndasamkomulag Karvel Pálmason og Sighvatur Björgvinsson hafa háð harðvítugt og persónulegt innanflokksstríð á Vestfjörðum lengi undanfarið. Nú hafa tekizt málamyndasættir, sem rista grunnt. Þetta innan- flokksstríð tengist eldri átökum milli gamalgróinna Alþýðuflokks- manna vestra og framboðs Karvels Pálmasonar á vegum annars stjórnmálaafls. Jón Baldvin Hannibalsson kom við þá sögu, Karvels- megin. Staksteinar staldra við þetta mál í dag. IDNADARBANKANS HF að Ármúla 7 Aðgöngumiðar að fundinum uerða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjauík frá 17. mars n.k. Reykjauík, 14. febrúar 1987. STJÓRNIN EIMSKIP * Hiánkkur eru tferflhrÉfavíiiskintin einfðld nn ðruipif Verðbréfamarkaður Iðnaðar- bankans hf. að Ármúla 7 opnar fólki og fyrirtækjum greiða leið að viðskiptum á verðbréfa- markaði. Verðbréfakaup verða jafn auðveld og einföld og venjuleg bankaviðskipti. Við bjóðum eingöngu bankatryggð skuldabréf og verðtryggð skuldabréf traustra fyrirtækja. Ávöxtunin er 9 til 11 % umfram Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. Ármúla7 ® 68-10-40 verðbólgu. Höfuðstóll slíkra verðbréfa tvöfaldast að raunvirði á hverjum.7-8 árum. Kaupverð skuldabréfanna getur verið frá um 35 þúsund krónum. Njótið verðbréfaávöxtunar á áhyggju- lausan hátt. Síminn er 68-10-40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.