Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 Neytendasamtökin: Hárskerar endur- skoði gjaldskrár sínar hið bráðasta Myndum fagna verðlagseftirliti til að losna við Neytendatrúboðið, segir talsmaður hárskera NEYTENDASAMTÖKIN hafa farið þess á leit við rakara að þeir endurskoði gjaldskrár sínar hið bráðasta svo samtökin þurfi ekki að hlutast til um að krafist verði verðlagsákvæða að nýju vegna þessarar þjónustu eða til upplýsingaherferðar þurfi að koma varð- andi gjaldskrárnar. % Fífíll GK keyrir Út nótina á miðunum Morgunblaðið/J6n Páll Ásgeirsson Mjög mikil loðnuveiði Þróarrými víðast hvar á þrotum MJÖG mikil loðnuveiði hefur verið undanfarna daga og því er þróar- rými á þrotum í höfnunum næst veiðisvæðinu. Verksmiðjurnar í Reykjavík taka við mjög litlu þar sem þær vilja hafa nægilegt pláss, þegar að frystingu hrogna kemur. Vegna þessa hafa skipin farið með afla norður á Siglufjörð og í Krossanes svo og til Færeyja, en þangað er styttra en norður fyrir. Verð fyrir hveija lest er nú 2.200 krónur fjærst miðunum en lækkar eftir því, sesm nær þeim dregur. Skortur á þróarrými veldur meðal annars vændræðum fyrir þau skip, sem frysta um borð, þar sem þau þurfa að losna við úrganginn í bræðslu. Auk þeirra skipa, sem áður hefur verið getið, tilkynntu eftirtalin um Ályktun þessi var samþykkt á stjómarfundi Neytendasamtakanna 5. febrúar sl. í framhaldi af verð- könnun Verðlagsstofnunnar á gjaldskrám hársnyrtistofa, sem birt var fyrir skömmu. í ályktuninni segir að í verðkönnuninni hafí kom- Gott verð á fiskmörkuð- um erlendis VERÐ á fiskmörkuðunum í Bretlandi og Þýzkalandi er nokkuð gott um þessar mund- ir. Tæplega 60 krónur fást fyrir kíló af karfa í Bremer- haven og verð á kola fór að meðaltali i 70 krónur í Bret- landi á mánudag. Snorri Sturluson RE seldi á þriðjudag 237 lestir, mest karfa í Bremerhaven. Heildarverð var 13,5 milljónir króna, meðalverð 57,13. 35 lestir af ufsa voru í aflan- um og dró það verðið nokkuð niður. Á mánudag voru seldar í Bret- landi 179 lestir af físki úr gámum héðan. Heildarverð var 10,8 millj- ónir króna, meðalverð 60,50. 102 lestir voru af þorski á 57,43 krón- ur á kíló, 34 lestir af ýsu á 67,02 og 24 af kola á 70,55. Síðdegis á þriðjudag höfðu LÍÚ borizt upplýs- ingar um sölu á 76 lestum með sama hætti. Heildarverð var 4,1 milljón króna, meðalverð 54,14. 62 lestir af þorski fóru að meðal- tali á 51,75, 7 lestir af ýsu á 64,54 og ein lest af kola á 68,15. Umræður útvarpsráðsmanna spunnust í kjölfar þáttarins síðast- liðinn miðvikudag, sem sendur var út frá vararafstöð Rafmagnsveitu Reykjavíkur. í þættinum var rætt við Jón Pál Sigmarsson sem klædd- ur var flík sem auðkennd var fyrirtækisheiti og drakk Svala á meðan á viðtalinu stóð, en hann Leiðrétting Greinin „íslensk abstraktlist — seinni hluti", sem birtist í Morgun- blaðinu í gær er eftir Braga Ásgeirsson, en nafn hans féll niður. Þá stóð í myndatexta að myndin væri eftir Guðmundu Daníelsdóttur en átti auðvitað að vera Guðmunda Andrésdóttir. Eru þau og lesendur beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. ið í ljós að verð á hárklippingu hafí víðast hvar hækkað mjög mikið að undanfömu og langt umfram al- mennar verðhækkanir. Torfi Geirmundsson, formaður Sambands hárgreiðslu- og hár- skera, sagði í samtali við Morgun- blaðið að hér á landi væri klipping mjög ódýr miðað við nágrannalönd- in og hefðu gjaldskrár lækkað til muna miðað við almenna verðlags- þróun síðan gjaldskrár hárskera hefðu verið gefnar fijálsar fyrir rúmum tveimur árum. Hann sagði að áður hefði klipping verið tekin með í útreikningi framfærsluvísi- tölunnar, en aldrei gefíð rétta mynd af verði hárskera, þar sem þær töl- ur hefðu aðeins verið liður í fölsun vísitölunnar eins og svo margt ann- að. „Við myndum fagna því að komast undir eftirlit aftur í stað þess að vera stöðugt undir smásjá Neytendatrúboðsins. Við gætum þá lagt fram okkar réttlætingu á hækkun taxta án þess að verða fyrir áróðri þessara verðkannanna," sagði Torfí. Hann sagði að nú væri verðmis- munur hárskera allt upp í 80 til 90% sem ætti í sjálfu sér að vera gott fyrir neytandann. Þetta fijáls- ræði hefði hinsvegar gengið að félagasamtökunum nær dauðum, þar sem verðlagsmálin haldi félags- mönnum ekki saman lengur. „Samtökin standa að vísu fyrir námskeiðum, en þeir hárskerar sem lægstir koma út í verðkönnunum, sækja þau aldrei og kynna sér hvorki nýjungar hér heima né er- lendis. Sá kostnaður sem fylgir kynningum og námskeiðum, hlýtur hinsvegar að koma fram í verði þeirra hárskera, sem leita eftir slikum nýjungum,“sagði Torfí. vinnur meðal annars fyrir sér með auglýsingastarfsemi, að eigin sögn. Pétur Guðfínnsson, framkvæmda- stjóri sjónvarpsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að Jón Páll hefði leikið þennan auglýsingaleik sinn áður í þættinum „Itakt við tímann" er Jón Gústafsson var fyrirliði stjómenda. í þættinum síðastliðið miðviku- dagskvöld voru einnig kynntar nýjungar í tölvubúnaði og tölvufor- ritum. Gagnrýni útvarpsráðsmanna var hinsvegar ekki eins eindregin á þann hluta þáttarins, þrátt fyrir að nöfn tölvufyrirtækja hafí komið fram. Eftir þáttinn „í takt við tímann" sem á dagskrá var um miðjan jan- úar síðastliðinn og sendur var út frá skíðaskálanum í Bláfjöllum þótti útvarpsráðsmönnum einnig of langt afla á föstudag: Hilmir II SU 580, Bjami Ólafsson AK 1.170, Sigurður RE 1.400 og Höfmngur AK 920 lestir. ins varðandi starfsleyfi fyrir síldar- og fiskimjölsverksmiðj- urnar að Kletti og í Örfirisey, gengið í svokallaðri óbeinni auglýs- ingastarfsemi og var Ólafi Hauks- syni þá ritað áminningarbréf. í þeim þætti var meðal annars tískusýning þar sem greint var frá hvar viðkom- andi fatnaður fékkst og verði hans, að sögn Péturs. Jón Hákon Magnússon, fyrirliði þáttarins „í takt við tímann" annað hvert miðvikudagskvöld, er að fá til liðs við sig nýja dagskrárgerðar- menn, þau Olaf H. Torfason blaðafulltrúa bændasamtakanna og Elísabetu Þórisdóttur forstöðu- manns Gerðubergs, í stað þeirra Karítasar Gunnarsdóttur og Elísa- betar Sveinsdóttur. Elísabet Sveinsdóttir hefur að eigin ósk látið af störfum vegna nýs spumingaþáttar, „Gettu betur", sem hún nú verður meðal umsjónar- manna að. Framkvæmdastjóm sjónvarpsins hefur hinsvegar óskað eftir þvf að Karítas verði falin önn- ur verkefni, þar sem hæfileikar hennar munu nýtist betur, að sögn Péturs. Á laugardag vom eftirtalin skip með afla: Víkurberg GK 300 í fryst- ingu, Beitir NK 1.250, Eskfírðingur SU 610, Grindvíkingur GK 1.020, Víkingur AK 1.350, Þórður Jónas- .son EA 700, Guðmundur Ólafur sem send hefur verið heilbrigð- isráði Reykjavíkurborgar, er harmað að ekki skuli vera gert ráð fyrir auknum búnaði til lyk- teyðingar. í umsögninni segir enn fremur: „Heilbrigðisráð fagnar því að vinnu við starfsleyfístillögur fyrir físki- mjölsverksmiðjur Sfldar- og fisk- mjölsverksmiðjunnar í Reykjavík h.f. er nú lokið. Jafnframt er það harmað, að ekki skuli í tillögunni gert ráð fyrir auknum búnaði til lyktareyðingar. Ráðið telur nauðsynlegt vegna fenginnar reynslu af núverandi hreinsunarbúnaði, að í verksmiðjun- um verði tekin upp besta lyktareyð- ingaraðferð, sem völ er á. í ljósi þess, hve margir verða fyrir óþæg- indum af völdum ólyktar frá verksmiðjunum telur ráðið að nauð- synlegum breytingum til að koma þessu í kring þurfi að vera lokið eigi síðar en árið 1991.“ ÓF 530, Þórshamar GK 600, Dag- fari ÞH 470, Gísli Ámi RE 300 í frystingu, Bergur VE 530, Guð- mundur VE 900, Gígja VE 350 í frystingu, Kelfvíkingur KE 540, Hilmir II SU 590, Erling KE 700 og ísleifur VE 350 í fyrstingu. Á sunnudag voru þessi skip með afla: Bjami Ólafsson AK 1.150, Albert GK 600, Höfrungur AK 900 Öm KE 400 í frystingu, Gullberg VE 300 í frystingu, Hilmir SU 600 í frystingu, Huginn VE 600, Sigurð- ur RE 1.380, Hákon ÞH 800, Eskfírðingur SU 550, Guðrún Þor- kelsdóttir SU 700, Jón Finnsson RE 1.250, Helga II RE 570, þar af 40 um borð í Siglfirðing á miðun- um, Dagfari ÞH 530, Grindvíkingur GK 1.020, Magnús NK 400 í fryst- ingu, Víkurberg GK 560, Júpíter RE 550 í frystingu, ísleifur VE 300 í frystingu, Rauðsey AK 200, átti að fara í frystingu, en hrognafylling var ekki næg, Eldborg HF 1.450, Hilmir II SU 590, Sighvatur Bjam- asaon VE 350 í frystingu, Guð- mundur Ólafur ÓF 600 og Erling KE 700 lestir. Á mánudag vom eftirtalin sksip með afla: Kap II VE 550 í fryst- ingu, Börkur NK 900, Keflvíkingur KE 540, Bjami Ólafsson AK 1.100, Eskfirðingur SU 600, Harpa RE 300 í frystingu, Albert GK 600 til Færeyja, Huginn VE 600 til Fær- eyja, Gísli Ámi RE 450 í frystingu, Helga II RE 530, ísleifur VE 280 í frystingu, Þórshamar GK 600 til Færeyja, Sigurður RE 1.300, Berg- ur VE 510, Víkingur AK 1.400, Höfmngur ÁK 800, Öm KE 500 í frystingu, Víkurberg GK 560, Gígja VE 300 í frystingu, Gullberg VE 450 í frystingu, Jón Finnsson RE 1.250 og Guðrún Þorkelsdóttir SU 550. Um miðjan dag á þriðjudag höfðu eftirtalin skip tilkynnt um afla: Sig- hvatur Bjamason VE 310 í fryst- ingu, Beitir NK 650 í frystingu, Guðmundur VE 885 í frystingu, Fífíll GK 650 til Færeyja, Eskfírð- ingur SU 620, Hilmir II SU 590 og Magnús NK 350 í frystingu. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík: Fiindur haldimi um skattamál í kvöld GEIR H. Haarde aðstoðarmað- ur fjármálaráðherra mun fjalla um skattamál á fundi Fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélaganna i Reylqavík, sem haldinn verður í kvöld, miðvikudaginn 18. feb- rúar. Fundurinn hefst kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Valhöll. Ennfremur verður á fundinum gengið frá kosningu fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn verður dagana 5.-8. mars nk. í Laugardalshöll. Mannabreytingar í „I takt við tímann“ Olafur Hauksson verði ekki ábyrgðarmaður þáttarins LAGT var til á fundi útvarpsráðs sl. föstudag að einhver annar en Ólafur Hauksson, einn stjómenda þáttarins „I takt við tímann“ yrði fenginn til að bera ábyrgð á þættinum. Aðrir umsjónarmenn þáttar- ins eru Ásdís Loftsdóttir og Ásthildur Bernharðsdóttir. Ólafur Hauksson gæti þó starfað áfram sem dagskrárgerðarmaður. Heilbrigðisráð: Betri hreinsibúnað að Kletti og í Örfir- isey fyrir árið 1991 í UMSÖGN Heilbrigðiseftirlits-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.