Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 51 MORFÍS-keppnin magnast enn ■ ér á síðunni hefur áður verið n sagt frá MORFÍS-keppninni, en þar keppa framhaldskólarnir { ræðumennsku og málsnilld. Síðastliðinn fimmtudag reyndu lið Framtíðarinnar, í Menntaskólan- um t Reykjavík, og Fjölbrautaskóla Suðumesja með sér, og fóru leikar þattnig að Menntaskólanemar báru sigur úr býtum. Var lið Framtíðar- innar með 1377 stig, en Fjöibraut með 1270, þannig að iiðin skildu 107 stig. Rætt var um hvort mótefnamæla skyldi alta landsmenn með tilliti til alnæmis eður ei. Voru Mennskæl- ingjar mótefnamælingunni fylgj- andi, en Fjölbrautaskólanemar ekki. Ræðumaður kvöldsins var kjör- inn Illugi Gunnarsson, en hann hlaut alls 474 stig. Að sögn hans verður úrslitakeppnin háð hinn 7. mars, en þá mæta þeir félagar liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Frek- ari undanúrslit verða ekki, því að lið Menntaskólans í Hamrahlíð hætti keppni eftir orðahnippingar í kjölfar keppni þeirra við Verziunar- skólanema, en þeir töldu liðstjóra M.H. hafa beitt bellibrögðum í keppninni. Var sú krafa gerð að liðsstjórinn, Helgi Hjörvar, sæti hjá í næstu umferð, eða keppni skólans við Verzió endurtekin. Hættu „M.H.-ingar“ þá frekar keppni en að sæta því. Illugi sagðist vona að komast mætti hjá deilum og uppákomum sem þessum í framtíðinni. Nú þegar hefði MORFÍS skilað of miklum árangri til þess að honum mætti spilla með þessum hætti. Þær reglur gilda um bikar þann, sem í boði er, að vinni lið sama skóia hann þrjú ár í röð, fái það hann til eignar. Að lokinni síðustu keppni færði Fjölbrautaskóli Suður- nesja Framtíðinni gjöf, en það var málning, sem nota á til þess að mála skáp þann, sem Framtíðin hyggst láta smíða undir bikara sína, vinni félagið úrslitakeppnina. '' tr. Hafi verið mikil fyrirferð á ræðumönnunum, var hún ekki minni á stuðningsmönnum liðanna, sem létu rækilega í sér heyra milli þess sem liðsmenn létu dæluna ganga í pontu. ■■■■'**' '' éSmjtpgh/SÍÍh fr 1 ^ ‘v*- - ) JslÉIÍfÍlli& Athugasemd Vegna viðtals við Birgi Viðar Halldórsson á þessum stað sl. laugardag, vill Gunnlaugur Rögnvaldsson, rallökumaður, að eftirfarandi komi fram: „Það var aldrei fastmælum bundið að ég yrði aðstoðaröku- maður Birgis í keppni þeirri, sem hann hugðist taka þátt í í Belgíu. Rætt hafði verið um að ég yrði honum innan handar, yrði ég ekki bundinn annars staðar. Þessa helgi var ég að keppa í Austurríki og Tékkó-Slóvakíu og um það var Birgi fyllilega kunnugt með nægilegum fyrir- vara.“ COSPER — Hefurðu pantað það sem þú vildir? Eigum flestar gerðir nýrra Lada-bíla til af- greiðslu með stuttum fyrirvara Opið virka :dága:9j^1:8 laugardaga lD—16 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línui SAFIR 135 PÖS. STATION
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.