Morgunblaðið - 18.02.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 18.02.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 41 r Morgunblaðið/Amór Ragnarsson Danmerkurmeistarar 1986 og sigurvegarar í sveitakeppninni á Bridshátíð 1987. Talið frá vinstri: Peter Schaltz, Johannes Hulgaard, sveitarforinginn Steen Schou og Knut Aage Boesgard. Sveit Alans Sontag varð í öðru sæti. Talið frá vinstri: Alan, Billy Eisenberg og hjónin Pam og Matt Granowetter. Lengst til hægri er Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, en hann afhenti verðlaun- Seiko og farandbikar til geymslu í eitt ár. Reyndar var enginn bik- ar afhentur í leikslok en skv. reglugerð keppninnar átti að af- henda sigurvegurunum bikar. Um mótið í heild er ekkert annað en gott að segja. Alltaf má þó finna að. Upplýsingar til blaðamanna eru af skomum skammti sem fyrr og nokkur losarabragur er á fram- kvæmd mótsins, en það er auðveldara að finna að en hrósa og allavega koma sömu útlending- amir hingað ár eftir ár þannig að þeir virðast ánægðir. Keppnisstjóri var sem fyrr Agn- ar Jörgensson en helztu forsvars- menn mótsins vom Sigurður B. Þorsteinsson formaður Bridsfé- lags Reykjavíkur, Ólafur Láras- son framkvæmdastjóri BSÍ og Bjöm Theodórsson forseti BSI. Verðlaun í mótslok afhenti Sig- urður Helgason forstjóri Flug- leiða. Það var oft spenna i loftinu þegar raðað var eftir Monrad-kerfinu. Um það sáu Sigurður B. Þorsteins- son, Ólafur Lárusson og Agnar Jörgensson, keppnisstjóri. Norðurland eystra: Listi Alþýðuf lokks ákveðinn Á FUNDI kjördæmisráðs AI- þýðuflokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra sl. laugardag var gengið frá framboðslista flokksins vegna kosninga tU Alþingis 25. apríl næstkom- andi. Listinn verður svo skipað- ur: 1. Ámi Gunnarsson, ritstjóri, Reykjavík. 2. Sigbjöm Gunnarsson, versl- unarmaður, Akureyri. 3. Hreinn Pálsson, lögmaður, Akureyri. 4. Amór Benónýsson, leikari, Hömrum, Reykjadal, S-Þing. 5. Anna Lína Vilhjálmsdóttir, kennari, Húsavík. 6. Helga Kr. Árnadóttir, skrif- stofumaður, Dalvík. 7. Jónína Óskarsdóttir, mat- reiðslukona, Ólafsfírði. 8. Séra Hannes Öm Blandon, sóknarprestur, Laugalandi, Eyjaf. 9. Drífa Pétursdóttir, verka- kona, Akureyri. 10. Jónas Friðrik Guðnason, skrifstofustjóri, Raufarhöfn. 11. Nói Bjömsson, póstmaður, Akureyri. 12. Unnur Bjömsdóttir, húsmóð- ir, Akureyri. 13. Pálmi Olason, skólastjóri, Þórshöfn. 14. Baldur Jónsson, yfírlæknir, Akureyri. Hlaupa Barðaströndina Barðaströnd. TÓLF nemendur í 5. til 8. bekk grunnskóla Barðastrandar ætla að hlaupa Barðaströndina, frá Auðshaugi að Siglunesi. Með þessu hlaupi ætla þau að safna sér til skíðaferðalags til ísafjarð- ar sem farið verður í mars. Ef einhveijir hafa hug á að styrkjá þau með áheitum, þá legg- ist það inná reikning 450 í Eyra- sparisjóði Patreksfirði. SJÞ 3 stórgóðar frá Háskólabíó mk f! T c The Mosl Oangerous Mlssion.. The Mosl Oaring Escape. . Behlnd.Enemy Unes. STRÍÐSFANGAR Víetnam 1972. Styrjöldin er að Ijúka, en stríðsfangar eru enn í fangabúðum. Jim Cooper ofursti er fenginn til að fara til Víetnam til að frelsa fangana. Einkunnarorð hans eru: „Allir fara heim". Spennumynd sem gefur Rambo-myndunum ekkert eftir. DRAUGABANAR Þeir eru þrjár hetjur, tveir menn og ein górilla, sem sam- an lenda í skemmtilegum ævintýrum um allan heim. Þetta er önnur myndin I þessum frábæra mynda- flokki. LITTLE FAUSS AND BIG HALSY Mynd um menn sem lifa fyrir mótorhjólin og þegar deilur koma upp þá eru mótorhjólin látin skera úr. Kraftmikil mynd með Ro- bert Redford í aðalhlut- verki. A THEY’RENOT Ap. - YOUR FATHER’S ** HEROES!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.