Morgunblaðið - 01.04.1987, Side 9

Morgunblaðið - 01.04.1987, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 Hesthúsalóðir Hestamannafélagið Fákur mun úthluta lóðum í Víði- dal undir helsthús til félagsmanna. Gert er ráð fyrir 4ra-10 hesta einingum. Lóðum þessum er úthlutað með samþykktum teikningum og geta verið byggingar- hæfar í maí 1987. Umsóknir óskast sendar til skrifstofu félagsins þar sem allar upplýsingar verða veittar. Heba heldur vid heilsunni Konur! Haldið í línunar og heilsuna Við bjóðum upp á: Aerobic-leikfimi, byij.fl., framh.fl., megrunarkúra, nuddkúra, sauna, ljós, allt saman eða sér. Vigtun og mæling - gott aðhald. Sér tímar fyrir þær sem vilja létta sig um 15 kg eða meir. Lítið hopp. í HEBU geta allar konur á öllum aldri fundið eitthvað við sitt hæfi. Innritun og upplýsingar i símum 42360 og 41309. Kennari: Elísabet Hannesdóttir, iþróttakennari. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi Passamyndir Ljósmyndastofa Reykjavíkur er á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Handstækkum litmyndir eftir þínum eigin litnegatífum. Verið velkomin. 9 Nordiske dremme Selv om intet tyder pá. at en formel erklæring om Norden som atomvábenfri zone skulle vaere inden for blot nogen form for raekke- 5 vidde, fortsaetter det nordiske udredningsarbejde '’ufortrédent - omend inden for mere realistiske - rammer end tidligere. Den islandske udenrigsmi- í nister, der ikke hæmmes af bindende Altings- ^ mandater, ber roses for, at han under det nordiske udenngsministermede i Reykjavik forleden stod fast pá kravet om, at en sádan zone ogsá skulle inddrage de store russiske omráder pá Kola-halv- aen nær Norden - spaekket med maengder af affyringsklare atomraketter- samt de atomváben, der findes i Nordatlanten og 0stersoen. Gennem tideme har der været fremfert manee < former for argumenter, men desværre har de [ flesteaf de svenske og de finske været báret af en 5 romantisk forestilling om, hvilken betydning dei , ville £á for verdensfreden, bvis de fem nordiske ■ lande erklærede síg selv atomvábenfri i fælles skab. Mange har længe spekuleret over, hvilken gevinst der kunne ligge i, at Norden i en fælles erklæring tilkendegav igen, hvad de fem lande I individuelt allerede selv har gjort forlængst Udenrigsminister Ellemann-Jensen háber, at I man nu kan begynde at tale om realiteter og ikke I kun dremme. Han fortjener, at hábet gár i opfyl Kjarnorkuvopn og siðferðiskröfur í pólitík Niðurstaða fundar utanríkisráðherra Norður- landanna, sem haldinn var hér í síðustu viku, hefur vakið nokkrar umræður annars staðar á Norðurlöndunum; ekki síst framganga Matthíasar Á. Mathiesen, utanríkisráðherra. Vegna þeirra stórtíðinda, sem eru að gerast í íslenskum stjórnmálum, hefur verið hugað að siðferðiskröfum í pólitík eins og sjá mátti í forystugrein Morgunblaðsins síðastliðinn sunnudag. Að þessu hvoru tveggja er vikið í Staksteinum í dag. Leiðari í Berlingi í danska blaðinu Berl- ingske Tidende birtist á sunnudag forystugrein undir fyrirsögninni Nordiske drömme eða Norrænir draumar. Þar segir i upphafi, að unnið sé að athugunum varð- andi kjamorkuvopna- laust svæði á Norður- löndunum, þótt ekkert bendi til þess að málið komist á framkvæmda- stig á næstunni. Nokkur bót sé í máli, að nú séu þessar athuganir á raun- særri forsendum en áður. Þá segir Berl- ingske Tidende: „Það ber að hrósa ís- lenska utanrikisráðherr- anum, sem ekki er bundinn af íþyngjandi fyrirmælum frá Alþingi, fyrir að hafa staðið fast á þvi á utanríkisráð- herrafundinum í Reykja- vik að slíkt svæði eigi einnig að ná til stórra rússneskra landsvæða eins og Kóla-skaga i ná- grenni Norðurlanda — þar er fjöldi kjamorku- eldflauga í skotstöðu - auk þeirra kjamorku- vopna, sem em á Norður-Atlantshafi og Eystrasaltí. Um árabil hafa verið kynnt mörg rök i þessu máli, en þvi miður hafa flest hinna finnsku og sænsku einkennst af rómantiskum hugmynd- um um, hvaða áhrif það hefði fyrir heimsfriðinn, ef Norðurlöndin fimm lýstu sig sameiginlega Iq’amorkuvopnalaust svæði. Margir hafa lengi velt fyrir sér, hvaða hag- ur yrði af því, að Norðurlönd lýstu sam- eiginlega yfir því, sem löndin hafa hvert fyrir sig sagt, að væri í gildi. EUeman-Jensen ut- auríkisráðherra vonar, að menn getí nú sest nið- ur tíl viðræðna um raunverulega hlutí en ekki drauma. Hann á það skilið, að þessi von hans rætíst." í fáum málum er brýnna en öryggismál- um, að raunsæi ráði ferðinni. Hafi sú stefna verið mótuð af ríkis- stjómum Norðurland- anna varðandi Igam- orkuvopnaleysi á fundinum hér í Reykjavík ber að fagna því. Mælistika Alþýðu- blaðsins Forystugrein Alþýðu- blaðsins i gær bar yfir- skriftína: Hið nýja siðferði Morgunblaðsins. Þar er vfsað til forystu- greinar Morgunblaðsins síðastliðinn sunnudag. Setur ritstjóri Alþýðu- blaðsins sig í dómarasætí og tekur til við að úr- skurða um afstöðu ! Morgunblaðsins til ein- stakra mála og ákvarða stöðu þess á fjölmiðla- markaðnum. Ekki kemur fram, hvor ritstjóra Al- þýðublaðsins, Ami Gunnarsson, frambjóð- andi Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, eða Ingólfur Mar- geirsson, fyrrum ritstjóri Helgarpóstsins, ritar þessa forystugrein. Hitt er næsta furðulegt, svo ekki sé meira sagt, að sjá Alþýðublaðið setja sig i þær stellingar að dæma aðra fjölmiðla, skipa þeim á bás. Eins og kunnugt er kemur Alþýðublaðið út í þeim tilgangi að lesið sé úr leiðurum þess i rík- isútvarpið. Þá finnst krötum ekki verra, þegar „fréttír" úr blaði þeirra em lesnar í morgunþátt- um útvarpanna eins og um raunverulegar fréttir sé að ræða en ekki flokkspólitískan boðskap eða pólitiskan skæting f garð andstæðinga. Loks er þess að geta, að rekstri Alþýðublaðsins er hagað þannig, að bein framlög úr ríkissjóði og auglýsingar frá opin- berum aðilum nægi til að bera megiuþunga út- gáfukostnaðar ef ekki hann allan. í stuttu máli • er Alþýðublaðið geflð út til að rödd krata heyrist í öðrum miðlum, helst rikismiðlunum, og fyrir opinbert fé. Við þessari skipan mála verður ekki hróflað af neinum andstæðinga Alþýðuflokksins, á með- an skattgreiðendur, háttvirtir kjósendur, velja þá menn til þing- setu, sem flnnst eðlilegt, að opinberum fjármun- um sé varið með þessum hættí. Fjölmiðlun af þessu tagi er hins vegar timaskekkja eins og mál- um er nú háttað. Hún er álíka tímaskekkja og af- staða krata á AJþingi til tillagnanna um afnám ríkiseinokunar á útvarps- rekstri. Þeir sem kasta steinum í aðra fjölmiðia í forystugreinum Al- þýðublaðsins eru þvi i gierhúsi. Hefupðu heyrt um skammtímaskuldabpéf Veðdeildap Iðnaðapbankans? Þau cpu vepðtpyggð og bena 9,3% ávöxtun. Gjalddagar skammtímaskulda- bréfanna eru frá 1. ágúst 1987 og síðan á tveggja mánaða fresti eftir það (sjá töflu). Hvert skuldabréf greiðist upp með einni greiðslu á gjalddaga. Skammtímabréfin eru þannig sniðin að þörfum þeirra sem vilja njóta öruggrar ávöxtunar á verðbréfamarkaði en geta ekki bundið fé sitt lengi. Greiðslustaður Avöxtun umlram Gjalddagi verðbólgu 1. ágúst 1987 9,3% 1. október 1987 9,3% 1. desember 1987 9,3% 1. febrúar 1988 9,3% 1. april 1988 9,3% 1. júní 1988 9,3% 1. ágúst 1988 9,3% 1. október 1988 9,3% 1. desember 1988 9,3% 1. febrúar 1989 9,3% 1. apríl 1989 9,3% H= Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. bréfanna er í afgreiðslum Iðnaðar- banka islands hf. Skammtimaskuldabréfin eru full- verðtryggð m.v. lánskjaravísitölu og bera 9,3% ávöxtun umfram verð- bólgu. Síðustu þrjá mánuði hefur ávöxtun þeirra því jafngilt 32,8% vöxtum af bankabók. Allar nánari upplýsingar í Ármúla 7 og síminn er 68-10-40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.