Morgunblaðið - 01.04.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 01.04.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 55 Ökumennirnir stíga úr flakinu, ómeiddir, en allir rallbilar eru búnir öryggisbúri og sérstökum fjög- urra punkta öryggisbeltum. Auk þess hafa ökumenn hjálma á höfði. losnaði af sætinu og ég fékk hnykk á höfuðið. Ég tel að afturhjólið hafi brotnað vegna þess að nokkru áður ókum við demparalausir öðru megin að aftan. Sprunga hefur myndast í öxlinum og höggið í stökkinu brotið hjólið undan. Við höfðum ekkert tekið eftir demparaleysinu fyrr en Jón Ragnarsson sagðist hafa séð dempara á einni leiðinni. Þá settum við nýjan í. Mér fannst ekki hægt að Jón ynni og ætlaði að ná forystu á Trölladyngjuleið. Það tókst ekki. Við ætlum að gera kostnaðaráætlun Og sjá hvort VÍð getum verið með Morgunblaðið/GunnlaugurRögnvaldsson meira í sumar. Bíllinn er gjörónýtur Talbot Hjörleifs og Sigurðar svífur skakkur á veginn yfir hæðina. en öryggisbúnaðurinn hélt okkur „Okkur brá þegar við sáum hæöina, gleymdum okkur augnablik, ómeiddum og farþegarýminu en ég átti ekki von á að svona færi. Þetta var ekkert óeðlilega mik- heilu,“ sagði Hjörleifur. _ gr ið stökk,“ sagði Sigurður. Það er ekki heil brú í bílnum og hér sést hliðin þar sem afturhjól brotnaði undan. VERTU ORUGGUR- VELDU VEL I LIÐIÐ ÞITT. VELDU VOLVOVARAHLUTI. VORTILBOD: Kerti B-19, B-20, B-230 aai,- Platína B-19, B-21, B-230 165,- Membra í blöndung 286,- Framdempari 240 2.982,- Afturdempari 240 1.373,- Olíusía Allar bensínvélar 35a,- Pústkerfi 240 7.222,- Tímareim B-19, B-21, B-230 5a8,- Spindilkúla 240 1.232,- Framhjólalegusett 240 frá 968,- t/i O c.- Q- SUÐURLANDSBRAUT 16 SIMI 35200 3150. Spennandi úr ágjaíveröi! Tilvalin til fermingargjafa. iárs ábyigö á öllum úrum. HfiNS PETERSEN HF BANKASTRÆTI4 GLÆSIBÆ AUSTURVERI S: 20313 S:36161 S:82590
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.