Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 5

Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 5 ugsjónaafl og innri þróttur Sjálfstœðisflokksins hafa komið vel fram í sérstœðri og eftirminnilegri kosningabaráttu. Ég þakka . ■ : ■ \ ■ -MPf : .,.'j• . sterkan stuðning við málefni okkar og treysti því, að drengilega verði barist til loka kosningadags. Ég minni á fleyg orð: Hátt ber að stefna, von við traust að tvinna, takmark og heit og efndir saman þrinna. “ (Hannes Hafstein) Guð gefi íslandi og þjóðinni allri gleðilegt sumar. formaður Sjálfstœðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.