Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 7

Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 & 7 Grikkir kaupa saltfisk og söltuð hrogu SÍF hefur nýlega samið um sölu á um 750 lestum að saltfiski til Grikklands. Nokkur verð- hækkun fékkst í þessum samn- ingum, en Grikkir greiða fyrir fiskinn með Bandaríkjadölum. Þetta er annar farmurinn, sem seldur er þangað á þessu ári. í lok febrúar var seldur um 500 lesta farmur til Grikklands. Gert er ráð fyrir því að á haust- mánuðum verði samið við Grikki um sölu á 2.000 lestum af salt- fiski, en venjulega er samið við þá um mest magn á haustin. Síðustu ár hafa Grikkir keypt um 3.500 lestir af íslenzkum saltfíski á ári, en heildameyzla á saltfiski í landinu er talin um 7.000 lestir á ári. Öllum saltfiski fyrir Grikkland er pakkað í 25 kílóa öskjur, en í verzlunum þar er selt beint til neytenda úr rþessum öskjum. Þær 750 lestir, sem nú hafa ver- ið seldar, fara í einu lagi með skipi, sem byijar að lesta í upphafí maí- mánaðar. Auk saltfisks verða sendar um 4.000 tunnur af söltuð- um hrognum með sama skipi. ÞRJÚ ANDUTEVU (Three Faces OfEve). Sönn saga um unga konu sem tekur að bregöa sérí ólik gervi og í staö þess að vera hlédræg og feimin, veröur hún ýmist skemmtanafikin og lostafull eða yfírveguð og ákveðin. s-vaTuo&gur STADQENCULUNN Á hverju kvöldi svalar ung og fal- leg kona ástriðum sínum. Ná- granni hennar fylgist með í gegnum sjónauka. Mynd þessl ar stranglega bönnuð bömum. (We'llmeet again). íseinni heimstyrjöldinni vofðu þung- búin ófriðarský yfir bækistöðv- um bandaríska flughersins i Suffolká Englandi. En þar, eins og hér, settu ástandsmálin sinn svip á tilveruna. STOÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn faarð þúhjá Helmlllstækjum 4t> Heimilistæki hf S:Rí> V? 1'. ||SA KOMID OG REYNSLUAKID ÞEIM NÝJU AMERÍSKU MERCURY TOPAZ GS FFIAMHJÓLADRIFINN LUXUSBÍLL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU, VÖKVASTÝfíl, RAFMAGNSfíÚÐUM OG LÆSINGUM, LUXUSINNRÉTTINGU, ÚTVARPI OG ÝMSUM AUKABÚNAÐIÁ AÐEINS kr. 719,000*- FORDBRONCOH ÓSKABÍLL ALLRA JEPPAÁHUGAMANNA, 140HÖVÉL, VÖKVASTÝRI, MIKILL AUKABÚNAÐUR OG VERÐIÐ AÐEINS kr. 999,000*-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.