Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 27
■m
Jlsýningarbas Samvinnuferda-Landsýnar; UrvalsogUtsýnaráSumrinu ’87geturðu áttvonágóðu.
Viö bjóöum þér ókeypis ferö í þrekhnettinum (AEROTRIM), hollustu líkamsþjálfun sem völ er á.
heimsnýjung í líkamsrækt sem Dansstúdíó Sóleyjar hefur flutt hingaö Einu gildir hvernig ástand þitt er eöa hvernig þú ert yfirhöfuö, öll
til lands. Þettafuröulega tæki er meö ólíkindum. í því geturöu leikið fjölskyldan getur verið meö-jafnvel afi og amma líka! Og ef þú trúir
ótrúlegustu listir, snúiö þér og svéiflað hvernig sem er - algerlega án þessu ekki - komdu bara og sjáðu!
áhættu - og skemmt þér konunglega um leið og þú stundar eina
útsendingu
FLUGLEIDIR
(lok sýningarinnar söfnum við svo öllum miðunum saman og
drögum út nafn hins heppna sem fær f lugferöina fyrir tvo
í kringum hnöttinn með Flugleiðum og SAS - og
þú getur verið meira en 80 daga á leiðinni!
Allt og sumt sem þú þarft að gera er að skrifa nafn þitt og síma
i. á blað og setja í þartil gerðan kassa. 2. hvern dag verður
kassinn tæmdur og ferð til Evrópu í flugi og bíl
dregin út í beinni útsendingu á rás 2.
Ennertími
til að hugsa um hvert halda
skuli í sumar. Sumarið '87 er kjöriðtækifæri
til samanburðar þar sem þú getur skoðað tilboð þriggja
stærstu ferðaskrifstofanna á landinu á einum og sama staðnum.
...og svo geturðu skellt þér í hnattferð!
Fulltrúar ferðaskrifstofanna verða til staðar og veita þér upplýsingar
um það, hvernig þú og þfnirgeta komist í draumaferðina í sumará
hagstæðan hátt.
Við minnum sérstaklega á kynningu breska ferðamálaráðsins. Hið
litríka og fjölbreytta mannlíf ásamt náttúrufegurð, fornminjum og
hagstæðu verðlagi gera Bretlandseyjar að fýsilegri valkosti ferðafólks
en nokkru sinni fyrr.
V
noo*- rrcrrr a OO rrrjnt nTWynrmj mrx A TÍTT/^TTrvCrAI^
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987
ÍW
27
Bdtish Tourt»t Authortty
FERMSKRIFSTOMN ÚRVAL
Samvinnuferdir-Landsýn
Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899
Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
v/Austurvöll • Símar: (91) 26900 og 28522
Ferðaskrifstofan
ÚTSÝN
Austurstræti 17 • Sími 26611 og 23638