Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 35

Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 35
■f MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bakari — aðstoðarfólk Óskum eftir vönum bakara strax. Viljum einnig ráða aðstoðarfólk. Upplýsingar í síma 77060. Bakarí Óskum eftir að ráða bakara og starfsfólk í afgreiðslu hálfan daginn og um helgar. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun. Svansbakarí, Háteigsvegi 2 og Dalshrauni 13. HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI ALFTAMYRI 5 . 108 REYKJAVIK . S: 688550 Móttökuritari óskast í hlutastörf. Góð almenn menntun áskilin. Upplýsingar veitir Árni í síma 688550 kl. 8.30-9.30 og 13.00-14.00. Skrifstofustarf Broadway óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa á Smiðjuvegi 2. Starfið er fólgið í launaútreikningum á tölvu, síma- vörslu o.fl. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Frímannsson á skrifstofunni á morgun frá kl. 10.00-14.00. BPCADWAy T résmíðaverkstæði Nýlegt trésmíðaverkstæði óskar eftir að ráða verkstæðisformann. Einungis ábyggilegur, hraustur og stundvís maður kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K — 5141“ fyrir 10. maí. Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfsfólk, ekki yngra en 25 ára: 1. Sníðsla. 2. Fatapressun. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar gefur Martha Jensdóttir í símum 18840 og 16638. Forstöðumaður — fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar. - Staða forstöðumanns á skóladagheimilinu Dalbrekku laus frá 15. maí. Umsóknarfresturerframlengdurtil 29. apríl. - Staða forstöðumanns á leikskólanum við Fögrubrekku. Umsóknarfrestur er til 11. maí. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Fiskvinnslustörf Okkur bráðvantar starfsfólk til fiskvinnslu- starfa nú þegar. Ennfremur erum við farnir að skrá fólk til starfa í sumar. Fæði og hús- næði á staðnum. Upplýsingar í síma 97-81200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Fiskiðjuver — Höfn Hornafirði. Atvinna íboði Umsjón með kaffistofu og þrif á skrifstofu. 6 tímar á dag, sveiganlegur vinnutími, gott kaup. IML Suðurlandsbraut 14 - Síml 38 600 Kona óskast til ræstinga. Upplýsingar hjá Gunnlaugi í síma 10312 eftir hádegi. ■1 m i s Ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofan Úrval hf. auglýsir eftir starfskrafti til almennra ferðaskrifstofu- starfa. Aðeins aðili með reynslu í fargjöldum og útgáfu farseðla í áætlunarflug kemur til greina. Ferðaskrifstofan Úrval hf. er ein af stærstu ferðaskrifstofum landsins og hefur með hönd- um alla almenna þjónustu og fyrirgreiðslu í ferðamennsku, auk þess að hafa öfluga mót- tökudeild á erlendum ferðamönnum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 27. apríl nk. merktar: „Kunn- átta/áhugi — 1063“. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL Vaktformaður Einn af viðskiptamönnum okkar óskar eftir að ráða vaktformann í fiskimjölsverksmiðju sína. Vélstjóramenntun og/eða starfsreynsla nauðsynleg. Nánari upplýsingar í síma 20680. Landssmiðjan hf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lítið hús eða stór íbúð Erlendur sendikennari við Háskóla íslands óskar eftir litlu húsi eða stórri íbúð, með eða án húsgagna, til leigu frá lok maí eða 1. júní nk. til (a.m.k.) tveggja ára í Reykjavík eða nágrenni; allt frá Kjalarnesi, Mosfellssveit til Álftaness, Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 23870 á daginn og 76145 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung hjón með 5 ára son (námsfólk) óska eftir lítilli íbúð, júní, júlí og ágúst í sumar. Upplýsingar í síma 17108 (kl. 7-8 eh.). Húsnæði óskast í kaupstað út á landi frá 1. júlí. Reglusöm kona á sextugsaldri óskar eftir lítilli íbúð eða litlu húsi miðsvæðis í kaupstað. Tilboð með upplýsingum sendist til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „Róleg — 2155“. 400-450 fermetrar Skipulag ríkisins óskar að taka á leigu 400-450 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Aðeins kemur til greina húsnæði sem er aðgengilegt fötluðum. Tilboð sendist skipulagsstjóra ríkisins, Borgar- túni 7, 105 Reykjavík. Garðabær Við miðbæinn til leigu 100 fm 3ja herbergja nýleg íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Fyrirframgreiðsla 3-6 mán. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð sendist blaðinu merkt: „G — 1424“. Úrvalsútsæði Kartöfluræktendur! Höfum allar tegundir af úrvalsútsæði til sölu. Einnig stofnútsæði. Upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. Verslun Af sérstökum ástæðum er góð vefnaðarvöru- verslun til sölu. Selst á góðu verði ef samið er strax. Lítil útborgun. Til greina kæmi að taka t.d. góðan bíl eða skuldabréf upp í kaup- in. Góður leigusamingur. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer fyrir 1. maí 1987 merkt: „H — 2156" inn á auglýsingadeild Mbl. Akureyri Til sölu er sérverslun á Akureyri í fullum rekstri í hjarta bæjarins. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignatorgið við Ráðhústorg, Brekkugötu 1, sími 96-21967, sölumaður Anna Árnadóttir. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.