Morgunblaðið - 23.04.1987, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987
36
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirfcjam. — S. 19637.
Vélritunnarkennsla
Vélritunarskólinn, sími 28040.
Hvrtasunnukirkjan
Völvufelli
Munið fjölskyldusamveruna i
Fíladelfíu f kvöld kl. 18.30.
Sjáumst öll.
1.0.0.F. 1 =1684248 '/2 = 9.11
Hvítasunnukirkjan
— Völvufelli
Skrefararl Leggjum af stað frá
Fíladelfíu kl. 13.00 og förum í
Bláa lónið. Sund og rúta kr. 500.
Munið eftir sundfötum.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld fimmtudag
fyrsta sumardag 23. apríl. Verið
öll velkomin. Fjömennið.
Sumarfagnaður
Sumarfagnaður I kvöld kl. 20.30.
Happdrætti og veitingar. Allir
velkomnir.
Gleðilegt sumar.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Sumardagurlnn fyrstl.
Fjölskyldusamvera í kvöld kl.
18.30. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi-
veitingar. Allir hjartanlega
velkomnir.
VEGURINN
Kristið samfélag
Þarabakka 3
Almenn vakningarsamkoma
verður í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Vegurinn.
Frá Guöspeki-
félaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
Annað kvöld kl. 21.00.
Erindi: Gunnar Dal.
fámhjálp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma i Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill almennur söngur.
Samhjálparvinir gefa vitnisburði
og Samhjálparkórinn tekur lagið.
Orð hefur Gunnbjörg Óladóttir.
Allir eru velkomnir.
Samhjálp.
^3
FREEPORT
KLÚBBURINN
Kveðjufundur
með Sister Christine Kennedy
verður haldinn í Átthagasal Hót-
el Sögu, föstudaginn 24. apríl
kl. 20.30. Kaffihlaðborð.
Þátttaka tilkynnist Baldri
Ágústssyni, sími 31615, Ragnari
Guðmundssyni, sími 10485 eöa
Grétari Bergmann, sími 28319
fyrir fimmtudagskvöld 23. apríl.
Stjórnin.
Fimmtudagur 23. aprfl
Sumardagurinn fyrsti
Kl. 13 Háleyjabunga — Reykja-
nes. Létt ganga um eina sér-
stæðustu strandlengju
Reykjanesskagans. Eldstöðvar,
gatklettar, jarðhitasvæöi o.fl.
Verð 700 kr., frítt f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá BSl,
bensínsölu.
Helgarferðir 1. maí
helgina
1. Öræfajökull — Skaftafell. 30.
apr.-3. maí. Gengið á Hvanna-
dalshnjúk 2.119 m.
2. Skaftafell — Öræfi. 30.
apr.-3. maí. Göngu- og skoðun-
arferðir. Gist í húsi.
3. Þórsmörk 3 dagar. 1.-3.
mai. Brottför kl. 8. Gist í Útivist-
arskálunum Básum. Góð feröa-
helgi. Uppl. og farm. á skrifst.,
Grófinni 1, símar 14606 og
23732. Sjáumstl
Útivist, ferðafélag.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir F.í.
Sumardaginn fyrsta — 23. aprfl:
Esja — Kerhólakambur (856 m).
Brottför kl. 10.30 frá Umferöar-
miöstöðinni, austanmegin.
Fagnið sumri á Esju með Ferða-
félaginu. Verð kr. 400.00.
Sunnudaginn 26. aprfl kl. 13.00
Reykjanes — Staðarhverfi/
öku-gönguferð.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna. Verð kr. 700.00.
Muhið kynningu Ferðafélags-
ins f Geröubergl, Breiöholtl,
miövikudaginn 29. aprfl.
Ferðafélag fslands.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
'undir —
Sumardagurinn fyrsti
23. aprflkl. 14.00-18.00
í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli
Skrúðganga kl. 13.30 frá Melaskóla, gengið
frá Hagamel að Frostaskjóli.
Allir fá frítt Hi-C kl. 15.00.
Fjölbreytt skemmtidagskrá inni og úti fyrir
unga sem aldna.
Fjöldi dansatriða. Jónas Þórir spilar. Tóti
trúður. Sölubúðir. Kökubasar. Minigolf.
Lúðrasveit verkalýðsins og margt fleira.
KR-krakkar Frosti.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Grandavegi 42,
Reykjavík.
Slippfélagið
Vernd og viðhald eigna
GRANDI HF
.*•***,'••*•
;*Fposta
'SkjOl *
Firmakeppni Fáks
verður haldin á sumardaginn fyrsta kl. 14.00
á Víðivöllum. Dómarar verða nokkrir af vænt-
anlegum þingmönnum Reykvíkinga.
Kaffisala.
Að lokinni keppni mæta dómarar í kaffi í
félagsheimili Fáks.
Hestaunnendur fjölmennið.
Fákur.
Auglýsing
frá kjörstjórn í Mosfellshreppi
um breyttan kjörstað
Kjörstaður vegna kosninga til Alþingis 25.
apríl 1987 verður í Varmárskóla.
Kjörfundur verður settur kl. 9.00 árdegis og
stendur til kl. 23.00.
Kjörstjórn Mosfellshrepps.
Qj ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
byggingardeildar borgarverkfræðings óskar
eftir tilboðum í byggingu Vesturbæjarskóla,
og skal verkinu skilað fullbúnu en án lausa-
búnaðar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 19. maí nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
^ Útboð — Gangstéttir
Seltjamarnesbær óskar eftir tilboðum í gang-
stéttarsteypu 1987. Útboðsgögn verða
afhent á bæjarskrifstofum Seltjarnarness frá
og með föstudeginum 24. apríl 1987 gegn
2000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 28. apríl
kl. 11.00 í Mýrarhúsaskóla eldri.
Bæjartæknifræðingur.
Frá Tónlistarskólanum
Seltjarnarnesi
Kennsla hefst aftur að loknu páskafríi mánu-
daginn 27. apríl eftir venjulegri töflu. Próf
verða dagana 4., 5. og 6. maí.
Skólaslit fara fram í Neskirkju föstudaginn
8. maí kl. 17.00. Þangað mæti allir nemend-
ur skólans og taki við vitnisburði.
Skólastjóri.
Byggingameistarar
— verktakar
Vorum að fá stillanlegar loftastoðir. Eigum
í pöntun verkpalla. Getum útvegað allskonar
undirslátt. Frábært verð. Stoðir frá 740 kr.
stykkið.
Tæknisalan,
Sigtúni 7 (austurenda),
sími 39900.
Vatnsforhitari
30-60 kw óskast keyptur.
Á sama stað til sölu snigill, 8 metra langur
og 5 tommur í þvermál.
Upplýsingar í síma 22184 og í heimasíma
10520.
»Þ
Höfðatúni 2, Reykjavík. Simi 22184
Lítið veiðifélag
óskar eftir að taka á leigu silungsveiðivatn
sumarið 1987 á SV-landi. Gott verð fyrir
gott vatn. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn
og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyr-
ir 10. maí merkt: „V — 1425“.
Kópavogsbúar
— eldri borgarar
Skemmtikvöld í sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð, föstudag
kl. 20.00. Veitingar og dans.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Mosfellssveit
— Mosfellssveit
Tvær kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins eru í Mosfellssveit.
Skrifstofan í JC-salnum er nú opin frá kl. 11.00-22.00 og skrifstofan
Bugðutanga 11 er opin frá kl. 17.00-22.00 en þar ræður unga fólkið
rikjum. Að sjálfsögðu verður opið á báðum stöðum frá kl. 10.00 á
kjördag.
Ekki þarf aö taka fram að alltaf er heitt á könnunni og allir velkomnir.
Sjólfstæðisfólag Mosfellinga.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðisfélögin veröa meö opið hús fró kl. 14.00 föstudaginn 24. aprit.
Kaffi og vöfflur verða framreiddar fram á kvöld. Allir velkomnir.
Sjálfstæðifólögin i Hafnarfirði.