Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987
37
Guðmundur G. Þórarinsson, efsti maður á lísta Framsóknarflokksins i Reykjavik, ávarpar starfs-
fólk Búnaðarbankans við Austurstræti í gær.
Villllll-
staða-
fundir
Heimsóknir frambjóðenda á
vinnustaði hafa sett mikinn svip
á kosningbaráttuna að þessu
sinni.
Slíkir fundir hafa verið að ryðja
sér til rúms á seinni árum og
hafa aldrei verið haldnir jafn
margir fundir og fyrir þessar
kosningar. Morgunblaðið leit í vik-
unni inn á vinnustaðafundi hjá
nokkrum frambjóðendum.
Morgunblaðið/Þorkell
Guttormur Einarsson frambjóðandi Borgaraflokksins í Reykjavík
ávarpar starfsmenn Osta og smjörsölunnar við Bitruháls.
Guðrún Agnarsdóttir, efsti maður Kvennalista í Reykjavík ræðir við starfsmenn Landsbankans,
Laugavegi 77.
Frá afhendingu gjafarinnar, talið frá vinstri: Nemandi bókagerðar-
deildar að vinna á nýju tölvuna, þá kemur Þóra Elfa Björnsson,
setningarkennari, Haukur Már Haraldsson, deildarstjóri bókagerðar-
deildar, og Þorbergur Eysteinsson, forstjóri Prentsmiðjunnar Eddu
hf.
Edda gefur Iðnskól-
anum ljóssetningarvél
PRENTSMIÐJAN Edda hefur
fært Iðnskólanum í Reykjavík að
gjöf Ommitek-ljóssetningarvél
með 26 leturgerðum. Vélin er
fjölhæf og getur auk beinnar
setningar unnið strikaform og
síðuumbrot.
Þörf Iðnskólans fyrir slíkt
kennslutæki var mikil og þótti
prentsmiðjunni Eddu, sem varð
nýlega 50 ára, tilvalið að minnast
afmælisins með þessum hætti.
SVFÍfær
flotbúninga
að gjöf
í tilefni þess að Sam-
band íslenskra kaup-
skipaútgerða keypti
Helly Hansen-f lot-
björgunarbúninga á
allan flota sinn afhenti
Gunnar Ásgeirsson hf.,
fyrir hönd framleið-
anda Helly Hansen í
Noregi, Slysavama-
skóla Slysavarnafélags
íslands að gjöf fjóra
Helly Hansen-flot-
björgunarbúninga.
Fulltrúi framleiðanda,
frú Ellen Erstad, af-
henti Þorvaldi Axels-
syni, skólastjóra
Slysavarnaskólans,
búningana um borð í 4»
Sæbjörgu, skólaskipi
Slysavarnaskólans, og
var myndin tekin við
það tækifæri.
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raöauglýsingar
I
Akranes og nærsveitir
— sumarkaffi
Sjálfstæðiskvennafélagið Báran býður uppá sumarkaffi sumardaginn
fyrsta, 23. apríl, í Sjálfstæðishusinu við Heiðargerði, frá kl. 14.30.
Kaffi og rjómavöfflur að hætti hússins.
Fjölmennum.
Stjómin.
Njarðvík
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er i Sjálfstæöishúsinu
Njarðvík, opin frá kl. 14.00-19.00 daglega. Stuðningsmenn eru hvatt-
ir til að koma og taka þátt i starfinu. Opiö allan kosningadaginn frá
kl. 9.00. Alltaf kaffi á könnunni.
Sjálfstæðisfólögin.
Ungt fólk í Mosfellssveit
Vegna mikils áhuga ungs fólks I Mosfellssveit hefur verið ákveöiö
að stofna Fólag ungra sjálfstæðismanna I Mosfellssveit fyrir fólk á
aldrinum 16-35 ára. Stofnfundurinn verður haldinn fimmtudaginn
23. apríl kl. 20.00 í JC-salnum, Þverholti.
Komið og takið þátt í stefnumótun Sjálfstæöisflokksins.
Sjálfstæðisfólag Mosfellinga.
Akranes og nærsveitir
— sumarkaffi
Sjálfstæðiskvennafélagið Báran býður uppá sumarkaffi á sumardag-
inn fyrsta, 23. aprfl, I Sjálfstæöishúsinu við Heiðargerði, frá kl. 14.30.
Kaffi og rjómavöfflur aö hætti hússins.
Fjölmennum.
Stjórnin.
Keflavík
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hafnargötu 46, er opin alla
daga frá kl. 10.00-22.00, slmar 2021 og 4927.
Sjálfstæðisfólögin.
Kosningaskrifstofur
Sjálfstæðisflokksins
í Norðurlandskjördæmi eystra
Akureyri: Kaupangi við Mýrarveg, símar 21500 og 21504. Forstöðu- v
maður Einar Hafberg, hs. 22199.
Dalvik: Mímisvegi 16, neðri hæð, sfmi 61830. Forstöðumaður: Sofani-
as Antonsson, hs. 61309.
Ólafsfjöröur Fiskvinnsluhús Magnúsar Gamalíelssonar, slmi 62103.
Forstööumenn: Gunnlaugur J. Magnússon, hs. 62394, Haraldur
Gunnlaugsson, hs. 62207 og Kristín Trampe, hs. 62320.
Hrf8ey: Hólmabraut 3, slmi 61854. Forstöðumenn: Ámi Kristinsson
og Anton Eiösson, hs. 61753.
Husavfk: Árgata 14, simar 42075 og 42076. Foretöðumenn: Þorvald-
ur Vestmann, hs. 41177 og Einar Sighvatsson, hs. 41784.
Raufarhöfn: Nónási 4, sími 51170. Foretöðumaður: Helgi Ólafsson.
Þórshöfn: Fjarðarvegi 23, slmi 81177. Foretöðumaöur: Kristín Kjart-
ansdóttir.
Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks-
ins eru hvattir til að hafa samband
við kosningaskrifstofurnar
X-D X-D