Morgunblaðið - 23.04.1987, Side 52
IÞROTTIR UNGLIIMGA
Umsjón/Vilmar Pétursson
i -
6. flokkur:
Breiðablik
íslands-
meistari
BREIÐABLIK varð íslandsmeist-
ari í 6. flokki karla f handknatt-
leik 1987. Þeir eru aftari röð frá
vinstri: Hrafnkell Halldórsson,
þjálfari, Karl Ágúst Guðmunds-
son, Kristján R. Kristjánsson,
Þórhallur Hinriksson, Kjartan
Antonsson, Jóhann Geir Harð-
arson, Hreiðar Þór Jónsson og
Lárus Halldórsson, þjálfari.
Fremri röð frá vinstri: Árni Þór
Eyþórsson, Atli Már Daðason,
Loftur Einarsson, Aron Tómas
Haraldsson, fyrirliði, Gunnar B.
Ólafsson, Gísli Einarsson og
Tómas Gunnar Viðarsson.
J T
-i .1
2. flokkur:
FH
íslands-
meistari
FH varð íslandsmeistari f 2.
flokki karla 1987. Þeir eru efri
röð frá vinstri: Ólafur Kristjáns-
son, Gunnar Karlsson, Stefán
Kristjánsson, Héðinn Gilsson,
Óskar Helgason, Bragi Sigurðs-
son og Viggó Sigurðsson,
þjálfari.
Fremri röð frá vinstri: Þórður
Björnsson, Sigurður Sigurðs-
son, Bergsveinn Bergsveins-
son, Þór Guðmundsson, Ingvar
Reynisson, Viktor Guðmunds-
son og Tómas Jónsson.
-
-
Morgunblaðið/Árni Sæberg
2. flokkur kvenna:
Stjarnan
íslands-
meistari
STJARNAN úr Garðabæ varð
íslandsmeistari f 2. flokki
kvenna í handknattleik. Þær eru
efri röð frá vinstri: Sigmundur
Hermannsson, Magnús Teits-
son, þjálfari, Bryndfs Hákonar-
dóttir, Drffa S. Gunnarsdóttir,
Bryndís Pálsdóttir, Herdfs Sig-
urbergsdóttir, Rósa Gunnars-
dóttir, Helga Sigmundsdóttir,
Ragnheiður Stephens og Jón
Ásgeir Eyjólfsson, formaður
handknattleiksdeildar.
Neðri röð frá vinstri: Anna Ein-
arsdóttir, Rósa Gunnarsdóttir,
Ingibjörg Andrésardóttir, Ingi-
björg Grétarsdóttir, Brynja S.
Skúladóttir, Elfn Bjarnadóttir og
Guðný Guðnadóttir.