Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 43 Morgunblaðið/Ámi Gamla verslunarhúsið hefur verið gert aðlaðandi og skemmtilegt. Stykkishólmur: Gamalt verslunarhús komið í sparif ötin Stykkishólmi. ENNÞÁ er verið að gera umbæt- Snæfellinga og á hans þing- ur og útlitssnyrtingu á gamla verslunar- og geymsluhúsnæði Sig. Ágústsson hf. og verður það með hverju ári athyglisverðara. Þetta hús var upphaflega pakk- hús og lengi í eign Tang og Riis og veitti því fyrirtæki forstöðu Ágúst Þórarinsson kaupmaður, sem um árabil var einn af litrík- ustu og virtustu borgurum þessa bæjar. Þegar verslunarhús Tang og Riis á sínum tíma brunnu, var verslunin færð inn í pakkhúsið, þar sem hún var svo þar til nýir eigendur hennar byggðu vöruhúsið Hólmkjör sem er veglegasta verslunarhús hér við Breiðafjörð og átti um áramótin sl. 20 ára afmæli. Sigurður Ágústsson rak hér um langa hríð stóra og umfangsmikla verslun með útibúum bæði í Dala- sýslu og Grundarfirði, en höfuð- stöðvarnar voru í þessu gamla og veglega húsi. Hann rak einnig um- fangsmikla útgerð og frystihús. Útgerðina rak hann ýmist einn eða í félagi við aðra. Eins og kunnugt er var Sigurður í 18 ár þingmaður mannstíð urðu einna mestar framkvæmdir hér í sýslu og var víða eftir tekið Þegar Sigurður hætti afskiptum af fyrirtæki sínu sem hér er nú traustasta og stærsta fyrirtæki bæjarins og hefir verið hér afl- og atvinnugjafi tók Ágúst sonur hans við forstöðu og hans ágæta kona Rakel Olsen. Hafa þau samhent byggt upp og haldið áfram í at- vinnurekstrinum. Þau hafa nýtt tæknina og vélvætt góðum búnaði og af sérstakri smekkvísi gert gamla húsið svo aðlaðandi og smekklegt að það er gaman að ganga þar um og virða fýrir sér þessar breytingar og sérstaklega að innan. Og nú er þetta gamla hús komið í sparifotin sem fara því svo vel._ Ég vil ekki ljúka þessum orðum án þess ég bæði óski þeim hjónum til hamingju með þessa upplyftingu í Hólminum þar sem gamlar minn- ingar tengjast nýjum tímum og viðhorfum og þakka fyrir skemmti- legt og gott afrek. — Árni ÞARFT ÞU AÐ SELJA BÍLINN ÞINN? Bílasalinn er nýtt vikublað sem kemur út á fimmtudögum og er dreift í söluturna og bensínstöðvar OLÍS. í Bílasalanum auglýsir þú bílinn þinn til sölu og hann mun birtast augum þúsunda áhugasamra kaupenda. HVERJIR ERU KOSTIRNIR? — ENGIN ÓÞÆGINDI ~ ENGIN SÖLULAUN — SKJÓT SALA Við komum á staðinn og tökum mynd af bilnum og þú afhendir okkur textann. S > 33 Þú hringir i símanúmer okkar 689990 eða 687053 eða kemur á skrifstofu okkar á Suðurlandsbraut 22 Ath. símaþjónusta. - BLAÐIÐ SEM SELUR BÍLINN ÞINN Suðurtandsbraut 22 108 Reykjavik símar 689990 og 687053 V/SA MEÐEINU færð á viðkomandi greiðslukortareikníng SÍMINN ER 691140- 691141 JUMii NÚSKÍNSÓUN BJÖRTÁ Skrepptu með til Benidorm í styttri eða lengri ferð. Mundu að Benidorm er einn sólríkasti staður Spánar og þar er sannarlega líf og fjör í tuskun- um fyrir yngri sem eldri! Verð frá kr. 18.950.- 2iibúð kr. 14.950.-4 í ibúð (2 fullorðnir og 2 börn) Pantaðu strax því sætaframboðið er takmarkað og margar ferðir þegar uppseldar. Brottfarardagar: 26. maí - 2. júní - 16. júní - 23. júní - 7. júlí - 14. júlí - 28. júlí - 4. ágúst - 18. ágúst - 25. ágúst - 8. sept. - 15. sept. - 29. sept. FERÐAMIDSTODIN AÐALSTRÆTI9 SÍM128133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.