Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 53 Bátasmíði í Stykkíshólmi Frá höfninni í Stykkishólmi. Morgunbiaðia/Ámi 24. - Dc7 25. g3? Hvítur getur í raun gefist upp eftir að svartur nær að tvöfalda hrókana á b línunni. Síðasta von hans var 25. Hbl. 25. - Hb5 26. Hbl - Heb8 27. Hxb5 - Hxb5 28. Hel - Kf7 29. He5 - Ha5 30. Db4 - Hb5 31. Da4 - g6 Tímamörkunum er náð og það er ljóst að vinningurinn hleypur ekki í burtu frá svörtum í þessari þægilegu stöðu. 32. Kf2 - Kf6 33. h4 - Db6 34. Ke2 - h5 35. Kd2 - Hb2 36. Hel - Kf7 37. Hcl - a6 38. Ke3 - Hb5 39. Kd2 - Ke7 Hér virðist liggja beint við að leika 39. — a5 og nota hrókinn sem fangavörð hvítu drottningar- innar. Eftir það ætti svartur í raun drottningu á móti hrók, en vinningurinn er samt ekki auðs- óttur eftir 40. Hel — Dc7 41. He5. Sævar leikur því biðleikjum á meðan hann leitar einfaldari leiða. 40. Hel - Kf6 41. He5 - Hbl 42. Hel - Hxel 43. Kxel - a5 Nú er komin upp merkileg staða. Þó drottningar séu á borð- inu eru það kóngamir sem útkljá skákina, rétt eins og um _ peð- sendatafl væri að ræða. í því einvígi stendur svartur með pál- mann í höndunum, því hann getur ávallt sett hvít í leikþvingun með því að leika drottningu sinni. Hvítur getur hins vegar aðeins hreyft kónginn, aðstaða hans versnar því jafnt og þétt og endar með liðstapi. 44. Ke2 - Kf5 45. Kf3 - Da6 46. Kf2 - Kg4 47. Kg2 - Db6 48. Kf2 - Kh3 49. Kf3 - Kh2 50. Kf2 - Da6 51. Kf3 - Kgl! 52. g4 - Kh2 53. gxh5 - gxh5 54. f5 - exf5 55. Kf4 - Kh3 og hvítur gafst upp. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Þeir sem á þessu vori minnast 50 ára fermingaraf- mælis mæta til guðsþjónustu. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl 8 YTRI-Njarðvíkurklrkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Ath. breyttan messutíma. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Að henni lokinni verður aðalfundur safnaðarins og verð- ur boðið upp á kaffiveitingar á fundinum. Nk. þriðjudag kl. 20.30 er almenn samkoma. Hollending- urinn Eugéne Poppe segir þá frá merku boðunarátaki sem unnið er að í Hollandi og fleiri löndum. Kaffi á eftir. Sr. Örn Bárður Jóns- son. H VALSN ESKIRKJ A: Guðsþjón- usta kl. 14.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Ferming kl. 13.30. Sr. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Ferm- ing kl. 11. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbarn Börkur Jónsson, Laugalandi í Holtum. Organisti Andrés Páls- son. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Organisti Jón Ólafur Sig- urösson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Stykkíshólmi. ÞEIR eru ekki fáir smærri bát- arnir sem hafa bæst við flota Stykkihólms undanfarið. Því er orðin knýandi nauðsyn að fá handa þeim einhvern þann stað í höfninni sem veitir þeim skjól. Að því er nú unnið af hrepps- nefnd og hafnarstjórn. Auk þess sem þessir bátar eru aðfluttir eru þeir einnig smíðaðir hér heima og þar hefír lagt gjörv- asta hönd á Kristján Guðmundsson skipasmíðameistari, sem að þessari iðn hefír unnið í rúm 40 ár hér í Hólminum. Fyrst hjá Skipasmíða- stöð Stykkishólms og svo í eigin stöð sem hann reisti fyrir nokkrum árum þar sem hann kom sér upp afdrepi til að smíða bátana inni og hefír unnið vel að því síðan. Hann er enn á fullri ferð í skipasmíðinni og með báta í smíðum sem eiga eftir að koma bæjarbúum og þeim sem þeirra njóta til góða. Kristján, sem nú er yfír 75 ára, lætur ekki deigan síga og gengur enn af sama krafti til vinnu sinnar. — Árni Hallarbyiting! IshöUin flytur um hom eðatvö... ... frá Hjarðarhaga að Melhaga 2, gegnt Melaskóla. Þar bjóðum við sem fyrr okkar rómuðu ísrétti, bæði til að taka með sér eða borða á hinum nýja, glæsilega stað. Við bjóðum ykkur velkomin til okkar í vesturbæinn, að kynnast nýrri búð og ís eins og hann gerist bestur. Á Hallærisplaninu er lítíl íshöll (eiginlega íssetur) sem er opin næstum allan sólarfuinginn. Ef þú átt leið um rúntinn eigum við ísætt haliarinnar eins og hún leggur sig, alian hefðbundinn ís og skyndibita að auki. Nú veistu hvað til bragðs skal taka ef þig hungrar í miðbænum - gómsætan ísrétt. í Kringlunniverður konunglegur ís Um mitt næsta sumar mun rrýtt sendiráð íshallarinnar verða opnað í nýjustu verslunaimiðstöðinni í Reykjavík, Kringlunni. Þarverða á boðstólum sériegir ísréttir okkar, léttir smáréttir og spennandi nýjungar (sem em svo spennandi að þær em leyndarmál ennþá), akkúrat það sem fjölskykian þarf í innkaupafeiðinni. í shöllin hefur umboð erlendra ísvelda og þjónustar ísverslun um ísland allt með gæðavöm frá viðurkenndum framleiðendum: Kingsice of Copenhagen, Mixit, sælgætis- og hnetusölukerfið, FlavorMaker, bragðarefurinn, H.D.Sheldon, ísvélar fra H.C. Duke & Son inc. AGA Cones int. kramariiús, Underground Icecream og fleiri. íshöllin - þar sem ísævintýrin gerast. ÍSHÖIJ IN Melhaga 2 • Hallærisplani •Skrifstofa Aðalstræti 7, s: 21121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.