Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987
59
Fermingar á morgun
Morgunblaðið/Þorkell.
Jón Andrésson(t.h.) og Kolbeinn Ingólfsson, afgreiðslumenn í Vestur-
röst.
Vesturröst skiptir um eigendur .
Fermingar í Bolungarvíkur-
kirkju sunnudaginn 17. maí kl.
11.00.
Fermd verða:
Asgerður Magnúsdóttir,
Völusteinsstræti 1
Baldur Guðmundur Ingimarsson,
Hafnargötu 49
Birgitta Asthildur Sigurðardóttir,
Hjallastræti 35
Björg Hildur Daðadóttir,
Hlíðarstræti 12
Díana Dröfn Heiðarsdóttir,
Kirkjuvegi 2
Fjóla Benný Víðisdóttir,
Völusteinsstræti 12
Guðleifur Ámason,
Traðarlandi 1
Guðmundur Hrafn Amgrímsson,
Traðarlandi 13
Gunnhildur Linda Gunnarsdóttir,
Gmndarhóli 2
Hagbarður Marinósson,
Móholti 8
Hálfdán Freyr Örnólfsson,
Völusteinsstræti 13
Halldóra Óskarsdóttir,
Holtastíg 16
Heiðrún Guðmundsdóttir,
Völusteinsstræti 2a
Helga Svandís Helgadóttir,
Ljósalandi 3
íris Ösp Einarsdóttir,
Traðarlandi 24
Jenný Hólmsteinsdóttir,
Traðarlandi 18
Lilja Brynja Skúladóttir,
Heiðarbrún 3
Margrét Helga Jónsdóttir,
Höfðastíg 6
Pétur Pétursson,
Höfðastíg 17
Vignir Harðarson,
Hlíðarstræti 5
Fermingarbörn í Stokkseyrar-
kirkju sunnudaginn 17. maí kl.
11.00.
Fermd verða:
Arnheiður Helga Ingibergsdóttir,
Lyngheiði
Hulda Ósk Guðmundsdóttir,
Eyrarbraut 7
Ingibjörg Jónsdóttir,
Holti III
Ragnheiður Jónsdóttir,
Iragerði 15
Amór Alexandersson,
Austurbrún
Hákon Jens Pétursson,
Keldnakoti
Hlynur Gylfason,
Sæbakka
Vemharður Reynir Sigurðsson,
Holti II
Fermingar í Þorlákskirkju
sunnudaginn 17. maí kl. 13.30.
Fermd verða:
Ágúst Jens Ingimarsson,
Oddabraut 15
Anna Lísa Sandholt,
Heinabergi 14
Bettý Grímsdóttir,
Lýsubergi 7
Bjami Valur Ásgrímsson,
Klébergi 11
Einar Örn Davíðsson,
Haukabergi 6
Elín Ema Magnúsdóttir,
Setbergi 18
Elínrós Hjartardóttir,
Lyngbergi 11
Guðveigur Þórir Steinarsson,
Skálholtsbraut 3
Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir,
Setbergi 21
Jón Ævarr Erlingsson,
Klébergi 5
Kristín Dís Kristjánsdóttir,
Klébergi 10
Kristín Ólöf Þorvafðardóttir,
Eyjahrauni 29
Pétur Andrésson,
Setbergi 16
Eigendaskipti hafa nýverið orðið
á verzluninni Vesturröst, Lauga-
vegi 178, og jafnframt hafa verið
settar upp nýjar innréttingar í
verzluninni.
Nýju eigendumir em bræðumir Jón
Pétur og Ólafur H. Jónssynir. Faðir
þeirra, Jón Andrésson, mun starfa
í verzluninni, en hann var eigandi
hennar um árabil. Aðal áhersla
verður lögð á veiðivömr hvers kon-
ar, bæði tii stangaveiða og skot-
veiða, og einnig verða seld þar
skíði. Verzlunin býður t.d. upp á
öll þekktustu merkin í stangveiði.
&
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Helgi Brynjar Maronsson tenór
á burtfarartónleikunum í Ytri-
Njarðvíkurkirkju.
Burtfarar-
tónleikar
í Ytri-
Njarðvík
Ytri-Njarðvík.
HELGI Brynjar Maronsson tenór
hélt burtfarartónleika frá Tón-
listarskóla Njarðvíkur í Ytri-
Njarðvíkurkirkju á sunnudaginn.
Helgi hóf söngnám við skólann
árið 1979 og hefur hann notið til-
sagnar Ragnheiðar Guðmundsdótt-
ur söngkonu frá upphafi. Efnisskrá
var fjölbreytt og söng Helgi 14 lög.
Góð aðsókn var að tónleikunum og
var söngvaranum ákaflega vel tek-
ið. Undirleikari var Geirþrúður F.
Bogadóttir. Um kvöldið hélt svo
skólahljómsveit Tónlistarskóla
Njarðvíkur sína árlegu tónleika í
kirkjunni.
Schiphol flugvöllur í Amsterdam er heimavöllur KLM.
KLM er eitt af reyndustu flugfélögum heimsins og flýgur til
127 borga í 76 löndum, þar á meðal 17 borga í Afríku. Af
þeim má nefna Nairobi, Dar es Salaam, Arusha og Khartoum.
Schiphol hefur nú verið kjörinn besti tengivöllur heims,
fimmta árið í röð. Eins og flestir farþegar sem fara í gegnum
Schiphol gera, getur þú notið góðrar tengiflugþjónustu KLM.
Ef þú, til dæmis, ferð frá Keflavík með Arnarflugi á
laugardagsmorgni, ertu kominn á Schiphol um hádegi og
hefur góðan tíma til að ná í flug KLM kl. 13.50 til Nairobi.
Á Schiphol er allt undir einu þaki þannig að það gæti
ekki verið þægilegra að skipta um vél. Að auki er á flugvell-
inum stærsta og ódýrasta fríhöfn í Evrópu þannig að þú getur
gert góð kaup í leiðinni.
Næst þegar þú ferð til Afríku, notfærðu þér þá hin þægi-
legu tengiflug KIJVl og kynnstu af eigin raun hvers vegna
Schiphol er heimsins vinsælasti tengiflugvöllur.
Nánari upplýsingar hjá Arnarflugi í síma 84477 og hjá
ferðaskrifstofunum.
Áætlun ARNARFLUGS til Amsterdam
Brottför Lending Brottför Lending
Keflavík Amsterdam Amstcrdam Keflavík
Þriðjudaga 07:00 12:05 13:00 14:15
Miðvikudaga 07:00 12:05 13:00 14:15
Föstudaga 07:00 12:05 13:00 14:15
Laugardaga 07:00 12:05 13:00 14:15
Allir tímar eru staðartímar
••*•
Traust flugfélag KLIVI
^^—* Pm/ai Diitrh AiriirtAc