Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 59 Fermingar á morgun Morgunblaðið/Þorkell. Jón Andrésson(t.h.) og Kolbeinn Ingólfsson, afgreiðslumenn í Vestur- röst. Vesturröst skiptir um eigendur . Fermingar í Bolungarvíkur- kirkju sunnudaginn 17. maí kl. 11.00. Fermd verða: Asgerður Magnúsdóttir, Völusteinsstræti 1 Baldur Guðmundur Ingimarsson, Hafnargötu 49 Birgitta Asthildur Sigurðardóttir, Hjallastræti 35 Björg Hildur Daðadóttir, Hlíðarstræti 12 Díana Dröfn Heiðarsdóttir, Kirkjuvegi 2 Fjóla Benný Víðisdóttir, Völusteinsstræti 12 Guðleifur Ámason, Traðarlandi 1 Guðmundur Hrafn Amgrímsson, Traðarlandi 13 Gunnhildur Linda Gunnarsdóttir, Gmndarhóli 2 Hagbarður Marinósson, Móholti 8 Hálfdán Freyr Örnólfsson, Völusteinsstræti 13 Halldóra Óskarsdóttir, Holtastíg 16 Heiðrún Guðmundsdóttir, Völusteinsstræti 2a Helga Svandís Helgadóttir, Ljósalandi 3 íris Ösp Einarsdóttir, Traðarlandi 24 Jenný Hólmsteinsdóttir, Traðarlandi 18 Lilja Brynja Skúladóttir, Heiðarbrún 3 Margrét Helga Jónsdóttir, Höfðastíg 6 Pétur Pétursson, Höfðastíg 17 Vignir Harðarson, Hlíðarstræti 5 Fermingarbörn í Stokkseyrar- kirkju sunnudaginn 17. maí kl. 11.00. Fermd verða: Arnheiður Helga Ingibergsdóttir, Lyngheiði Hulda Ósk Guðmundsdóttir, Eyrarbraut 7 Ingibjörg Jónsdóttir, Holti III Ragnheiður Jónsdóttir, Iragerði 15 Amór Alexandersson, Austurbrún Hákon Jens Pétursson, Keldnakoti Hlynur Gylfason, Sæbakka Vemharður Reynir Sigurðsson, Holti II Fermingar í Þorlákskirkju sunnudaginn 17. maí kl. 13.30. Fermd verða: Ágúst Jens Ingimarsson, Oddabraut 15 Anna Lísa Sandholt, Heinabergi 14 Bettý Grímsdóttir, Lýsubergi 7 Bjami Valur Ásgrímsson, Klébergi 11 Einar Örn Davíðsson, Haukabergi 6 Elín Ema Magnúsdóttir, Setbergi 18 Elínrós Hjartardóttir, Lyngbergi 11 Guðveigur Þórir Steinarsson, Skálholtsbraut 3 Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir, Setbergi 21 Jón Ævarr Erlingsson, Klébergi 5 Kristín Dís Kristjánsdóttir, Klébergi 10 Kristín Ólöf Þorvafðardóttir, Eyjahrauni 29 Pétur Andrésson, Setbergi 16 Eigendaskipti hafa nýverið orðið á verzluninni Vesturröst, Lauga- vegi 178, og jafnframt hafa verið settar upp nýjar innréttingar í verzluninni. Nýju eigendumir em bræðumir Jón Pétur og Ólafur H. Jónssynir. Faðir þeirra, Jón Andrésson, mun starfa í verzluninni, en hann var eigandi hennar um árabil. Aðal áhersla verður lögð á veiðivömr hvers kon- ar, bæði tii stangaveiða og skot- veiða, og einnig verða seld þar skíði. Verzlunin býður t.d. upp á öll þekktustu merkin í stangveiði. & Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Helgi Brynjar Maronsson tenór á burtfarartónleikunum í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Burtfarar- tónleikar í Ytri- Njarðvík Ytri-Njarðvík. HELGI Brynjar Maronsson tenór hélt burtfarartónleika frá Tón- listarskóla Njarðvíkur í Ytri- Njarðvíkurkirkju á sunnudaginn. Helgi hóf söngnám við skólann árið 1979 og hefur hann notið til- sagnar Ragnheiðar Guðmundsdótt- ur söngkonu frá upphafi. Efnisskrá var fjölbreytt og söng Helgi 14 lög. Góð aðsókn var að tónleikunum og var söngvaranum ákaflega vel tek- ið. Undirleikari var Geirþrúður F. Bogadóttir. Um kvöldið hélt svo skólahljómsveit Tónlistarskóla Njarðvíkur sína árlegu tónleika í kirkjunni. Schiphol flugvöllur í Amsterdam er heimavöllur KLM. KLM er eitt af reyndustu flugfélögum heimsins og flýgur til 127 borga í 76 löndum, þar á meðal 17 borga í Afríku. Af þeim má nefna Nairobi, Dar es Salaam, Arusha og Khartoum. Schiphol hefur nú verið kjörinn besti tengivöllur heims, fimmta árið í röð. Eins og flestir farþegar sem fara í gegnum Schiphol gera, getur þú notið góðrar tengiflugþjónustu KLM. Ef þú, til dæmis, ferð frá Keflavík með Arnarflugi á laugardagsmorgni, ertu kominn á Schiphol um hádegi og hefur góðan tíma til að ná í flug KLM kl. 13.50 til Nairobi. Á Schiphol er allt undir einu þaki þannig að það gæti ekki verið þægilegra að skipta um vél. Að auki er á flugvell- inum stærsta og ódýrasta fríhöfn í Evrópu þannig að þú getur gert góð kaup í leiðinni. Næst þegar þú ferð til Afríku, notfærðu þér þá hin þægi- legu tengiflug KIJVl og kynnstu af eigin raun hvers vegna Schiphol er heimsins vinsælasti tengiflugvöllur. Nánari upplýsingar hjá Arnarflugi í síma 84477 og hjá ferðaskrifstofunum. Áætlun ARNARFLUGS til Amsterdam Brottför Lending Brottför Lending Keflavík Amsterdam Amstcrdam Keflavík Þriðjudaga 07:00 12:05 13:00 14:15 Miðvikudaga 07:00 12:05 13:00 14:15 Föstudaga 07:00 12:05 13:00 14:15 Laugardaga 07:00 12:05 13:00 14:15 Allir tímar eru staðartímar ••*• Traust flugfélag KLIVI ^^—* Pm/ai Diitrh AiriirtAc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.