Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 57 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson f dag ætla ég að fjalla áfram um sögu stjömuspeki. Við erum nú stödd í Evrópu 12. aldar. Viöhorf Undanfarið hef ég talað um að stjömuspeki hafi notið vinsælda meðal almennings og prinsa, en hef hins vegar lítið farið í það hvaða viðhorf miðaldamcnn höfðu til plá- netanna, hvernig þeir sáu þær og hvort þeir hafi verið einhuga í trú sinni á þær. Abelard Ég ætla í dag að vitna í rit Lynn Thomdike, History of Magic and Exix.“rimental Scienee, bindi 2. Hann segir þar frá Peter Abelard frá Bath (1079-1142), sem hann telur dæmigerðan fyrir tíðaranda 12. aldar. Abelard var einn vinsælasti og virt- asti fraaðimaður síns tíma. Hann fæddist í Englandi, kenndi þar lengi og ferðaðist síðan vfða, m.a. til araba- landa og lauk síðan ferli sínum sem prófessor í París. Lifandi verur Abelard segir í einu verka sinna að það sé ekki lítii spuming hvort plánetumar séu lifandi, eins og heimspek- ingamir haldi, og hafi sál sem stjómi hreyfíngum þeirra, eða hvort það sé vilji og regla Guðs sem haldi þeim á braut sinni. Hann segir að heimspekingar hiki ekki við að segja pláneturaar rökvísar og ódauðlegar skepnur og að platónistar kalli þær ekki ein- ungis guði heldur guði guða. Að þær séu öðrum stjömum æðri. Ágústínus kirkjufaðir segir siðan í Handbók sinni að hann sé ekki viss hvort hann eigi að telja sólina, tunglið og stjömumar til engla. Áhrif á mannlífiÖ Abelard talar síðan um spuminguna um áhrif stjama á jörðina og mannlífið. Hann segir stjömur stjóma hita og kulda, þurrki og raka. Hann viðurkennir skiptingu stjömuspekinnar á himni í hús og það að í vissum húsum hafi plánetur meiri styrk en í öðrum. Hann trúir því einn- ig að menn, sem hafi þekk- ingu á stjömuspeki, geti spáð fyrir um margt í framtíðinni sem tengist náttúrulegum orsökum. Stjamspekilegar rannsóknir telur hann gagn- legar, ekki einungis fyrir landbúnað heldur einnig fyrir læknavísindin. Hann minnist m.a. á það að Móses sjálfur hafi átt að vera vel að sér í þessum vísindum Egypta, Móti atburðaspá Abelard er hins vegar á móti því að nota stjömuspeki til að sjá fyrir beina atburði. Hún dugi einungis til að sjá fyrir náttúrulega atburði, náttúrukrafta. Hann segir að ef stjömuspekingar geti séð fyrir um aðra atburði sé það vegna þess að þeir njóti að- stoðar djöfulsins. Þessi viðhorf eru að mati Thom- dike, sem varði 50 ámm til rannsókna á evrópskri hug- mynda- og vísindasögu, ekki einungis dæmigerð fyrir tfðaranda Abelard heldur einnig næstu alda á eftir. UmrceÖa Á miðöldum virðast menn því ekki hafa efast um stjömu- speki sem slíka. Umræðan stóð fyrst og fremst um eðli áhrifanna og það hvemig tengja mætti fagið við kristna trú. Spumingar eins og þessar voru algengar; Em plánetumar sjálfstæðar, lif- andi vemr eða lúta þær stjóm Guðs? Hafa þær einungis áhrif á náttúmna eða má nota þær til að sjá fyrir um ákveðna atburði í mannlíf- inu? GARPUR DÝRAGLENS UÓSKA SMÁFÓLK UOHO 5AlP/'60 NOT FOR EVERV QUARREL TOTHE LAUUYER"? Ég er með spurningu fyrir þ»g- Hver dagði, „Leitið ekki til lögfræðings með allar deilur“? Það veit ég ekki.. En ef ég kemst að því, skal ég lögsækja hann og heimta skaðabætur! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Haukur Ingason í sveit Deltu þræddi heim vonlítið hjartageim í leiknum gegn Sigurði Stein- grímssyni á íslandsmótinu. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 97532 ♦ G84 ♦ 7 ♦ DG65 Vestur Austur *G .1,1,1 ♦ K864 ♦ K3 ♦ 1092 ♦ DG9865 ♦ K104 ♦ K932 ♦ Á107 Suður ♦ ÁD10 ♦ ÁD765 ♦ Á32 ♦ 84 Haukur var í suður, Þorlákur Jónsson í norður, en Gissur Ing- ólfsson og Gísli Steingrímsson í AV: Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 lauf ltígull Pass 2tlglar 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Haukur drap útspilið, tígul- drottninguna, með ás og spilaði laufi f öðmm slag. Taktískur leikur, til þess gerður að láta andstæðingana ríða á vaðið. Vestur fór upp með laufkóng og spilaði spaðagosanum. Hauk- ur átti slaginn á drottninguna og spilaði aftur laufi á gosa blinds. Austur drap á ásinn og spilaði spaða. Haukur svfnaði og vestur trompaði. Og spilaði tfgli. Haukur trompaði í blindum, kastaði tígli niður í laufdrottn- ingu og spilaði smáu trompi upp á ÁS. Þegar kóngurinn féll var spilið unnið. Sjálfsagt hefur Haukur ekki verið of bjartsýnn á að fá tromp- kónginn í netið, en hann VISSI að kóngurinn var í vestur. Aust- ur hafði passað í upphafí, en þó sýnt tvo kónga og ás. Hann gat því varla átt hjartakónginn líka. Umsjón Margeir Pótursson Á meistaramóti Sovétrfkjanna fyrir skákmenn 25 ára og yngri í ár kom þessi staða upp f viður- eign meistaranna Rozentalis, sem hafði hvítt og átti leik, og Jakovich. 23. Hxf6! — De8 (Svartur er augljóslega glataður eftir 23. — gxf6, 24. Dg6+ — Kg8, 25. Dxh6+ - Kg8, 26. Hxf6) 24. Hf7 - dxe4, 25. Dg6 - De5, 26. Hlf6! og svartur gafst upp. Rozentalis sigraði á mótinu, hann hlaut 11 vinninga af 15 mögulegum. Næstir komu Gelf- and og 011 með 9 V2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.