Morgunblaðið - 12.06.1987, Page 15

Morgunblaðið - 12.06.1987, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 15 Frá friðarhlaupinu í Ástralíu. Forsætisráðherra Ástralíu, til hægri, og formaður stjórnarandstöðunnar í Ástralíu, sameinast um friðar- kyndilinn. Hin frábæra og vandaða hljómsveit Grétars Örvars sonar leikur fyrir dansi. Stórsyningin á morgun, laugardagskvöld. Hljómsveit Sigríðar Bein- teinsdóttur Við minnum á laugardaginn 20. júní nk. Þá mun hin nýja hljómsveit Sigríðar Beinteins- dóttur spila í BROADWAY en hún mun spila fyrir gesti í BROADWAY í sumar. Her er á ferðinni frábær hljóm sveit Sigríðar sem á eflaust eftiraðsláígegn. BRO/\Dvví Friðarhlaup hringinn í kringum landið hefst í dag Liður í 43 þúsund kílómetra heimsboðhlaupi LOKASPRETTUR að undirbún ingi alþjóðlegs friðarboðhlaups stend- ur nú yfir og er ljóst að hiaupið verður um 3000 km hér á landi frá 12. júní til 28. júní nk. Hlaupið verður rangsælis hringinn í kringum landið í náinni samvinnu við íþróttafélög og ungmennafélög um allt land, jafnframt sem hlaupið er opið öllum almenningi. Hlaupið hefst fyrir utan Höfða í þon-liðsins, Hafsteinn Óskarsson, Reykjavík kl. 10.00 fyrir hádegi í ISÍ, Ingólfur Hjörleifsson, UMFÍ, dag. Viðstaddir opnunarathöfnina og Skapti Hallgrímsson f.h. Sam- taka íþróttafréttamanna. Stofnuð hefur verið þriggja manna heiðurs- nefnd hlaupsins er samanstendur af Gísla Halldórssyni, formanni ólympíunefndar, Sveini Bjömssyni, forseta ÍSÍ, og Pálma Gíslasyni, formanni Ungmennfélags íslands. Tímasetning hlaupsins er eftir- farandi: Föstudaginn 12. júní: Reykjavík kl. 10.30 Keflavík kl. 13.42 Garður kl. 14.42 Sandgerði kl. 15.07 Hafnir kl. 16.25 Grindvík kl. 18.30 Hveragerði kl. 24.12 Laugardaginn 13. júni: Hveragerði kl. 7.30 Selfoss kl. 8.22 Hella kl. 11.00 Hvolsvöllur kl. 11.55 Vík í Mýrdal kl. 18.04 Kirkjubæjarklaustur kl. 23.48 Sunnudaginn 14. júní: Kirkjubæjarklaustur kl. 9.00 Höfn kl. 23.08 Mánudaginn 15. júní: Höfn kl. 9.00 Stöðvaríjörður kl. 23.04 Þriðjudaginn 16. júní: Stöðvarfjörður kl. 9.00 Egilsstaðir kl. 16.23 Vopnafjörður kl. 23.40 Miðvikudaginn 17. júní: Vopnafjörður kl. 9.00 Þórshöfn kl. 14.24 Raufarhöfn kl. 19.26 Kópasker kl. 23.33 Fimmtudaginn 18. júní: Kópasker kl. 8.30 Húsavík kl. 16.10 Akureyri kl. 23.07 Föstudaginn 19. júní: Akureyri kl. 10.15 Dalvík kl. 13.36 Ólafsfjörður kl. 15.15 Hofsós kl. 20.57 Laugardaginn 20. júní: Hofsós kl. 9.00 Sauðárkrókur kl. 12.04 Varmahlíð kl. 14.02 Blönduós kl. 17.57 Reykir kl. 23.11 Sunnudaginn 21. júní: Reykir kl. 9.00 Hólmavík kl. 20.16 Mánudaginn 22. júní: Súðavík kl. 21.26 ísafjörður kl. 23.10 Þriðjudaginn 23. júní: ísafjörður kl. 9.00 Súgandafjarðarvegur kl. 9.31 Vegamót Bfldudalur kl. 21.33 Patreksfjörður kl. 23.47 Miðvikudaginn 24. júní: Patreksfjörður kl. 9.00 Flókalundur kl. 13.52 Bjarkarlundur kl. 23.57 Fimmtudaginn 25. júní: Bjarkarlundur kl. 9.00 Vegamót Snæfellsnesvegar kl. 21.17 Föstudaginn 26. júní: Vegamót Snæfellsnesvegar kl. 9.00 Grundarfjörður kl. 16.58 Ólafsvík kl. 19.04 Hellissandur kl. 19.46 Laugardaginn 27. júní: Hellissandur kl. 8.30 Borgames kl. 20.34 Akranesvegur kl. 22.11 Sunnudaginn 28. júni: Akranesvegur kl. 8.30 Lækjartorg kl. 15.16 verða Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra sem halda mun stutt ávarp og Jón Páll Sigmarsson sem mun hlaupa með kyndilinn fyrsta spölinn. Hlaup þetta er lengsta boðhlaup sem hlaupið hefur verið fram á þennan dag, eða 43.000 km, sem er rúmlega ummál hnattarins. Þetta jafngildir nokkum veginn 47.520.000 skrefum og tekur um það bil 4.500 klukkutfma saman- lagt. Hlaupið verður með kyndil og reiknað er með að hann muni ganga manna á milli oftar en 20.000 sinn- um. Aðaltilgangur hlaupsins er sá að gera hverjum og einum kleift að vera þátttakandi í að stuðla að friði með þátttöku sinni í hlaupi þessu, en sú hugmynd liggur því til grund- vallar að friðurinn eigi upptök sín hjá einstaklingnum sjálftim. Með hlaupinu er einnig verið að leggja áherslu á að jörðin er eitt heimili mannkyns og munu samtals 55 þjóðir taka þátt í hlaupinu. Hlaupið fer fram í náinni sam- vinnu við AFS Intemational, sem í 40 ár hefur verið leiðandi í menn- ingartengslum ríkja á milli. Þúsund- ir AFS-skiptinema alls staðar að úr heiminum munu bera kyndilinn í þágu friðar. Hlaupið hófst þann 27. apríl síðastliðinn og var kyndill- inn tendraður við Frelsisstyttuna í New York. Hlaupið varirí 103 daga, til 7. ágúst næstkomandi. Framkvæmdaaðilar hlaupsins hér á landi em Sri Chinmoy Mara- þon-liðið í samvinnu við ÍSÍ. Framkvæmdanefnd skipa: Ey- mundur Matthíasson Kjeld og Skúli Baldursson f.h. Sri Chinmoy Mara- Opið í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.