Morgunblaðið - 12.06.1987, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987
23
hf er til tTÚsa
LOGFRÆÐIÞJONUSTAN HF
GÓÐAN DAGINN!
í dag 12. júní, opnum við skrifstofu að
Engjateigi 9 í Reykjavík, í Verkfræðinga-
húsinu, gegnt Hótel Esju. Markmið fyrir-
tækisins er að veita alhliða þjónustu á
sviði lögfræði, rannsóknar- og útgáfu-
starfsemi. Við höfum gefið út fimm bæk-
linga um lögfræðileg atriði sem iðulega
reyúir á í samskiptum fólks.
LYKILL AÐ TRAUSTRI LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTU!
Stjórn Lögfræðiþjónnstunnar hf. skipa: Formaður Ingólfur
Hjartarson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Brynjólfur Sig-
urösson prófessor og dr. Páll Sigurðsson prófessor. Endur-
f| skoðandi er Sigurður Tómasson löggiltur endurskoðandi.
fcjþi Lögfræðiþjónustan hf. er rekin í nánu samstarfi við Lög-
heimtuna hf., Laugavegi 97, Revkjavík, sem er sérhæft inn-
heimtu- og upplýsingafyrirtæki.
•--LÚ. Viðskiptavinir Lögfræðiþjónustunnar hf., geta nýtt sér alia
þá þjónustu sem þar er veitt. Meö starfsreglur skandina-
viskra lögmanna að fyrirmynd - og í samvinnu við við-
skiptábanka - hefur Lögfræðiþjónustan hf. stofnað sérstak-
an sparisjóðsreikning fyrir fjármuni sem fyrirtækið veitir
móttöku fyrir viðskiptávini. Lykilatriði: Kynntu þér rétt
þinn.
Bæklingarnir, ásamt gjaldskrá Lögfræðiþjónustunnar hf. liggja frammi á skrifslofu fyrirtækisins.
STOFNUN FYRIRTÆKIS
HJÓNASKILNAÐUR
- SAMBÚÐARSLIT
v
108 Heykjavik • bimi: (yi)-böyy4U
Ingólfur Hjartarson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., William Thomas Möller hdl., Kristján Ólafsson hdl.