Morgunblaðið - 12.06.1987, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987
Stjörira-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Molar
Oft heyri ég eða mér dettur
í hug ýmislegt smávægilegt
um stjömuspeki. Þessir fróð-
leiksmolar eru oft einir og sér
ekki efni í heila grein en eiga
samt erindi til áhugamanna
um stjömuspeki. Mér hefur
því dottið 'í hug að safna
nokkmm molum saman og
birta í þáttunum. Er það ætl-
un min að birta molaþætti
annað slagið, eða eftir efni
og ástæðum. Mér þætti einnig
vænt um ef lesendur tækju
þátt í þessu og sendu inn litl-
ar sögur sem ég gæti birt.
Vogirstilla
skálarnar
Einn morgun hér á dögunum
mætti ég á fund snemma
morguns. Það er í sjálfu sér
ekki í frásögur færandi nema
fyrir þá sök að að mér vatt
sér ein ágæt og eldhress kona,
Meyja, og sagði: „Veistu það,
að Vogir eiga erfítt með að
vakna á morgnana. Það er
staðreynd." Hún er Rísandi
Sporðdreki og tekur því alltaf
djúpt í árinni. „Það tekur þær
a.m.k. klukkutíma að stilla
af skálamar og koma sér I
gang. Ef þær þurfa að flýta
sér á morgnana, verður dag-
urinn ómögulegur." Svo mörg
voru þau orð. Gaman væri að
heyra álit lesenda á þessari
fullyrðingu Meyjunnar. Eru
Vogir seinar í gang á morgn-
ana?
Rífandi sala
Ég var í gær að tala við einn
ágætan vin minn, sölumann i
Ljónsmerkinu. Reyndar er það
sennilega Tungl í Tvíbura og
Meyja Rísandi f korti hans
sem sjá um sölumálin. Hann
sagði mér að hann þyrfti að
ná f eina söluferð áður en
tunglið fýlltist. Hann hefði
nefnilega tekið eftir því að
meira væri keypt inn rétt fýr-
ir fullt tungl. Einnig væri
betra að rukka inn á sama
tíma. Ástæðuna sagði hann
þá að það væri meiri hressi-
leiki og kraftur f loftinu á
þessum tíma. Eftir að tunglið
fylltist yrðu menn neikvæðari
og rólegri í tíðinni og héldu
frekar að sér höndum.
Ástarmálin
blómstra
Þessi sami vinur minn sagði
mér einnig að ástarmálin
blómstruðu á fullu tungli.
Hann sagði að hann hefði,
héma í gamla daga, helst far-
ið út að skemmta sér á fullu
tungli. Best hefði verið að
fara út 2—3 dögum fyrir fullt
tungl því þá hefði verið hægt
að taka þynkuna út á vextin-
um. Það sama gilti þar, þegar
tunglið væri orðið fullt minnk-
aði krafturinn í loftinu og
eftirleikurinn yrði erfíðari.
Smámoli
Og að lokum nokkrir smámol-
ar. Hafíð þið tekið eftir því
að Fiskar ganga ekki, heldur
svífa eða líða um gólfíð? Það
sést að sjálfsögðu best þegar
þeir dansa.
Mömmumál
Og að lokum ráð frá móður.
Hún hafði átt í erfíðleikum
með litla Ljónið sitt sem vildi
alls ekki fara á sundnámskeið
sem móðirin taldi bráðnauð-
synlegt. Eins og við vitum eru
Ljónin þijósk og stíf á mein-
ingunni. Eftir langa mæðu
datt mömmunni í hug að fegra
sundnámskeiðið og gefa því
glæsilega umgjörð. Hún
sagði: „Þegar þú ert búin á
námskeiðinu verður þú örugg-
lega fræg, þarft að fara til
útlanda, vinnur gullverðlaun
og blaðamenn koma og taka
viðtöl við þig. Kannski verða
teknar myndir af þér í Bravo.“
Auðvitað fór Ljónið á nám-
skeiðið.
GARPUR
ÉGSKAL KEAJNA ÞESSAe/
SLEmR.EKU OGSEI&KERUNSO I
é-EG EJZAE) L./NAST UPP
ÍGVERÞA&KALLA GARfi
TIL-E0A G&ASKALL/
FELLUPJ
?!!!!U!!l!}i!HUUii!ii!r!i!m!Uiri??S?!???i!?!!fl!?n!!!!S:
• :::
GRETTIR
EN FRABÆRT. HVAP V/vf?AóA/VHVt
VÓN AV 5EG3A UM PAPAPSOFA
t þ’VOTTAKÖRFU/'JNI ?
/VllNN / 60FDU APEINS
í HREINA t?VDTTlNU/V\
DYRAGLENS
fflAAAMAA SEGIR AÐ é&\
EYPI OrmKLUM TlMA /
l AICÐ SNUÐiNO A1ÍNO J
-------------------
•W.
%
;iin;i;iniiji;;;iiiiii;i;iii;;i;iiii;iiiiiii;;i;ii;iii;;iiiin;nniirw;Hniiiiinii!iiiiinniiiiriimT;rniiiiinniii;ii;iiiiii
UOSKA
!!??!!!!!!!!!!!!!!?!!?}!!!!!}!!!!!!!!!!!!!}!!!!!}}!}!!!!}!!!!?!!!?????!!!!???!!?!!!!!?!!!}}!!!}!}}}!}}!}!!!}!!!!!
FERDINAND
SMAFOLK
I cant believe it..
HERE I AM 0VER5EA5
FI6HTIN5 IN THE LiAR,
ANP WMAT MAPPEN5?
MV 6IRLFRIENP WRITE5
ANPTELL5 ME 5HE‘5
GOIN6 TO MARRV
MV COU5IN!
I WONPER HOW L0N6
IT WILL TAKE ME
TO FORGET HER...
/O-IO ©i986UnltedFeatureSyndlcate,lnc.
Ég trúi þessu ekki. Hér er
ég handan hafsins að berj-
ast í stríðinu og hvað
gerist?
THATWASNTTOO BAP..
I F0R60T MER IN
FOURTEEN P0UGHNUT5Í
Kærastan skrifar og segist
ætla að giftast frænda
mínum!
Hvað skyldi taka mig lang-
an tíma að gleyma henni?
Þetta var þolanlegt. Ég
gleymdi henni eftir fjórtán
kleinuhringi.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sagnhafí í þremur gröndun-
um hér að neðan fann leið til
að nýta sér fímmta tígulinn þrátt
fyrir slæma legu.
Suður gefur; allir á hættu.
Vestur
♦ D6
+ DG632
♦ 109743
+ 10
Norður
+ 92
+ K104
♦ KDG62
+ K94
Austur
+ G1063
VÁ7
♦ 5
♦ ÁG7662
Suður
♦ ÁK874
+ 986
♦ Á8
+ D63
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 2 tíglar Pass 2 grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Vestur spilaði út hjartadrottn-
ingu, og fékk að eiga þann slag.
Afram kom hjarta og austur
fékk slaginn á ásinn og skipti
yfír í smáan spaða. Frá bæjar-
dyrum sagnhafa leit út fyrir að
hann ætti nú auðvelt verk fyrir
höndum, aðeins þyrfti að sækja
níunda slaginn á lauf.
Hann drap því að spaðaás og
spilaði laufi á kóng blinds. Aust-
ur tók á ásinn og spilaði aftur
spaða. Suður drap á kóng og fór
í tígulinn. Legan kom í ljós, en
spilið var ekki aldeilis tapað.
Norður ♦ - + K ♦ 6 + 94
Vestur Austur
+ - ♦ G10
+ G62 llllll + -
♦ 10 ♦ -
♦ - Suður + 8 + 8 ♦ - + D6 + G8
Þannig var staðan þegar fjög-
ur spil voru eftir. Sagnhafí
spilaði út tígulsexunni og henti
hjarta heima. Vestur fékk á
tíuna og varð að spila hjarta.
Austur hafði mátt missa spaða
i tígulinn, en réði ekki við þrýst-
inginn frá hjartakóngnum.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Zenica í
Júgóslavíu í vor kom þessi staða
upp í viðureign alþjóðlega meist-
arans Joszef Horvath, Ung-
verjalandi og hins nýbakaða
enska stórmeistara Glenn Fle-
ar, sem hafði svart og átti leik.
19. - Rg4!, 20. Hf4 (Hvítur er
gersamlega glataður eftir 20.
gxh3 — Rxf2+, 21. Kxf2 —
Bh4+) Re5! (Miklu sterkara en
20 - Hxd2, 21. He2) 21. He -
Rfe+, 22. Kfl - Kxg2+! og
eftir þessa síðustu þrumu gafst
hvítur upp.